Tíminn - 14.08.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.08.1982, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1982 flokksstarf Kvikmyndir Héraðsmót í Skagafirði Hiö árlega héraðsmót Framsóknarmanna í Skagafiröi veröur í Miögarði laugardaginn 28. ágúst og hefst kl. 21.00. Meðal skemmtiatriða verður að listafólkið Ólöf Kolbrún Harðardóttir °g Garðar Cortes syngja við undirleik Jóns Stefánssonar. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nefndin. Vestfjarðakjördæmi Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi verður haldið að Núpi 28. og 29. ágúst n.k. og hefst kl. 14.00 laugardaginn 28. ágúst. Áhersla er lögð á að fulltrúar fjölmenni á þingið. Stjórn kjördæmissambandsins. Meðferðarheimili einhverfra barna Trönuhólum 1 sem tekur til starfa innan skamms óskar eftir að ráða þroskaþjálfa og fóstrur, en samtals er um 5 stöður að ræða. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 79760. Félagsmálaráðuneytið, 11. ágúst 1982 GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. FAHR sláttuþyrlur meö knosara Nýjung viö heyverkun ! Knosarinn flýtir fyrir þurrkun heysins Knosarinn gerir heyverkun öruggari i Knosarinn eykur fóðurgildi heysins. ITvær stærðir af sláttuþyrlum: 1,65 og l,85m Armúlati Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir spennumyndina When a Stranger Calls (Dularfullar símhringingar) Þessi mynd er ein spenna Irá upphafi til enda. Ung skólastúlka er fengin til að passa böm á kvöldin, og lifsreynslan sem hún - lendir í er ekkert grín. Blaðaummæli: Án efa mest spennandi mynd sem ég hef séð (After dark Magazine) Spennumynd ársins. (Daily Tribute) Aðalhlutverk: Charles Durning, Carol Kane, Colleen Dewhurst Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3-S-7-9 og 11 Salur 2 Hvellurinn (Blow out) John Travolta varð heimsfraagur fyrir myndimar Saturday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónar- sviðið í hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT. íSýnd kl. 3,5,7,9.05 og_11.lo Salur 3 Óskarsverðlaunamyndina Amerískur varúlfur í London (An American Vemolf in London) Það má meö sanni segja að þetta er mynd i algjörum sérflokki, enda gerði John Landis þessa mynd, en hann gerði grinmyndirnar Kentucky Fried, Delta klíkan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir förðun i mars s.l. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Píkuskrækir (Pussy-talk) Pussy Talk er mjög djörf og jafn- Iramt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmet i Frakklandi og Sviþjóð. Aðalhlutverk: Penelope Lamo- ur, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11 Salur 4 Flugstjórinn (The Pilot) Ro£crtson iþjplUn The Pilot er byggð á sönnum atburðum og framleidd i cinema- scope eftir metsölubók Robert P. Davis. Mike Hagan er frábær flugstjóri en áfengið gerir honum lifið leitt. Aðalhlutv.: Cllff Robertson, Diane Baker, Dana Andrews. Sýnd kl. 3,5,7 og 11.20 Fram í sviðsljósið (Being There) (4. mánuður) Grinmynd í algjörum sérflokki. Myndin er lalin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn Óskarsverðlaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers ler á kostum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. íslenskur texti. Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.