Tíminn - 05.08.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.08.1982, Blaðsíða 12
16 FIMMTUDAGUR S. ÁGÚST 1982 Auglýi um aðalski sing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi 1982. Reykjavíkur í i ágústmánuði Mánudagur 9. ágúst R-42401 til R-43000 Þriðjudagur 10. ágúst R-43001 til R-43500 Miðvikudagur 11.ágúst R-43501 til R-44000 Fimmtudagur 12.ágúst R-44001 til R-44500 Föstudagur 13.ágúst R-44501 til R-45000 Mánudagur 16. ágúst R-45001 til R-45500 Þriðjudagur 17. ágúst R-45501 til R-46000 Miðvikudagur 18. ágúst R-46001 til R-46500 Fimmtudagur 19.ágúst R-46501 til R-47000 Föstudagur 20. ágúst R-47001 til R-47500 Mánudagur 23. ágúst R-47501 til R-48000 Þriðjudagur 24.ágúst R-48001 til R-48500 Miðvikudagur 25. agust R-48501 til R-49000 Fimmtudagur 26. ágúst R-49001 til R-49500 Föstudagur 27. ágúst R-49501 til R-50000 Mánudagur 30. ágúst R-50001 til R-50500 Þriðjudagur 31.ágúst R-50501 til R-51000 Bifreiöaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hannar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1981. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 3. ágúst 1982. FAHR stjörnumúgavélar Mest seldu stjörnumúgavélarnar. 3 staerðir: 3#0m. 3#3 m. 4»0 m. Til afgreiðslu á vetrarverði. ÍSSKÁPA OG FRYSTIKISTO VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. jfroslvBrh REYKJAViKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 íþróttir Kvennalandslið í fótbolta valið ■ Í haust tekur íslenska kvennalands- liðið í knattspyrnu ■ fyrsta skipti þátt í stórmóti þegar það leikur í Evrópu- keppni landsliða. Mótherjar okkar verða Svíar, Finnar og Norðmenn og verður fyrsti leikurinn gegn Norð- mönnum ytra 28. þ.m. Nú fyrir nokkru voru valdar 20 stúlkur til æfinga fyrír Evrópumótið. Pær eru eftirtaldar: Guðríður Guðjónsdóttir, Ragnhciður Jónasdóttir, Sigrún Norðfjörð, Arna Steinsen, Ásta B. Gunnlaugsdóttir, Ásta M. Reynisdóttir Bryndis Einarsdóttir, Brynja Gunnlaugsdóttir, Erla Rafnsdóttir, Erna Lúðvíksdóttir, Jóhanna Pálsdóttir, Kolbrún Jóhannsdóttir, Kristín Aðalsteinsdóttir, Laufey Sigurðardóttir, Magnea Magnúsdóttir, Margrét Sigurðardóttir, Ragnheiður Víkingsdóttir, Rósa Á. Valdimarsdóttir Sigríður Jóhannsdóttir, Sigrún Blómsterberg, UBK ÍA Val KR UBK UBK UBK Víking UBK Val Val KR ÍA ÍA UBK UBK Val UBK UBK KR ' J ÞÓRf ÁRWULA11 í Stórgóð þátt- taka á öld- ungamótinu ■ 85 kylfingar mættu til leiks á öldungamóti (50 ára og eldri) á Hellu um verslunarmannahelgina. Var þetta í (jóröa skipti sem mótið er haldið og tókst það hið besta. Helstu úrslit á mótinu urðu þessi: Án forgjafar: Hógg: 1. Knútur Björnsson Keili.. 67 2. Hólmgeir Guðmundsson, GS . 69 3. Sigurður Matthíasson, GR. 71 Með forgjöf: Högg: 1. Magnús Guðmundsson, NK ... 60 2. Rúnar Guðmundsson, GR.... 60 3. Bjami Konráðsson, GR .. 61 -IngH ■ Arnór leikur með KA gegn United ■ Arnór Guðjohnsen leikur í kvöld með KA gegn Manchester Unitcd þegar liðin mætast á Akureyri í kvöld. Fyrir í KA-liðinu verða Georg Best, Jóhannes Eðvaldsson og Janus Guð- iaugsson. Mikið vcrður um dýrðir á íþrótta- vellinum í tengslum við leik þcnnan. M.a. mun fallhlífastökkvari lenda með keppnisknöttinn rétt fyrir leikbyrjun og í hálfleik skemmta Graham Smith og Jónas Þórir áhorfendur með spiliríi. Leikur KA og Manchestcr United hefst kl. 20 í kvöld. ' ■ Fór holu í höggi ■ Á „öldungamótinu" í golfi á Hellu um helgina síðustu vann Hanna Gabríelsdóttir úr golfklúbbnum Keili, Hafnarfirði, það afrck að fara holu í höggi. Var það á 5. braut vallarins, sem er 130 m löng, par 3. _ |„gi| Tveir ieikir f 1. deild f kvöld ■ Tveir sannkallaðir stórleikir verða í 1. deild fótboltans í kvöld. Á Laugardalsvellinum mætir efsta liðið, Víkingur, strákunum í Vesturbæjar- 1 liðinu, KR. Spcnnandi viðureign í vændum þar. Þá vcrður næstefsta liðið, (BV, einnig í eldlínunni, fær UBK í hcimsókn til' Eyja. Báðir leikimir hefjast kl. 20. Sigurður Pétursson tryggði sér dýrmæt stig til landsliðs með sigri á Stigamótinu. Sigurdur sigraði á sfðustu holunni — á stigamóti Golfsambandsins ■ Sigurður Pétursson GR stal sigrin- völlurinn lengdur eins og hægt var og í Stigamóti Golfsambands íslands sem holustaðsetning höfð þannig að varla var haldiðvará Akureyriumhelgina. Þegar öðrum bjóðandi en meistaraflokks- síðasta holan var óleikin benti ekkert til mönnum. Tíu efstu menn hlutu stig til annars en að Páll Ketilsson GS myndi landsliðs og voru það þessir: ganga með sigur af hólmi, hann hafði högg eitt högg í forskot á Sigurð. En Páll lék Sigurður Pétursson GR. 306 síðustu holuna vægast sagt illa og fékk Páll Ketilsson GS ...... 308 hana á 7 höggum á meðan Sigurður Iék Magnús Jónsson GS .... 310 á parinu (4) og tryggði sér sigurinn. Björgvin Þorsteinsson GA. 312 Nær allir bestu kylfingar landsins Óskar Sæmundsson GR ..... 315 mættu á Akureyri um helgina og léku 72 Hannes Eyvindsson GR. 318 holur í stigakeppninni. Fyrri 36 holumar Hilmar Björgvinsson GS . 321 léku þeir einnig í Jaðarsmótinu, en á Geir Svansson GR ...... 322 mánudeginum léku þeir 36 holur á eldri Ragnar Ólafsson GR....... 323 hluta Jaðarsvallarins (fyrri 9). Var Magnús I. Stefánsson NK ... 323 Z- V' - .vtiœmiá— ,.., | **»**£■ ■ Grímur Sæmundssen í baráttu við United-leikmenn! Á efri myndinni er hann að kljást við Peter Bodak og á neðri myndinni reynir Ray Wilkins að verða fyrri til knattarins.____________________________ Myndir: Ari. Þeir kunna sitt fag Janus Guðlaugsson hafði eftirfarandi að segja að leikslokum: ■ „Þeir kunna sitt fag þessir menn það er engin spuming. Það vantaði meiri hreyfingu í Valsliðið. Ef maður hreyfir sig ekki, þá fær maður ekki boltann. Lið Manchester United fór rólega af stað en allt sem þeir gerðu var markvisst. Ég var ekki inná nema í hálftíma og það er ekki nóg til að komast í takt við leikinn. Skiptingarnar veiktu Valsliðið ■ „Þetta var virkilega góður leikur, veikt lið þeirra mjög. En Valur lék mjög skemmtjlegtspil. Valsmennimir vörðust vel að mínu mati,“ sagði landsliðs- vel í fýrri hálfleik, en ég held að maðurinn kunni í United-liðinu, Bryan innáskiptingamar í seinni hálfleik hafi Robson, eftir leikinn í gærkvöldi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.