Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 hljómplöfuklúbburinn ÍÓN-LIST Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST býður þig velkominn í hópinn. Hjá okkur snýst allt um hljómplötur. Klúbburinn er nýjung hér á landi, en erlendis hafa hliðstæðir klúbbar starfað árum saman. Markmið TÓN- LISTAR er að bjóða félagsmönnum sfnum allar markverðar og vinsælar hljómplötur og snældur með allt að 20% afslætti! Inntökuskilyrði í TÓN-LIST eru þau ein að kaupa 1 hljómplötu með 10% afslætti og síðan eins og þér hentar best. Klipptu nú út miðann hér fyrir neðan, skrifaðu á hann nafnið þitt og heimilisfang og sendu hann í Hljómplötuverslunina LIST Miðbæjarmarkaði (eða líttu inn). Þá færðu sendan um hæl bækling með nánari upplýsingum og plötulista yfir allar tegundir af tónlist: Ný-bylgja — jass— pönk — klassik — country — þjóðlög — disco — íslenskar og erlendar. Ath.: Vertu snar því við verðum að takmarka fjölda klúbbfélaga— svo þeir fyrstu verða fyrstir, en þeir síðustu komast ekki að. Nafn: Heimilisfang: Hljómplötuverslunin LIST Miöbæjarmarkaönum Aöalstræli 9 101 Reykjavik Simi 22977 Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST Miðbæjarmarkaðnum — Aðalstræti 9 101 Reykjavík — sími 22977 Auglýsingasími TÍMANS er 18-300 ,ttr frtl Sur*"6p0' st^r 09 ATHUGIDI erum fíutt a*ð -^ulatúnjf Aðalkennari í jassballett er ,.Hogga“ nýútskrifabu r danskev na ri frá Rockford College i Bandarikjunum. . 10 vikna námskeid hefjast miðvikudaginn 6. okt. 2* Innritun og upplysingar i sima 76350 kl. 10—12 f.h. og 14—19 e.h. Afhending skírteina í skólanum að Skúlatúni 4, fjórðu hæð, föstudaginn 1. okt. og laugardaginn 2. okt. kl. 14—17 e.h. báöa dagana. Líkamsþjálfun Bal lettskóla Eddu Scheving SKÚLATÚNI 4 — SÍMAR 25620 og 76350 Þú kemur með bflinn yið smyrjum hann og geymum meðan þú útréttar í miðbænum. Þjónusta í hjarta borgarinnar. Smurstöðin Hafnarstræti 23. S. 11968. sjónvarp Föstudagur 24. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Þorgeirs Astvaldssonar. 21.20 Telknaö með tölvum Bresk heimild- armynd um ‘tölvunotkun við gerð upp- l drátta og listaverka. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. 22.10 Þusund lltllr kossar Israelsk bió- mynd frá árinu 1981. leiksljóri Mira Recanati. AðalHlutverk: Dina Doronne, Rivka Neuman og Gad Roll. Ung stúlka missir föður sinn. Hún tær pata al þvi að Hún sé ekki eína barn hans og ákveður að grafast nánar fyrir um það. Þýðandi Jón Gunnarsson. 23.45 Dagskráriok ■ Þorgeir Ástvaldsson skonrokk- ast að venju í sjónvarpinu föstudags- kvöld með því nýjasta úr dægurlaga- heiminum. útvarp Föstudagur 24. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Skúli Möller talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgundstund barnanna: Ævin- týríð „Dvergarnir í skóginum". 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.30 „Mér oru tomu minnin kær. 11.30 Létt morgunlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynn- ingar. Á frfvaktinni. 15.10 „Kæri herra Guð,-þettar er Anna“ eftir Fynn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Frétlir. Dagskrá. 16.15 Veðurfreqnir. 16.20 Litli barnatfminn. Dómhildur Sig- urðardóttir sljómar bamatíma á Akureyri. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir böm og unglinga um tóniist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Siðdeglstónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangl. 20.00 Lög unga fölksins. 20.40 Sumarvaka. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Litla ftðrildi", smásaga eftlr And- ers Bodelsen. Jón Óskar Sólnes les fyrri hiuta þýðingar sinnar og Ágúst Borgþórs Sverrissonar. 23.00 Syefnþokinn Umsjón: Páll Þorsteins- son. 00.05 Fréttir. Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.