Tíminn - 14.09.1982, Side 23

Tíminn - 14.09.1982, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1982 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGir Q 1« OOO Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverðlauna- mynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsveríh launin i vor fyrir leik sinn í þessarí mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Himnaríki má bíða { b>m Bráðskemmtileg og fjörug banda- rísk litmynd, um mann sem dð á röngum tima, með Warren Beatty —lulia Christie-James Mason Leikstjóri: Warren Beatty íslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Morant liðþjálfi Ckvabmynd, kynnið kynnið yidtur blaðadóma. Sýndld. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Demantar Spennandi og bráðskemmtileg bandarisk litmynd með Robert Shaw, Richard Roundtree, Bar- bara Seagull og Shelley Winters. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 «1>’ WÓDLKIKHÚSID Sala á aðgangs- kortum stendur yfir og frumsýningarkort enj tilbúin til afhendingar. UPPSELT á 2. sýn. 3. sýn. og 4. sýn. Miðasala 13.15-20. Simi 1 -1200. Tonabíö 23* 3-11-82 Saga úr versturbænum (Wesl Side Story) ínlike other ciassks' Bkit Skíc Story'gnms youngn Myndin sem getið er I Heims- metabók Guinnes vegna flestra Óskarsverðlauna. Myndin hlaut 10 Óskarsvetrðlaun á sínum tíma. Endursýnd aðeins í örfáa daga. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlut- verk: NATALIE WOOD, og Ric- hard Beimer. Bönnuð bömum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5.15 og 9. 25*1-13-84 Með botninn úr buxunum (So Fine) Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarísk gamanmynd í sérflokki. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk. Ryan O'Neal, Jack Warden og Mariangela Melato. Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. -2F16-444 Varlegameðsprengj- una - strákar Kf.fTIICARRADINE TTJMSKERRITT I SVBIL OASNIffG Sprenghlægileg og fjörug ný Cinemascope litmynd, um tvo snarruglaða náunga sem lenda í útistöðum við Mafiuna, með Keith Carradine, Sybil Danning og Tom Skerritt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 3*1-15-44 Nútíma vandamál m QQ Bráðsmellin og tjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase ásamt Patti D'Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn i | „9-5)“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. w Simi 11475 Komdu með til Ibizá Islenskur texti Hin bráðskemmtilega og djarfa igamanmynd með Olivia Pascal. Endursýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. lASKOLABIOi 2F 2-21-40 Kafbáturinn (Das boat) Stórkostteg og áhrifamikil myno sem atstaðar hefur hlotið metað- sókn. Sýnd I Dolby Stereo. Leikstjóri: Wotfgang Petersen Aðalhlutverk: Jiirgen Prochnow Herbert Grönmeyer Bönnuð Innan 14 ára. Haakkað verð. Sýnd kl. 5 7,30 og 10 U'IKí'Kiaí; RKYKJAVÍKUR Frestun Af óviðráðanlegum ástæðum verður að fresta sýningum á nýju leikriti Kjartans Ragnars- sonar, Skilnaðl um nokkra daga. Eigendur aðgangskorta eru sér- stakiega beðnir að athuga þessa breytingu þar sem dag- stimplar á aðgöngumiðum gllda ekki lengur. Aðgangskort frumsýnlngarkort. Kortasala stendur ennþá yfir, ósóttar pantanir óskast sóttar i síðasta lagl 15. sept. annars seldar öðrum. Mlðasala í Iðnó kl. 14-19. sími 16620. xfÆSrjtimiT 25* 3-20-75 Archer og seiðkerlingin Ný hötkuspennandi bandarisk ævintýramynd um baráttu og þrautir bogmannsins við myrkra- öflin. Aðalhlutverk: Lane Claudello, Belinda Bauer og George Kennedy. Sýndld. 5,7og11. OKKAH A MILL.1 Myndm s»m bruai kynsloöabilid Myndin uni jii<l og nug Myndin sem f|olskyldan sei sanian Mynd seni lanui engan osnoitinn og Ufu afiani i huganum longu eftu að synuigu tykui Mynd i-ftu Hxmtn Gunnlnq—on. Aðalhlutveik Benedikt Ainasou Auk hans Snry Geus. Andrea Oddsteinsdottu. Valgaiðui Guð|ónsson o fl Draunlaprinsuui eftir Maguus Einksson o fl fia isl T^opplandsUdinu Sýndld. 9. '25*1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvals gamanmyndina STRIPES Bráðskemmtileg ný amerisk úr- vals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaðar helur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- man. AðalhlutverK: Bill Munay, Harold Ramis, Wanen Oates, P.J. Soles o.fl Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 fslenskur texti Hækkað verð B-salur Shampoo lIllíliAafc .í, i xmMsmmmmmtm Afar skemmtileg kvikmynd með11 úrvalsleikurunum Warren Beatty, Goldle Hawn og Juie Christie. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. kvikmyndahornið ■ Bill Murray reynir að hafa eitthvert gaman út úr hemum í hernum Stjörnubíó Stripes Leikstjóri Ivan Reitman Aðalhlutverk Bill Murray, Harold Ramis og Warren Oates. Bill Murray tekst best upp í kvikmyndum . er hann leikursnúna, hálfgeðveika karaktera með svipuð siðgæðisviðhorf og bavían. Sá lcikari annars sem kemur helst upp í hugann er rætt er um Murray er John heitinn Belushi en margt er líkt með þessum tveimur náungum á hvíta tjaldinu. Murray leikur hcr mann sem gengur illa í flestu, ef ekki öllu, sem hann hefur tekið sér fyrir hendur. Hann hefur atvinnu scm leigubíl- stjóri og það er allt meir og minna í köldum kolum, stelpan sem hann býr með yfirgefur hann, vegna þess hve lífsstíll hans er „grófur" og í öngum sínum ákveður Murray að ganga í herinn því eins og sú stofnun segir í auglýsingum sínum mun hún gera þig að manni og gefa þér tækifæri á að kynnast fjarlægum þjóðum o.sv.fr. o.sv.fr. Til að leiðast ekki í hernum vélar Murray besta vin sinn með sér í herinn og brátt eru þeir farnir að þramma saman í drullunni undir öskrum liðþjálfa eins, ágætlega leiknum af Warren heitnum Oatcs. Á heræfingum í Evrópu gerast mikil ævintýri og mitt í öllu „ballýhúinu" flækist hcrsveitin austur fyrir járntjaldið, án Murray, sem þegar ákveður að bjarga henni úr klóm kommúnista með því nýjasta í götuóeirðum sem er sendiferðabíll útbúinn öllum hugsan- legum og óhugsanlegum dráps- tækjuni. Hann, og besti vinur hans, fara svo á þessu tæki austur fyrir járntjaldið og skjóta á allt sem hreyfist. Þetta cr sennilega það sem átt er við með að scgja að þú munir kynnastfjarlægumþjóðum íhernum. Reitman hefur hér tekist að skapa ágætis afþreyingarmynd sem tekur sjálfa sig á engan, hátt alvarlega en er einungis ætlað að kitla hláturtaug- ar áhorfenda. Mörg atriði í myndinni eru óborganlega fyndin eins og til dæmis upphafsatriðið er Murray keyrir eldri kerlingu út á flugvöllinn, eða a.m.k. í átt að honum og eins atriðið er nær tvöhundruð kílóa manntröll berst við þrjár stúlkur í leðjubaði. Að vísu er herdeildin sem Murray tilheyrir yfirfull af þessum venjulegu „stereótýpum" sem tíðkast í mynd- um af þessu tagi en Murray sjálfur er og verður ávallt í sérflokki og sem slíkur lyftir hann myndinni upp úr drullusvaði heræfingasvæðisins. - FRI Friórik Indrióason skrifar ★★★ Kafbáturinn ★★ Tilraunadýrið ★★★ Breaker Morant ★★ Nútíma vandamál ★★ Okkar á milli ★★★ Síðsumar ★★ Amerískur varúlfur í London ★★ Hvellurinn ★★★ Framísviðsljósið ★★ Stripes Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær * ★ ★ ■* mjög göö • * * góð • ★ sæmileg • O léleg

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.