Tíminn - 14.08.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.08.1982, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 14. ÁGUST 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 15 kvikmyndahornid EGNBOGIÍ rr i9 ooo Síðsumar . -. t Heimsfræg ný óskarsverölauna- mynd sem hvarvetna hefur hlolið mikiðlof. Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kalhrine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverð- launin I vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Flóttinn til Aþenu Spennandi og skemmtíleg Pana- vision litmynd um all sérstæðan ffótta i heimstyrjöldinni síðari, með Roger Moore, Telly Savalas, Eliott Gold, Claudia Cardinale. Endursýnd kl. 3.05, 5.20, 9 og 11.15 Sólin var vitni Spennandi og bráðskemmtileg ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Aðalhlutverið Hercule Poirot leikur hinn frábæri Peter Ustlnov af sinni alkunnu snilld, ásamt Jane Blrkin - Nlcholas Clay - James mason - Diana Rigg - Maggie Smith o.m.fl. Leikstjóri: Guy Hamilton. íslenskur textl - HÆkkað verð. Sýnd kl. 9 og 11.10 Arabísk ævintýri m r Bráðskemmtileg og spennandi litmynd um ævintýri 1001 nætur, þar sem barist er á fljúgandi teppum. Chrlstopher Lee - Oliver Tobias - Milo’Shea - Emma Samms Endursýnd kl. 3,10-5,10 og 7,10 Hraðsending / Afar spennandi sakamálamynd í litum, um bankaræningja á flótta. Bo Svenson - Cybil Shephard Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15 og 11,15 Simi 11475 SAMTÖKIN Bandarísk sakamálamynd með hörkutólinu Robert Duvall i aðal- hlutverki. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Tommi og Jenni Bamasýning kl. 3 sunnudag 21*1-89-36 A-salur Einvígi köngulóarmannsins wm Ný spennandi amerisk kvikmynd um köngulóamnanninn. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 íslenskur texti Midnight Express Hin margfrsega verðlaunakvik- mynd. Endursýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára B-salur JustYou And Me, Kid Islenskur texti íi ~ Afar skemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri Leonard Stemi. Aðalhlutverk: Brooke Shields, George Bums, Buri Ives. Sýnd kl. 3,5,9 og 11 fslenskur texti Cat Ballou Bráðskemmtileg litkvikmynd með Jane Fonda, Lee Marvin o.fl. Sýnd kl. 7 og 9 Isl. texti lonabíö! 2T3-11-82 Barist fyrir borgun | (DOGS OF WAR) CrvHjioJjndlctslip... rtfwi Hörkuspennandi mynd gerð eftir | metsölubók Fredrik Forsyth, sem j m.a. hefur skrifað „Odessa skjölin"- og „Dagur Sjakalans".- Bókin hefur verið gefin út á J Islensku. Leikstjóri: John Irwin. Aðalhlutverk: Christopher Walk- en, Tom Berenger og Colin I Blakely. íslenskur textl. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20 Myndin er tekin upp í Dolby i sýnd i 4ra rása Starscope j stereo. 0*1-15-44 Stjörnustríð II Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa frábæm ævintýra og p- skyldumynd. Myndin er sýnd i Dolby stereo Endursýnd kl. 5 laugardag og kl. 2.30 og 5 sunnudao Kagemusha flbe Shadow Warrior) Meistaraverk Akira Kurosawa sem vakið hefur heimsathygli og geysilegt lof pressunnar. Vest- ræna útgáfa myndarinnar er gerð undir spn George Lucas og Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 7.30 Paradísaróvætturinn Hin frábæra mynd Brian de Palma sem mörgum finnst jafnvel enn betri en Hryllingsóperan. Hver man ekki eftir tónskáldinu sem lenti með hausinn í plötupress- unni. Aðalhiutverk: Paul Willlams ogJesslca Harper. Sýnd kl. 11 -0*16-444 BLÓÐUG NÓH Hrottaleg og djöri Panavision litmynd um hefndaraðgerðir Gestapolögreglunnar i siðari heimstyrjötdinni. E2I0 MIANI - FRED WILLIAMS Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 0*1-13-84 Nýjasta mynd John Carpenter: FLÓTTINN FRÁ NEW YORK Æsispennagdi og mjög viðburða- rik, ný, bandarísk sakamálamynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Lee Van Cleef, Emest Borgnine. Leikstjóri og kvikmyndahandrit: John Carpenter Myndin er sýnd f Dolby Stereo. Isl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 0*3-20-75 OKKAR A MILL.1 Myndin sem bruar kynsloðabilið Myrntin um |mj og nug Myndm sem tjolskyldan sei sarnan Mynd sem tartur engan osnortuui og tifu alram i huganuin longu eftu að syningu tykgi Myinl etui Himtn GumUaugaaon. Aðalhlutveik Auk hans SiriyGeus. Andiea Oddsteinsdottu. Valgaiðui Guðjonsson o fl Tonlist Diaumapiinsinn eftu Magnus Eirtksson o fl fia isl ýlopplandsliðinu Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Amen var hann kallaður Hörkuspennandi og bráðfyndinn vestri. Sýnd kl. 3 sunnudag. JJSKýABÍO] 0*2-21-40 OKKAR Á MILLI f Myndui sem bruar kynsloðabibð Myndui um |ng og mig Myndin sem Ijolskyldan sei saman Mynd sem lartur engan osnortuin og lifu afram i huganum longu eftu að synuigu lykur Myi.l ettn Hrafn Gunnlaugaaon. Aðalhlutverk Benedikt Arnason Auk hans Sury Ceus. Andrea Oddsteinsdottu Valgaiðui Cuðjonsson o fl Tonlist Diaumapnnsinn eftu Magiius E isl ^opplandslidinu fl fia Sýnd kl. 5,7 og 9 auk miðnætursýningar kl. 11 Henry Fonda HENRY FONDA LÁTINN ■ Bandaríski leikarinn Henry Fonda lést sl. fimmtudag 77 ára að aldri af hjartasjúkdómi sem hann hefur lengi strítt við. Hans mun verða minnst sem eins af risunum meðal bandarískra leikara en eftir hann liggur mikill fjöldi kvikmynda auk mynda fyrir sjónvarp. Henry Fonda er fæddur 16. maí 1905 á Grand Island í Nebraska kominn af hollenskum innflytjend- um sem stofnuðu bæinn Fonda í New York fylki. Fljótlega eftir fæðingu hans flutti fjölskyldan til Omaha þar sem hann ólst upp. Eftir tveggja ára blaða- mennskunám var honum boðið að leika með áhugamannaleikhúsi í Omaha. Þetta var 1925 en það var móðir Marlon Brando sem þá var eins árs, sem bauð honum starfið. Árið 1929 var Fonda í hópi ungra leikara sem stofnuðu eigin leikhóp The University Players en með honum í þessum hóp var m.a. James Stewart. Eftir að hafa leikið um skeið á Broadway hélt hann til Hollywood og varð á mjög skömmum tíma stórstjarna þar, og við upphaf seinni heimsstyrjaldarinnar heimskunnur leikari. Hann giftist Frances S. Brokaw 1936 og átti með henni tvö börn Jane og Peter Fonda sem bæði hafa fetað í fótspor föður síns. Það hjónaband endaði sviplega er Brokaw svipti sig lífi 1950 og eftir tvö hjónabönd og skilnaði giftist hann Shirlee Adams árið 1966. Fonda þjónaði Bandaríkjaflota á stríðsárunum á Kyrrahafi og hlaut hann viðurkenningar fyrir störf sín á þeim tíma. Eftir stríðið hélt Fonda aftur til Hollywood þar sem hann starfaði mikið til síðan auk þess sem hann lék á Broadway um nokkurt skeið og vann við nokkra framhalds- þætti fyrir sjónvarp. Nú er verið að sýna hérlendis myndina On Golden Pond sem Henry Fonda fer með eitt aðal- hlutverkið í, en hann fékk Óskars- verðlaunin fyrir það hlutverk. Marg- ir hafa sagt að hann hefði átt að vera búinn að fá þessi verðlaun löngu fyrr og þá fyrir myndir eins og til dæmis Grapes of Wrath (Þrúgur reiðinnar) sem hér hefur verið sýnd. Fonda var mjög hæfileikamikill leikari og gat leikið næstum hvaða hlutverk sem var. Þekktustu myndir hans fyrir stríðið eru The Grapes of Wrath og Young Mr. Lincoln en á þessum árum lék hann einnig í kómedíum eins og The Lady Eve og The Male Animal. Eftir stríðið kom einn af há- punktunum í ferli Fonda er hann lék í myndum eins og My Darling Clementine og Fort Apache og skömmu seinna vann hann sinn stærsta sigur á leiksviði er hann lék í Mister Roberts á Broadway. Síðan þá hefur hann leikið í svo miklum fjölda mynda að of langt mál væri að telja þær upp en hann hélt áfram ferli stnum allt til ársins 1981 er hann varð að leggjast á sjúkrahús vegna sjúkdóms þess er nú hefur leitt hann til dauða. Þótt Henry Fonda sé nú látinn mun minning hans lifa um ókomna framtíð í verkum þeim sem hann gerði á ævi sinni. - FRI Frídrik J lndríða- son skrifar ★ Just you andme, kid ★★★. Flóttinn frá New York ★★ Barist fyrir borgun ★★★ Síðsumar ★★★★ Kagemusha ★ Atvinnumaður í ástum ★★ Sólin einvar vitni ★★ Amerískur varúlfur í London ★★ Cat Ballou ★★★ Fram í sviðsljósið ★★ Hvellurinn Stjörnugjöf Tímans 0 * * * * frábær • ★ ★ ★ mjög g6ö * * * góö • ★ sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.