Tíminn - 05.08.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.08.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1982 19 krossgátan 1 K Pb~ *•/ [s ■B % 15- t 3888. Krosí,gáta Lárétt 1) Gamalmennis. 6) Hitunartæki. 7) Stafur. 9) Tímabil. 10) Helþrælka. 11) Röð. 12) Byrt. 13) Dugleg. 15) Ganga. Lóðrétt 1) Bjórílát. 2) Andaðist. 3) Táning. 4) Ónefndur. 5) Refsa. 8) Svifs. 9) Svifþörungar. 13) Skáld. 14. Forfeðra. Ráðning á gátu No. 3887 Lárétt 1) Æfingin. 6) Maó 7) IV. 9) Áð. 101 Niagara. 11) NN. 12) Ar. 13) Ann. 15) Ragnars. Lóðrétt 1) Ærinnar. 2) IM. 3) Nagginn. 4) Gó. 5) Niðarós. 8) Vin. 9) Ára. 13) AG. 14) Na. bridge Einmenningur er oft fjörugur þó spilagæðin séu ekki alltaf uppá sitt besta. Undanfarið hefur verið einmenningskeppni i B.R. og þar hefur gengið á ýmsu og er fæst prenthæft. 1 einmenningum er ætlast til að allir spili sama kerfið en sumir fá undanþágur. Þeirra á meðal eru Gylfi Baldursson og Sigurður B. Þorsteinsson. Þeir hafa þróað geysifullkomið kerfi sem nefnist Carabella (menn þurfa ekki að vera fúllbefærir i itölsku tilað vita hvað þetta þýðir) og það ku hafa skilað mjög góöum árangri i erfiðum og mikilvægum þaulset- um. Ef þeir Gylfi og Sigurður mætast i einmenning fara þeir framá að fá að spila þetta kerfi og eftir að andstæðingarnir hafa heyrt hvernig kerfið er uppbyggt eru þeir venjulega fljótir að sam- þykkja. Það er i flestum tilfellum gróf yrirsjón og þetta spil sýnir kerfið i hnotskurn. Norður S. 103 H. AKD974 T. G94 L. A5 Vestur S. AD962 H. G82 T. AD8 L. 106 S/Allir Austur S. KG854 H. 3 T. K1072 L. K98 Suður S. 7 H. 1065 T. 653 L. DG7432 Gylfi sat i suður og Sigurður i norður og þetta voru sagnir: Vestur Norður Austur Suöur 1 Gr pass pass pass Sagnir þarfnast kannski smá- skýringar. 1 grand er gerfisögn og sýnir 0-9 punkta og allar skiptingar. Sigurður vonaði siðan að vestur myndi spila út hjarta eða laufi og passaði þvi. Vestur var nú ekki alveg nógu samvinnuþýður þegar hann spilaði út spaða. Siðan tók vörnin 9 fyrstu slagina og augnabrýr AV lyftust við hvern slag. Þær sukku hinsvegar niður á nef þegar skormiðinn var tekinn upp þvi AV höfðu allstaðar spilað 4 spaða og unnið 5. Enn hafði Carabella sannað gildi sitt. myndasögur / Vinur, hvað kom) (^Eg... flugvélin hrap | aði... allir þrír lifandi. Flugvélin ónýt... Delgadó og vinur minn fastir... —' y-Ég sima Ý eftir hjólp Svalur, vél hefur verið send eftir| umsjónarmánninum, önnur effirfi'3*^ ►ér... hann er sofhaður!! með morgunkaffinu gætum tungunnaÉ Oft er sagt: Þeir hafa löngum eldað grátt silfur. Rétt væri: Þeir hafa löngum eldað saman grátt silfur. - Pví miður félagi, við eigum ekkert ristað brauð núna. En hvað segirðu um filet de maquereau fume? - Þú skalt þá bara hætta að borða kex í rúminu. - Við erum búin að sitja í allt kvöld og tala um hvað það sé langt síðan við sáum ýkkur síðast, svo að það endaði bara með þvi að.......... SINDY Póstsendum. m m LEIKFANGAVERZLUNIN J0J0 AUSTURSTRÆTI8 - SÍM113707 Brunamálastofnun ríkisins óskar aö ráða tæknifræðing eða mann með hliðstæða menntun, sem er sérhæfður í eldvarna- og brunamálatækni til starfa í stofnuninni. Skrifleg umsókn með greinagóðum upplýsingum skal send brunamálastjóra ríkisins, Laugavegi 120, 105 Reykjavík eigi síðar en 31. ágúst n.k.. Atvinna Vantar nú þegar þjálfað fólk til fiskvinnslustarfa. Mikil ákvæðisvinna. Mötuneyti og húsnæðí á staðnum. Fiskiðjan Freyja, Súgandafirði, sími: 94-6105 og á kvöldin í síma 94-6118

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.