Tíminn - 16.06.1982, Síða 17
DENNI DÆMALAUSI
&-/r
„Þú getur gefið einhverjum krökkum
þessi leikföng, mamma... þau passa mér
ekki lengur. “
pennavintr
Svíþjóð
■ 14 ára gömul stúlka í Svíþjóð vill
skrifast á við jafnöldru sina á íslandi.
Hún hefur mikinn áhuga á hestum og
reiðmennsku.
Utanáskrift til hennar er:
Helena Jonsson
Sölje
670 20 GLAVA
SWEDEN
Ungverjaland
■ 35 ára gamall maður í Ungverjalandi
hefur skrifað til Tímans og beðið blaðið
að hjálpa sér við að eignast pennavin á
íslandi. Hann hefur sérlega mikinn
áhuga á ónotuðum póstkortum með
litmyndum frá landinu, og safnar slíkum
kortum frá öllum heiminum. Hann
skrifar á ensku.
Utanáskrift til hans er:
Wolfgang Riess
Kun Béla krt. 11X19
H- 5000 Szolnok
Hungary
andlát
Sigurlaug Sigurðardóttir, Litla-Kambi,
Breiðuvík andaðist í sjúkrahúsi Stykkis-
hólms, laugardaginn 12. júní
Jón Gislason, áður bóndi á Hofi í
Svarfaðardal, lést siðastl. sunnudag.
Jarðað verður á Völlum í Svarfaðardal
næstk. laugard. 19. júníklukkan 14.00.
Valentínus Olafur Valdimarsson, frá
Lambanesi, Njálsgötu 102, andaðist 13.
júní
Olöf Vilhelmsdóttir, lést að Hrafnistu
laugardaginn 12. júni
Guðmundur Asgeir Jónsson, rafvirkja-
meistari, Sýrfelli, Keflavík lést að
heimili sínu, sunnudaginn 13. júni
William V. Cassidy, lést í Boston 12.
júní
Axel Kristján Eyjólfsson, Leifsgötu 23,
lést aðfaranótt 13. júní í Landakotsspit-
alanum
Hjörleifur Jónsson, frá Giljum, lést í
Vífilsstaðaspítala 13. júní
Kristinn Rögnvaldsson, Melstað, Mos-
fellssveit, lést í Landspitalanum sunnu-
daginn 13. júní.
bókafréttir
Samhygð í Seljahverfi
■ Næstkomandi miðvikudagskvöld
16. júní kl. 21 verða félagar úr Samhygð
staddir í Ölduselsskóla til að kynna
Samhygð. Þar verður spjallað um
hvernig hægt er að komast út úr þeirri
einangrun, leiða, neikvæðni og rolu-
hætti sem einkennir daglega rútínu.
Þeim sem vilja gera eitthvað í málunum
er sérstaklega bent á að koma og taka
þátt í starfi okkar til að auka jákvæðni
og bæta mannleg samskipti. Er þetta
liður í því að færa út starf Samhygðar
hérlendis og erlendis.
ýmislegt
____I_____
Digranesprestakall
■ Árleg sumarferð Digranessafnaðar
verður farin n.k. sunnudag 20. júní.
Farið verður um Borgarfjörð og Mýrar.
Þátttöku þarf að tilkynna fyrir miðviku-
dagskvöld til Elínar í síma 41845 - Önnu
40436 - Bimu 42820.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning — 10. júni 1982 kl. 9.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar......................... 11,072 11,104
02-Sterlingspund ........................... 19,631 19,687
03-Kanadadollar ............................ 8,786 8,812
04-Dönsk króna .............................. 1,3459 1,3498
05-Norsk króna............................... 1,8050 1,8102
06-Sænsk króna .............................. 1,8552 1,8606
07-Finnskt mark.............................. 2,3898 2,3967
08-Franskur franki.......................... 1,7564 1,7615
09-Belgískur franki ........................ 0,2423 0,2430
10- Svissneskur franki ...................... 5,3872 5,4027
11- Hollensk gyllini ........................ 4,1414 4,1534
12- Vestur-þýskt mark........................ 4,5799 4,5932
13- ítölsk lira ............................. 0,00830 0,00833
14- Austurrískur sch .........■.............. 0,6500 0,6518
15- Portúg. Escudo.......................... 0,1511 0,1515
16- Spánskur peseti ........................ 0,1030 0,1033
17- Japanskt yen ........................... 0,04444 0,04457
18- írskt pund ............................. 15,858 15,904
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..........12,2699 12,3054
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstraeti
27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar í mái, júnl og ágúst.
Lokaðjúlímánuð vegna sumarleyfa.
SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780.
Slmatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrír fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað I júllmánuði vegna sumarieyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni,
slmi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um
borgina.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 18320, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveltubllanlr: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjamarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubllanlr: Reykjavik og Seltjamar-
nes, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir
kl. 18og um helgarsimi 41575, Akureyri, slmi
11414. Keflavik, simar 1550, eftirlokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn-
arfjörður slmi 53445.
Slmabllanlr: I Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og
Vestmannaeyjum, tilkynnist 105.
Bilanavakt borgarstofnana: Siml 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan i
Reykjavík,
móttaka
upplýsinga,
simi 14377
sundstadir
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunarlíma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í sima 15004,
i Laugardaislaug I sima 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl.
14-17.30, sunnudaga kl. 10-12.
Sundlaug Brelðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl.8-13.30.
áaetlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavik
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I aprll og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I mal, júnl og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. — (júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavik kl. 22.00.
Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrlfstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgrelðsla Reykjavfk simi 16050. Sfm-
svsrl I Rvlk slmi 16420.
Bein útsending frá Listahátíd:
Píanótónleikar
Zoltáns Kocsis
er hann jafnframt tón-
skáld og píanóleikari.
Hann hefur unnið til
fjölda verðlauna, en
hann hóf nám í píanó-
leik aðeins 5 ára gamall.
Kocsis er einn ástsæl-
asti listamaður Ung-
verjalands og hefur öðl-
ast alþjóðlega frægð fyr-
ir píanóleik sinn. Hann
gegnir nú prófessors-
stöðu við „Ferenc Liszt“
tónlistarháskólann í
Búdapest.
SVJ
■ Bein útsending frá
Listahátíð er á dagskrá
útvarpsins kl. 21 í kvöld.
Það eru píanótónleikar
Zoltáns Kocsis, og
verður útvarpað fyrri
hluta tónleikanna. Á
efnisskrá tónleikanna
eru „Cedrustrén“ og
„Gosbrunnarnir í Villa
d’Este“ úr Pílagrímsár-
unum“ eftir Liszt og
Fantasía eftir Richard
Wagner/Kocsis.
Zoltán Kocsis er fædd-
H ur í Búdapest 1952, og
útvarp
Miðvikudagur
16. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20
Leikfimi
7.30 Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð
9.05 Morgunstund barnanna
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigllngar
10.45 Morguntónleikar
11.15 Snerting Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra.
11.30 Létt tónlist
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Trl-
kynningar. Miðvikudagssyrpa.
15.10 „( Babýlon við vötnln ströng“
eftir Stephen Vincent Benét.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli barnatiminn
16.40 Tónhomið
17.00 Pianótónlist eftir Leif Þórarins-
son.
17.15 Djassþáttur
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangl
20.00 „Minningar frá Florenz"
20.40 Um hólmgöngur
21.00 Frá Listahátfð f Reykjavik 1982
Bein útsending frá píanótónleikum
Zoltán Kocsis i Háskólabiói; - fyrri
hlufi.
22.35 Íþróttaþáttur Hermanns Gunn-
arssonar
22.55 Kvöldtónleikar
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Miðvikudagur
16. júni
18.00 HM i knattspyrnu. Svipmyndir
frá leikjum Skollands og Nýja Sjá-
lands, og Ungverjaland og El Salvdor.
(Evróvisjón - Spænska og danska
sjónvarpið)
19.30 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Hollywood. Tiundi þáttur. Lelk-
stjórarnlr. Þýðandi: Óskar Ingimars-
son.
21.35 Orka. Hægri fóturinn firnadýri.
íslenskir ökumenn geta sparað þjóð-
félaginu milljónir króna með þvi að
kaupa sparneytna bila, hiröa vel um
þá og aka með bensinspamað I
huga. Umsjónarmaður: Ómar Ragn-
arsson.
22.00 HM f knattspyrnu Brasilia -
Sovétrikin. (Evróvisjón - Spænska
og danska sjónvarpið)
23.30 Dagskrárlok.
I