Tíminn - 11.09.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 11.09.1982, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER1982. 17 DENNI DÆMALAUSI „Pað var gaman að heyra í þér, elskan.“ „Þakka, það var gaman að hafa einhvern til að hlusta á sig.“ Sýning í Skraggubúð ■ Laugardaginn 11.9.kl. 15.00 opnar í Skruggubúð, Suðurgötu 3a, sýning á 20 klippimyndum eftir arabísku konuna Haifa Zangana. Haifa hefur tekið þátt í starfsemi arabísku súrrelistahreyfingar- innar og enska hópsins Melmoth en hún ritstýrir nú tímariti þeirra. Hún hefur verið búsett í London undanfarin ár. Sýningin verður opin kl. 15-21 um helgar en kl. 17-21 virka daga. Aðrar sýningar sem eru í bígerð í Skruggubúð fram að áramótum eru á verkum John W. Welson, Sjón og Ladislav Guderna. Medúsa Starf fyrir aldraða í Safnaðarheimili Langholtskirkju ■ Langholtssöfnuður. Starf fyrir aldr- aða hefst á ný eftir sumarleyfi miðviku- daginn 15. september kl. 14 í Safnaðar- andlát Andlát: Eggert Arnórsson, fyrrvcrandi skrif- stofustjóri, Blönduhlíð 29 Reykjavík andaðist í Borgarspítalanum að morgni 8. september. Auðbjörg Jónsdóttir, frá Skeiði, Skipa- sundi 33, andaðist að heimili sínu miðvikud. 8. september. Guðjón HaUgrímsson, frá Marðarnúpi, andaðist í Héraðshælinu Blönduósi 8. september Ólafur Helgi Adolfsson, lést af slysför- um 3. september. Hann verður jarð- sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þann 10. sept. kl. 11 árd. Jakob Magnússon, húsgagnasmíða- meistari, Hringbraut 99, Rvk lést í Landspítalanum 4. september Jón Gíslason, Sólheimum 27, Reykja- vík, er látinn heimilinu. Eins og áður verða samveru- stundir alla miðvikudaga kl. 14-17. Föndur - handavinna - upplestur - söngur - léttar æfingar - kaffiveitingar. Áhersla er lögð á að ná til þeirra sem þurfa stuðning til að fara út á meðal fólks. Bílaþjónusta verður veitt og þá metið hverjir þurfa hennar mest með. Bætt verður við þjónustu fyrir aldraða með einkaviðtalstímum kl. 11-12 á miðvikudögum. Upplýsingar og tímapantanir bæði í hársnyrtingu og fótaaðgerðir í síma 35750 milli kl. 12-13 á miðvikudögum. ■ KVENNADEILD BARÐ- STRENDINGAFÉLAGSINS: Nú hefst vetrarstarfið með fundi þriðju- daginn 14. september kl. 20.30 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Stjómin minningarspjöld ■ Minningarspjöld Langholtskirkju eru seld á eftirfarandi stöðum: Versluninni Njálsgötu 1, Bókabúðinni Álfheimum 6, Holtablóminu Langholts vegi 126, Ragnheiði Álfheimum 12, gengi fslensku krónunnar Gengisskráning - 157. - 10. september 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar........................... 14.400 14.440 02-Sterlingspund ............................. 24.718 24.786 03-Kanadadollar .............................. 11.658 11.690 04-Dönsk króna................................ 1.6125 1.6170 05-Norsk króna ............................... 2.0787 2.0844 06-Sænsk króna ............................... 2.3160 2.3225 07-Finnskt mark .............................. 3.0038 3.0121 08-Franskur franki ........................... 2.0346 2.0403 09-Belgískur franki........................... 0.3003 0.3011 10- Svissneskur franki ....................... 6.7564 6.7752 11- Hollensk gyllini ......................... 5.2564 5.2710 12- Vestur-þýskt mark ........................ 5.7635 5.7795 13- ítölsk líra ........................... 0.01022 0.01025 14- Austurrískur sch ......................... 0.8184 0.8207 15- Portúg. Escudo ........................... 0.1645 0.1649 16- Spánskur peseti .......................... 0.1275 0.1278 17- Japanskt yen.............................. 0.05522 0.05537 18- írskt pund ............................... 19.656 19.711 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi)............. 15.5482 15.5915 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júnl og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðirskipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16.' BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveltubllanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Slmabllanlr: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstadir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i slma 15004, i Laugardalslaug I sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafh'arfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á limmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mal, júnl og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavik simi 16050. Slm- svarl i Rvík sími 16420. útvarp/sjónvarp útvarp Laugardagur 11. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Guðrún Kristjánsdóttir talar 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagb. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Laugardagssyrpa. 14.45 fslandsmótlð f knattspyrnu - I. delld: Breiðabllk - KA. 15.50 Á kantinum Bima G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umferðarþætti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskyld- una í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög; sungin og leikin. 17.00 Slðdeglstónleikar 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gils- son kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræðir við Pál Þorsteinsson. 21.15 „Grindavlkurbrass“ 21.40 Heimur háskólanema - umræða um skólamál Umsjónarmaður: Þórey Friðbjörnsdóttir. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „fsinn brestur" smásaga eftir Martln A. Hansen. 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 12. september 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.10 Af frsku tónlistarfólki Síðari þáttur Jóns Baldvins Halldórssonar. 14.00 Dagskrá í tilefni af áttræðisafmæli dr. Matthfasar Jónassonar Umsjón: Broddi Jóhannesson. Flytjendur auk hans Matthias Jónasson og Björn Matthíasson. 14.45 fslandsmótið f knattspyrnu - I. deild: Vlkingur-Akranes Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik frá Laugardalsvelli. 15.45 Kaffitíminn Vilhjálmur og Ellý Vilhjálms syngja. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Það var og ... Umsjón: Þráinn Berlelsson. 16.45 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 16.50 Sfðdegistónleikar 17.50 Kynnisferð til Krftar: Leiðarlok Sigurður Gunnarsson fv. skólastjóri flytur fjórða og siðasta hluta frásögu sinnar. 18.20 Létt tónlist Duke Ellington, Sarah Vaughan, Joe Pas o.fl. leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á Geithúshólnum með séra Baldri í Vatnsfirði Finnbogi Hermannsson ræðir við Baldur. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Menningardeilur milll strfða Fjórði þáttur: Deilt um Halldór Laxness. Umsjónarmaður: örn Ólafsson kennari. Lesari með honum: Hjörtur Pálsson. 21.00 íslensk tónllst: Hljómsveitarverk eftir Pál Isólfsson Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. a. Ljóðræn svita. b. Tónlist úr „Gullna hliðinu". 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lög- fræðingur sér um þátt um ýmis lögfræði- leg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Smásagan: „Heimþrá" eftir Jónas Guðmundsson Höfundurinn les. 23.00 Á veröndinni Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 13. september 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- mon“ eftir A.A. Milne Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Michael Theodore syngur gamlar ítalskar aríur með félögum í Útvarpshljómsveitinni i Mún- chen; Josef Dúnnwald stj. 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist Oscar Peterson-tríóið, Stan Getz, Lou Levy, Ingimar Eydal, Sextett Ólafs Gauks o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa Ólafur Þórðar- son. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn Sverrir Páll Erlendsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannesson- ar. Guðrún Þór les (6). 16.50 Til aldraðra. Þátturá vegum Rauða krossins Umsjón: Björn Baldursson. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veglnn Esther Guðmundsdóttir þjóðfélagsfræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.45 Úr stúdíói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsend- ingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 1 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sína (19). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 í Noregs djúpu dölum Séra Sigurjón Guðjónsson flytur erindi. 23.10 Frá auSturríska útvarplnu Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 3 f D-dúr eftir Franz Schubert; John Perras stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 11. september 17.00 fþróttlr Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. Sýndur verður leikur Vals og Manchester United á Laugardalsvelli. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 70. þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur . Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Stillti Smlth (Whispering Smith) Bandarískur vestri frá 1948. Leikstjóri: Leslie Fenton. 22.30 Kaktusblómið Endursýnlng -(Cact- us Flower) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1969. Leikstjóri: Gene Saks. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Walter Matthau og Goldie Hawn. Julian tannlæknir er piparsveinn og unir þvi vel. Hann á sér unga og fagra ástkonu, sem veit ekki betur en hann sé harðgiftur og margra bama faðir, og á tannlæknasto- funni hefur hann hina fullkomnu aðstoðarstúlku. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu i október 1978. 00.15 Dagskrárlok Sunnudagur 12. september 18.00 Sunnudaghugvek|a Orn Bárður Jónsson, djákni við Grensáskirkju, flytur 18.10 Herjudáð hvutta Bandarísk teikni- mynd um Pésa hvolp í nýju ævintýrum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.45 Náttúran er eins og ævlntýri Fimmti og síðasti þáttur. Haustlð Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Katrín Árnadóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið) 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu vlku 20.55 6. hluti. Efni 5. hluta: Jóhann Kristófer kynnist Oliver bróður Antonettu sem er látin. Þeir taka íbúð á leigu saman og Jóhcnn Kristófer gefur sig aftur að tónsmiðum. Honum sinnast við aðals- mann og þeir heyja einvígi. Deilumar magnast með Frökkum og Þjóðverjum og þær valda þvi að vinir Jóhanns Kristófers snúa við honum bakinu. Þýðandi: Sigfús Daðason. 21.50 Kvikmyndagerðarmaðurlnn Carl Dreyer Síðari hluti. Rakinn er starfsferill Dreyers og brugðið upp svipmyndum úr verkum sem flest endurspegla lífs- reynslu hans. Þýðandi og þulur: Hallmar Sigurðsson. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 22.45 Dagskrárlok Mánudagur 13. september 19.45 Fráttaágrlp á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jennl 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Stein- grfmur Sigfússon. 21.15 Fuglinn í fjörunni Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk lög. Undir- leikari Jónas Ingimundarson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Verkfallið. (Strike) Leikin bresk sjónvarpsmynd, um atburðina i Póllandi í ágúst 1980, þegar verkfall i skipa- smiðastöðvum í Gdansk varð kveikjan að óháðu verkalýðssamtökunum Ein- ingu, (Solidarnos) og Lech Walesa varð þjóðhetja á einni nóttu. Leikstjóri er Leslie Woodhead en lan Holm leikur Lech Walesa. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.