Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 5 Helgarpakkinn Sýningar helgarinnar: Bókasafn Kópavogs Fálm, Félag áhugalistamanna, er með sýningu í safninu til 30.september. Níu óþekktir listamenn eiga verk á sýning- unni. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar Safnið er opið þrjá daga í viku, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá ki. 14 til 16. Verslunin Kirkjumunir Sigrún Jónsdóttir sýnir nú list og kirkjumúni í versluninni. Hún er opin á venjulegum verslunartíma auk þess að opið er laugar- og sunnudaga til klukkan 16. Listasafn Einars Jónssonar Höggmyndir snillingsins eru til sýnis í safninu alla daga nema mánudaga frá klukkan 13.30 til 16. Einnig er til sýnis íbúð Einars og konu hans á efstu hæð hússins. Ásgrímssafn Nú eru til sýnis í safninu margar vatnslitamyndir sem aldrei hefur verið stillt upp á sýningu fyrr.Gefur að líta landslagsmyndir, blómamyndir og flokka mynda úr þjóðsögunum. Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30 til 16.00 Gallerí Langbrók. Nú er sýning á gull- og silfurmunum eftir finnska listamen. Djúpið Agnar Agnarsson sýnir collage- og tússmyndir. Galleríið er opið langt fram eftir kvöldi. Norræna húsið Verk ERRÓS eru til sýnis í anddyri og í kjallara. Sýningin skiptist í tvo flokka, „Geimfarar“ og „1001 nótt“. LITIL AUGLÝSING frá þér verður stór í sjónvarpsdagskránni. Eina vikulega blaðið á vesturlandi. PAGHBÍilM Austurgerði 11 - 300, Akranes - Sími 93-1152. Textíl- sýningurmi í Listasaf ni ASÍ lýkur um helgina ■ Sýning sex félaga úr Textilfélaginu hefur nú staðið í tvær vikur í Listasafni ASÍ við Grensásveg og aðsókn verið mjög góð. Á sýningunni eru 47 verk og hafa nokkur þeirra selst. Sýnendur eru Eva Vilhelmsdóttir, ína Salome, Ingi- björg Styrgerður Haraldsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Salóme Fanberg og Sigur- laug Jóhannesdóttir. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-22 og lýkur henni sunnudaginn 26. september. Landsins mesta úrval af uinfnspni iim Holtsgötu 1 sími16969 Stór sending nýkomin Nýtt efni í hverri viku Opiö virka daqa kl. 11—21 laugardaga kl. 10—20 sunnudaga kl. 14—20 Hér erumx ,i40 TRÚLOFUNARHINGAR margar gerðir. Skartgripir við öll tækifæri. SIGMAR 6. MARÍUSSON Hvmrfisgötu 16A - Sfml 21366. Jazz í Stúdentakjallaranum sunnudagskvöld kl. 21.00. Þeir sem leika eru Sigurður Flosason saxafónn, Ludvig Símonar víbrafónn og Tómas Einarsson kontrabassa. sjónvarp Mánudagur 27. september 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jennl 20.45 fþróttir. Umsjónarmaður Steingrím- ur Sigfússon. 21.15 Að telja kindur. Ný tékknesk sjón- varpsmynd. Leikstjóri Karel Kachyna. Aðalhutverk: V. Galatiková, Z. Fuchs- ová, V. Brodský og N. Konavalinková. Saga níu ára telpu sem elst upp á sjúkrahúsi vegna hjartagalla. Pýðandi Jón Gunnarsson. 22.30 Helmskreppan 1982. Vandi komm- únlstarfkja. I öðrum þætti þessa þriggja mynda flokks er fjallað um etnahags- ðrðugleika COMECON-landanna aust- an jámtjaktsins og athyglinni einkum beint að Ungverjatandi. Pýðandi Björn Matthiasson. 23.20 Dagskrárlok efni aldraðra mánudag í þættinum „Til aldraðra“ en þátturinn er á veginn Rauða krossins. útvarp Mánudagur 27. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Halldór S. Gröndal flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Pulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Aðal- steinn Steindórsson talar. 8.15 Veðurlregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Svína- hirðirinn", ævintýri H.C. Andersens 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Landbunaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttií- 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.) 11.30 Létt tónlist _ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa - Olafur Þórðar- son. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn - 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16,00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Sagan: „Land I eyði“ eftir Niels Jens^n ' 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins Umsjónarmaöur: Jón Asgeirs- son. 17.00 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Ludwlg van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál 19.40 Um daglnn og veginn Rannveig Guðmundsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins 20.45 Úr stúdíói 4 21.30 Útvarpssagan: „Næturgllt" eftir Francls Seott Fitzgerald 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir.'Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hljóð úr horni Umsjónarmaður: Hjalti Jón Sveinsson. Á fjalii með Hrunamönnum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.