Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 DANSSKÓLI Siguröar Hákonarsonar BÖRN-UNGLINGAR-FULLORÐNIR Kenndir alliralmennirdansarog margt fleira. KENNSLUSTAÐIR ERU Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2 _ Þróttheimar v/Sæviöarsund Félagsheimili Víkings, Hæöargarði Sérstakir tímar verða fyrir hópa, klúbba eða félög, ef óskað er. Barnatímar m.a. á laugardögum eins og verið hefur. Stígið gæfuspor, því dans er skemmtileg tilbreyt ing fyrir alla, skemmtilegri en þú heldur. Lærið hjá þeim sem reynslu og þekkingu hefur. Hressilegt og óþvingað andrúmsloft. Innritun og upplýsingar daglega kl. 10.00 - 19.00 í síma 46776 og 41557. Sigurður Hákonarsson 15 ára kennslureynsla Nýir bílar — Notaðir bílar Leitið upplýsinga ÞU KEMUR - OG SEMUR BÍLASALAN BUK s/f SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVfK SÍMI: 86477 Helgarpakkinn Sjónvarpskynning ■ Lemmon og Bancroft í hlutverkum sínum. Laugardagsmyndin: HRELLINGAR BORGARINNAR Frábær ádeila ■ Endursýnda kvikmynd sjónvarpsins að þessu sinni er hin klassiska All Quiet on the Western Front (Tíðindalaust á vesturvígstöövunum) eftir sam- nefndri skáldsögu Eric Maria Remarque, leikstýrt af Lewis Milestone með þeim Lew Ayres, Louis Wolheim og Slim Summersville í aðalhlutverk- um. Þessi mynd er frábær ádeila á stríðsrekstur, margar slíkar hafa verið gerðar síðan en þessi þykir enn bera af þótt hún hafi verið gerð 1930. Á sínum tíma fékk hún tvenn Óskars- verðlaun, besta myndin og besta leikstjórnin en hún fjallar um líf þýskra hermanna á vesturvígstöðvun- um í fyrri heimsstyrjöldinni og þykir lýsa mætavel tilgangsleysi þess stríðs sfem þar var háð. Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum var fyrsta skáldsaga Remarque en með henni skipaði hann sér strax í hóp stórskálda sögunnar. Hún hlaut raun- ar svo mikið lof og umtal á sínum tíma að höfundurinn var hræddur um að hann gæti ekki gert betur og um tíma leit jafnvel út fyrir að þetta yrði hans eina saga. Svo varð ekki og margar frábærar skáldsögur liggja eftir þenn- an rithöfund. -FRI ■ Laugardagskvikmynd sjónvarpsins er „f sjálfheldu" (The Prisoner of Second Avenue) með þeim Jack Lemmon og Anne Bancroft í aðalhlutverkum en leikstjóri er Melvin Frank. Jack Lemmon leikur hér mann sem er að gefast upp á stórborgarlífmu. Hann býr, ásamt konu sinni Ednu (Bancroft), í stórhýsi í New York, getur ekki sofið, sumarhitinn er að kæfa hann, lyktina leggur upp til hans frá sorptunnunum í bakgarðinum, hundar gelta allan sólarhringinn og í nálægri íbúð búa flugfreyjur sem halda villt partý með þátttöku vina þeirra sem flestir eru fótboltamenn (þ.e. bandarískir fótboltamenn). Mitt í þessu missir hann vinnuna. Hann og konan fara í heimsókn til bróður hans upp í sveit og ekki er lífið betra þar. Bróðirinn stærir sig stöðugt af stærð sundlaugar sinnar, hundar gelta allan sólarhringinn, Jack kemst í náin kynni við kúamykju o.sv. fr. Er hann kemur aftur til borgarinnar ákveður hann að taka tii sinna eigin ráða. Myndin fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók okkar og þykir ekki hafa tekist vel til við val Bancroft í hlutverk hinnar langþjáðu eiginkonu. Lemmon er hinsvegar góður eins og hans er von og vísa og væntanlega geta áhorfendur hlegið að mörgum atriðum myndarinnar. - FRI Skoðið rúmin í rúmgóðri verzlun „Rúm"-bezta verzlun landsins Góðir skilmálar Betri svefn JNGVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK SIMI 81144 OG 33S30 Sérverzlun með rúm sjónvarp Þriðjudagur 28. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington. Pýðandi Prándur Thoroddsen. Sögumaður Mar- grét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Saga ritlistarinnar. Fjórði þáttur. I þessum iokaþætti er einkum Ijallaö um hinar ýmsu gerðir penna og rittanga nú á tímum og tramleiðslu þeirra. Pýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.10 Derrick. Egypskt Ijóð. Tveir ungir menn keppa um hylli sömu stúlkunnar. Þegar annar finnst myrtur berast böndin sem vaenta má aö meöbiöli hans. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Stjórnmálin fyrr og nú. Umræöu- þáttur í sjónvarþssal. Fjórar landskunnar stjórnmálakempur, Eysteinn Jónsson, Hannibal Valdimarsson, Ingólfur Jóns- son og Lúðvík Jósepsson, leiöa saman hesta sina. Umræðunum sýrir Gunn- laugur Stefánsson. 23.15 Dagskrárlok " ■ Finnbogi Hermannsson munu flytja okkur fregnir af mannlífínu á Vestfjörðuin i þætti sínunt Að vestan þriðjudagskvöld. útvarp Þriöjudagur 28. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvóldinu áóur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurlregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Tindát- inn staðtasti", ævintýri H.C. Ander- sens 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Islensklr einsöngvarar og kórar syngja 11.00„Man ég það sem löngu leið“ Umsjónarmaður: Ragnheiður Viggós- dóttir. Úr endurminningum Jóhanns V. Danielssonar kaupmanns. Sagt frá Sandfellishretinu vorió 1882 o.fl. 11.30 Létt tónllst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa 15.10 „Kæri herra Guð þetta er Anna“ eftir Fynn 15.40 Tilkynningar. Tpnleikar. 16.00 Fréttir. Dagskr.' 1B.1S Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir Niels Jensen í þýöingu Jóns J. Jóhannesson- ar. Guðrún Þór lýkur lestrinum (11). 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hatliðasyni. 17.00 Siðdegistónieikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Tónleikar 20.40 „Lífsgleði njóttu" - Spjall um málefnl aldraðra Umsjón: Margrét Thoroddsen. 21.00 Píanótrió nr. 4 i e-moll op. 90 eftlr Antonin Dvorák. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francls Scott Fltzgerald. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Að vestan Umsjónarmaður: Finn- bogi Hermannsson 23.00 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok þriðjudagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.