Tíminn - 29.08.1982, Síða 5

Tíminn - 29.08.1982, Síða 5
SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 BÆNDUR notið tækifærið og kaupið vandaðar vélar á góðu verði og greiðslukjörum. Ármúla3 Reykjavik Simi 38900 Stærð: 184x80x30 Ijós eik og bæs Tréhurðir Glerhurðir kk 1,465’“ kr. 395,- kr. 495,- Húsgögn og Suðllrlandsbraut 1B ••M'^.ínnrettingar srmi 86-900 BÚVÉLAR Á SUMARVERÐÍ Eigum til nokkrar af neðantöldum búvélum á sérstaklega hagkvæmu verði (Á gömlu gengi) Til sölu IH 3434 traktorsgrafa, árgerð 1979, í mjög góðu ástandi. Upplýsingar hjá Véladeild SÍS. Vélin er í eigu Kaupfélags Dýrfirðinga, Þingeyri. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA Auglýsið í Tímanum síminn er 86300 Ödýrar bókahillur LÁNTAKA - HVAÐ ER ÞAÐ? 440 T - 440 M - 452 T - 452 M V Stjörnumúgavélar *■;... 402 PT - 280 TEAGLEA 1 Súgþurrkunarblásarar Heyþyrlur Sláttuþyrlur CM-135 CM-165 Landssamband lífeyrissjóða og Samband almennra lífeyrissjóða hafa ákveðið að birfa röð auglýsinga í daglöðum til þess að upplýsa lántak- endur um þær breytingar, sem orðið hafa á láns- kjörum hér á landi á undanförnum árum, og er þá átt við verðtryggingu lána. Það er álit þessara aðila að nokkurrar vanþekk- ingar og jafnvel misskilnings gæti á eðli þeirra lána, sem lífeyrissjóðirnir veita sjóðfélögum sínum. Sé það að hluta skýring á þeirri miklu eftir- spurn eftir lífeyrissjóðslánum, sem kemur í veg fyrir að sjóðirnir geti veitt eins há lán og vera þyrfti til þeirra, sem eru að koma yfir sig þaki í fyrsta sinn. Hér í þessu blaði munu birtast á næstu dögum auglýsingar, sem hver um sig svarar einni spurn- ingu:___________________________________________ 1. Hver er helsta breytingin frá eldri óverð- tryggöum lánum? 2. Hvað þýöir „verðtryggt" lán? 3. Hvaða þýðingu hefur lánstíminn? 4. Hvað þýða vextir af verðtryggðum lánum? 5. Hver er greiðslubyrðin af verðtryggöum lánum? 6. Hvernig hækka lánin miðað við fjárfestingar einstaklinga? 7. Hvað kostar húsnæði miðað við núgildandi vaxtakjör? 8. Hver er skattaleg meðferð vaxta og verö- bóta? 9. Borgar sig að spara? 10. Hvernig eru verðbætur reiknaðar? 11. Má greiða upp verðtryggð lán? 12. Hvað þýðir veðleyfi? ISAMBANDALMENNRA LANDSSAMBANDI A il LÍFEYRISSJÓÐA LÍFEYRISSJÓÐA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.