Tíminn - 11.09.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.09.1982, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER1982. ♦ • • 13 SiiJSil! Snjóruðningstæki: Framleiðum snjóruðnings- tennur fyrir vörubíla og dráttarvélar. Pantanir þurfa að berast sem fyrst svo hægt verði að afgreiða þær fyrri part vetrarj StálIækni sf. Síðumúla 27, sími 30662 fsjr. $4 f*,,- HUGURINN BERHG HALFALEID Mess-inn er ný veitinga- og sjómanna- stofa í Þorlákshöfn. Mess-inn er veit- ingastaöur sem býöur uppá úrvals rétti á mjög sanngjörnu veröi. Þú nýtur þess aö snæöa í Mess-anum, í nota- legu og fallegu umhverfi. Mess-inn leigir einnig út hliöarsal til funda- og veisluhalda. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9:00 til 22:00 poruVhshwÍ!!^ Í-SSÚ *“*"?>**“ Hugurinn ber þig hálfa leiÖ, — eft/r fyrstu kynni. veitingastofan mess Þorlákshöfn, sími 99-3842 Utveggjaklœðnlng fyrir íslenskar aðstœður á ótrúlega hagstœðu veiði! Hina stílhreinu Plagan Populár útveggja- klæðningu fáið þið hjá okkur. Hentar bæði nýbyggingum og gömlum húsum, t.d. ef auka þarf einangrun þeirra. Veggklæðning í hæsta gæðaflokki. Lítið inn og kynnið ykkur kosti Plagan Populár veggklæðningarinnar. BYGGIN G AVÖ RU VERSLUIM KÓPAVOGS TIMBURSALAN SKEMMUVEGI 2 SÍMI:41000 Ford Óska eftir Ford dráttarvél til kaups (helst 2000 eöa 3000). Tilboð sendist auglýsingadeild blaðsins merkt „FORD 1776“. (m©\!sy^iars)| R0TASPREADER Fyrirliggjandi MYKJU- DREIFARINN ÁRA REYIMSLA Þessir vinsælu mykjudreifarar hafa verið seldir á fslandi í 20 ár. Á sama tíma hefur fjöldi eftirlíkinga verið boðinn til sölu hér en engin náð útbreiðslu sem neinu nemur. Þetta segir sína sögu um gæði og fjölhæfni Howard myrkjudreifaranna. Þessi fjölhæfi dreifari dreifir öllum tegundum búfjáráburðar, jafnt lapþunnri mykju, sem harðri skán. Belgvíðir hjólbarðar. Varahlutir ávallt fyrirliggjandi. AFKÖST — GÆDI — ENDING Greiðsluskilmálar - Hagstætt verð Globus? LÁGMÚLI 5. SIMI 81555 J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.