Tíminn - 29.08.1982, Síða 11

Tíminn - 29.08.1982, Síða 11
SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 1 1 ÓNSKÓLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR Hellusundi 7 . Reyk)avilc Innritun og greiðsla námsgjalda fyrir haust- önn verður mánudaginn 30. og þriðjudaginn 31. ágúst kl. 15-19 báða dagana í Hellusundi 7. Nemendur sem sóttu um framhaldsskólavist á síöastliðnu vori eru sérstaklega minntir á að staðfesta umsóknir sínar með greiðslu náms- gjalda, þar sem skólinn er fullsetinn nú þegar. Upplýsingar um stundarskrá og fleira verða veittar við innritun. Ekki verður svarað í síma á meðan á innritun stendur. Skólastjóri. SAMVIN N UT KYGGINGAR Ármúla 3 - Reykjavik Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Ford Bronco árg Willys Suzuki SS 80 Toyota Corolla ^ “ Toyota Carina Mazda 323 Austin Mini Renault 18 Peugeot 504 Kawasaki 1000 Volvo Mazda 323 Toyota Corolla Datsun 160 J Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 30/8 ’82 kl. 12-16. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. fyrir kl. 17 þriðjudaginn 31/8’82. 1974 1962 1981 1978 1974 1982 1974 1982 1973 1982 1972 1981 1976 1977 ■ Rafsuðukaplar úr áli og kopar. Rafsuðuvír Rafsuðufylgihlutir. Fyrirliggjandi á gömlu verði FJALAR H.F. Ægisgötu 7 Sími 1797576 Starf skrifstofustjóra launadeildar Reykjavíkurborgar er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, fyrir 10. sept. n.k. 26. ágúst 1982. Borgarstjórinn í Reykjavík. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða til Símstöðvarinnar í Reykjavík Skrifstofumann v. tölvuskráningu Skrifstofumann til algengra skrif- stofustarfa * Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmanna- deild. Síríus þótt annað bregóist Hreint súkkulaói fyrirsælkera

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.