Tíminn - 29.08.1982, Síða 17

Tíminn - 29.08.1982, Síða 17
SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 17 Heilsurækt - og heilsuvernd Verzlunarmannafélag Reykjavíkur gengst fyrir námskeiði í heilsurækt og heilsuvernd fyrir féiagsmenn sína. Námskeiðið verður á miðvikudögum kl. 18.30-20.30 og hefst 8. sep. n.k. IFarið verður yfir eftirfarandi efni: 1. Starfsstöður og líkamsbeitingu. 2. Streita - fyrirbygging og meðferð. 3. Leikfimi á vinnustað. 4. Næring og fæðuval. Námskeiðið er eingöngu ætlað félagsmönnum í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur og verður endurgjaldslaust. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu V.R. í síma 26344 til 6. sept. Nánari upplýsingar um námskeiðið veittar í sama síma. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Frá Mýrahúsaskóla ikáu Húsgagn Hilluskilveggir sem er sýnt að SKEMMUVEG 4 Kópavogi Skála-skilveggurinn gefur ótrúlega möguleika. Skála-skilveggurinn er auöveldur í uppsetningu. Skála-skilveggurinn er sendur um allt land. Skála-skilvegginn er hægt að fá með mjög góðum greiðslukjörum. HÚSGÖGN Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími73100 Nemendur 5. og 6. bekkjar mæta í skólann miðvikudaginn 1. sept. kl. 10. Aðrir nemendur mæti í skólann miðvikudaginn 8. sept. sem hér segir: Nemendur 1. og 2. bekkjar kl. 13. Nemendur 3. og 4. bekkjar kl. 10. Nemendur í forskóladeildum verða boðaðir símleiðis. Kennarar mæti miðvikudaginn 1. sept. kl. 9. Skólastjóri. Mælingamenn Vanir mælingamenn óskast sem fyrst. Mötuneyti og húsnæði á staðnum. Skriflegar upplýsingar um reynslu og launakjör sendist. Starfsmannahaldi íslenskra aðalverktaka sf. Keflavíkurflugvelli. Sendlastörf Óskum eftir að ráða sendla til starfa, hálfan eða allan daginn.í vetur. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉIAGA STARFSMANNAHAU) Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf. SÖLU- OG AFGREIÐSLUSTÖRF Staðsetning í Garðabæ. AFGREIÐSLU- OG LYFTARASTÖRF í byggingavörudeild. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL. SAHMNNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO VÉIADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 BwmmifliTUiM Sl FAl TRAKTORSGROFUR 4ra hjóla drifnar VEL HANNAÐAR - STERKAR eru til á lager Sýningarvélar á staðnum KYNNIÐ YKKUR VERÐ OG SKILMÁLA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.