Tíminn - 05.08.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.08.1982, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1982 íBÍiíÍ 21 útvarp/sjónvarp ] DENNI DÆMALAUSI „Ég hef ekkert á móti vatni, svo lengi sem það er ekki til að þvo manni. “ Fyrirlestur ■ ON OUR OWN heitir fyrirlestur, sem haldinn verður á Geðdeild Land- spítalans fimmtudaginn 5. ágúst 1982 kl. 20 í kennslustofu á III. hæð. Fyrirlesar- inn er amerísk kona, Judi Chamberlin, sem er fyrrverandi geðsjúklingur og einn helsti leiðtogi í réttindabaráttu geð- sjúkra í Norður-Ameríku. Hún mun m.a. tala um valkostaþjónustu í geðheil- brigðismálum. Fyrirlesturinn er fluttur á vegum Geðhjálpar sem er félag geðsjúkra,- aðstandenda þeirra og velunnara. Judi Chamberlin er höfundur bókar- innar „On our own“ en auk þess hefur flutt fjölda erinda í útvarpi og sjónvarpi vestanhafs. Erindið verður þýtt jafnóðum á íslensku. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Helstu stofnanir og aðrir aðilar sem leita má til ef um geðræn eða félagsleg vandamál er að ræða: Landspítali, göngudeild geðdeildar, s. 29000 andlát Þorsteinn Einarsson, Bræðraborgarstíg 31, Reykjavik lést 21. júlí sl. Jarðarförin hefur farið fram. Sigurjón Kristjánsson, frá Brautarhóli, Svarfaðardal, andaðist 31. júlí. Útför hans verður gerð frá Fíladelfíukirkjunni í Reykjavík föstud. 6. ágúst kl. 13.30. Viggó Sigurður Björgólfsson andaðist 2. • ágúst. Jón Guðmundsson, Bræðratungu 13, Kópavogi andaðist 28. júlí sl. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstud. 6. ágúst kl. 15. Ingimar Ingimarsson, bifreiðastjóri, Kirkjuteigi 23, andaðist 2. ágúst. Olöf Olafsdóttir, Laugarholti andaðist í Landakotsspítala 1. ágúst. Sigríður Björg Þorsteinsdóttir, Hóli við Raufarhöfn andaðist á Sjúkrahúsi Húsa- víkur 2. ágúst. Johannes C. Klein lést 30. júlí sl. Þorsteinn Jónsson, húsasmíðameistari, frá Broddanesi, andaðist 21. júlí sl. í sjúkrahúsinu á Hólmavík. Jarðarförin hefur farið fram f kyrrþey að óskhins látna. Kleppsspítali, s. 38160 Borgarspítali, geðdeild, s. 81200 Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri, s. 96-22100 Félagmálastofnanir víðsvegar um land. Sálfræðideildir skóla víðsvegar um land. Geðlæknar og sálfræðingar starfandi á eigin vegum. Unglingaráðgjöfin, Sólheimum 17, Rvík s. 39730 Foreldraráðgjöfin, Alþýðuhúsinu, Hverfisg., Rvík, s. 11795 Útideild Félagsmálastofnunar, Tryggvag. 4, Rvík, s. 20365 Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélags ís- lands, s. 12139 Geðhjálp, s. 81118, Póstgíró nr. 19080-2 gengi íslensku krónunnar Gengisskráning-137.-4. ágúst 1982 Kaup Sala 12.233 21.273 9.754 1.4303 01-Bandaríkjadollar........................12.199 |02-Sterlingspund .........................21.214 03-Kanadadollar ........................... 9.727 04-Dönsk króna ............................ 1.4263 05-Norsk króna ............................ 1.8393 06-Sænsk króna ............................ 1.9984 07-Finnskt mark ........................... 2.5807 08-Franskur franki ........................ 1.7814 09-Belgískur franki ....................... 0.2597 10- Svissneskur franki .................... 5.8299 11- Hollensk gyUini .................... 12- Vestur-þýskt mark ..................... 4.9610 13- ítölsk líra ........................... 0.00887 14- Austurrískur sch ...................... 0.7049 15- Portúg. Escudo ........................ 0.1431 16- Spánskur peseti .................... 17- Japanskt yen ....................... 18- írskt pund ...........................17.039 17.086 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ........13.3745 13.4118 1.8393 1.8444 1.9984 2.0039 2.5807 2.5879 1.7814 1.7864 0.2597 0.2604 5.8299 5.8461 4.4924 4.5049 4.9610 4.9748 0.00887 0.00889 0.7049 0.7069 0.1431 0.1435 0.1091 0.1094 0.04717 0.4730 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Pingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimiim 27, simi 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, lsími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveltubilanlr: Reykjavik og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavlk, sfmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Sfmabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar ( Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikúdaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 október verða kvöldferðir á Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I april og . sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavik simi 16050. Sfm- . svari í Rvik simi 16420. Útvarp kl. 20.30: „Litlu vindbjöllur gamla fólksins” eftir Sei Kurashima ■ Leikrítið „Litlu vindbjöllur gamla fólksins" eftir Sei Kurashima verður flutt í útvarpi kl. 20.30 í kvöld. Forðum daga naut gamalt fólk í Japan mikillar virðingar, segir í kynningu útvarpsins á leikritinu. Nú er þetta breytt, og vandamál aldraðra í japönsku nútímaþjóðfélagi eru mikið til þau sömu og annars staðar. Gamla fólkinu flnnst það sett hjá, ekkert tillit tekið til óska þess og langana - og svo eru þeir sem ekki vilja viðurkenna að þeir séu orðnir gamlir. Yusaku Tsuda býr hjá dóttur sinni, og er tiltölulega ánægður enn sem komið er, en sumir kunningjar hans hafa aðra sögu að segja. Helstu leikendur í „Litlu vindbjöll- ur gamla fólksins" eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Rúrík Haraldsson, Edda Þórarinsdóttir, Valdemar Helgason, Þóra Borg og Pétur Einarsson. Þýðandi er AsthUdur EgUsson, og leUcstjóri Stefán Bald- ursson. Áskell Másson samdi tónlist og leikur á hljóðfæri. Flutningur leikrítsins tekur 45 mínútur. _ )>VJ. Edda Þórarinsdóttir Þorsteinn Ö. Stephensen. útvarp Fimmtudagur 5. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Halla Aðalsteins- dóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólarbllðan, Sesselja og mamman I krukkunni”eftir Véstein Lúðvlksson. Þor- leifur Hauksson lýkur lestr- inum (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son 11.15 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Hljóð úr horni Þáttur I umsjá Stefáns Jökulssonar 15.10 „Ráðherradóttirin” eftir Obi B. Egbuna” Jón Þ. Þór les þýöingu sina (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna 17.00 Sfðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Einsöngur I útvarpssal: Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, Markús Kristjánsson, Sigvalda Kaldalóns og Jón Þórarins- son. ólafur Vignir Alberts- son leikur meö á pianó. 20.30 Leikrit: „Litlu vindbjöll- ur gamla fólksins” eftir Sei Kurashima 21.15 Einleikur I útvarpssal: Manuela Wiesler leikur. Flautusónötu op. 71 eftir Vagn Homboe. 21.30 Stjórnleysi Fyrsti þáttur Haralds Kristjánssonar og Bjarna Þórs Sigurössonar. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Svipmyndir frá Norð- firbi: „Tvær ferðasögur að austan” Jónas Arnason les úr bók sinni, „Veturnótta- kyrrum”. 23.00 Kvöldnótur Jón örn Marinósson kynnir tónlist 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 22.35 „Farmaður f friði og striði” eftir Jóhannes Helga Ólafur Tómasson stýri- maöur rekur sjóferöaminn- ingar sfnar. Séra Bolli Gúst- avsson les (13). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.