Tíminn - 14.09.1982, Síða 1
Ólga meðal starfsfólks í sláturhúsum - bls. 4
TRAUST OG
FJÖLBREYTT
FRÉTTABLAÐ
Þriðjudagur 14. september 1982
208. tbl. - 66. árgangur.
Kvikmynda
hornid:
hernum
— bls. 23
vill
sættir
— bls. 7
Hlátur
lengir
lífið
— bls. 2
Enski
boltinn
— bls. 15
Ólafur Jóhannesson veitir f jórum togur-
um leyfi til sölu erlendis:
„ER ALGJÖRLEGA
EALUNN ÞESSIM SOLUM
— segir sjávarútvegsráðherra. 16 umsóknir sendar inn til viðbótar ídag
■ Ólafur Jóhannesson sem nú gegnir
störfum viðskiptaráðherra hefur veitt
fjórum íslenskum togurum leyfi til að
selja afla erlendis í lok þessarar viku.
Er þetta leyfi veitt í trássi við óskir
Steingríms Hermannsonar, sjávarút-
vegsráðherra, sem á ríkisstjómarfundi
sl. miðvikudag lagði fram tillögu um
að allar sölur erlendis yrðu bannaðar
á meðan stöðvun fiskiskipaflotans
stæði.
„Ég vissi ekki betur en að þessar
tillögur hefðu verið samþykktar",
sagði Steingrímur Hermannson og tók
fram að hann myndi mótmæla leyfis-
veitingunni harðlega á ríkisstjórnar-
fundi í dag.
„Ég taldi ekki óeðlilegt að veita
þetta leyfi, enda engin samþykkt gerð
í ríkisstjórninni um að banna sölur
erlendis", segir Ólafur Jóhannesson.
„Ég var þess fullviss að þessar
umsóknir yrðu samþykktar“, segir
Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ,
en LÍÚ sendir viðskiptaráðuneytinu í
dag, 16. nýjar umsóknir um sölur
erlendis. -ESE
Sjá nánar bls. 3
Fiskiskipaflotinn:
STÆKKAD UM 56%
SUÐVESTANLANDS
— síðasta áratug, á meðan aukningin hefur
verið 18% annars staðar
■ íslenski fiskveiðiflotinn stækkaði
um 56% á Suð-Vcsturlandi á síðasta
áratug á meðan flotinn á Norðurlandi,
Austurlandi og á Vestfjörðum stækkaði
aðeins um 18%.
Þessar upplýsingar koma fram í viðtali
sem Tíminn hefur átt við Árna
Benediktsson, formann stjórnar Sam-
bandsfrystihúsanna vegna rekstrar-
vanda útgerðarinnar. f viðtalinu nefnir
Árni stækkun flotans og aukna sókn sem
einar af höfuðforsendunum fyrir rekstr-
arvanda útgerðarinnar í dag og eru
tölurnar um stækkun fiskveiðiflotans
ekki síst merkilegar fyrir þær sakir að
útgerðum á SV-horninu hefur yfirleitt
þótt á sig hallað sl. áratug.
Um leiðir til úrbóta varðandi rekstr-
arstöðu útgerðarinnar segir Árni að
hann geti ekki bent á heppilegri leið til
að bæta stöðuna á skömmum tíma, en
að bæta vörugæðin. Ef netafiskur færi
t.d. allur í 1. gæðaflokk myndi það hafa
í för með sér 10-15% hækkun á
hráefnisverði. Stöðu togaraflotans
mætti bæta um 5% á skömmum tíma ef
átak yrði gert og gæði hráefnisins bætt.
-ESE
Sjá nánar bls. 10-11
■ Ohætl er að scgja að Yigdis
Finnhogadóttir, forseti Islands.
hafi gert stormandi lukku i
Randarikjunum. en liim hel'ur
verið mikið i ssiðsljosinu legna
opnunar suiingarinnar Seandinasia
l'oday i ýnisum borguin þar
sestra. Mikið hefur serið skrifað
um hana i hloðum, uHarpið hefur
gert henni góð skil, og nu siðast
\ar sjónvarpað heint um óll
Randankin fra hatiðartonleikum i
Orehestra Hall i Minneapolis. I’ar
mætti Yigdis i skautlnmingi og
siigðu norsku lilaðamennirnir að
hún hefði sigrað Randarikin ineð
skautliuningnum.
Sja nanar bls. 12-13
limaimnd: Cí l K