Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.09.1982, Blaðsíða 4
4 Wímimx FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 Myndtar.:a.c:;= Myr.lbaria.e-.ga líytdkgiaieiga Mvndbanaaueiga Mvndbandaleiga Colombo Síðumúla 17 IISmöS] myndbanda ívhs_____________. |Ópið sunnudaga frá 13.00-2Í3Ó m- & n'i*ii^i T i u ~ crl t —3s - -4— _'!IAR.IOI.S l)l I ÍRl ©A§j©^fAS tlMMQU QAM>*I.»1KHVÍ»«1 *t» AOAlBTOMt ítftOOAU »0*tl 8TtH«- 0MM8MHI OO MAQNUBt OtAttSm :CV Colombo ★ Co/ombo Öl - Gos - Tóbak Sælgæti Pylsur Snackmatur Rafhloóur - Heitar og kaldar samlokur og margt fleira Colombo Síóumúla 17 Simi 39480 Myndbandaleiga - Colombo Myndbandaleiga - Colombo Myndbandaleiga - Colombo MyndbandaJeiga Jl- mnn » VELKOMIN « OPID ALLA VIRKADAGA KL. 14 19 LAUGARDAGA 12 16 VHS VIDEOMYNDIR VIDEOKLUBBURINN HF. Storholt 1. Reykjavik tís VERSLUN - SAUMASTOFA ■ VEIISI.UN Einfaldar, tvöfaldar uj; |inTal<lur gartlíniilirantir. brautirog stangir Ármúla 32 Sími86602 Mikið úrval af eldhúsgardínum og gardinuefni, m.a.: Velúr, damask o.m.fl. Allnr smávörur fyrir ^lu^ann. (iiirniar. hringir. Iijól. nkriifur o.in.fl. Tökuni niúl. srljiun upp ng saiiinum. Sendum um allt land. Við bjóðum hinar bráð- skemmtilegu kvikmyndir Walt Disneys á Video- kassettum. Einnig bekkt- ar ævintýramyndir og teiknimyndir. Skemmtun fyrir alia fjöl- skylduna. Myndbandaleiga Snnbjörnlícmss cm& Cb.h.f. HAFNARSTRÆTI 4 SÍMI14281 Á videómarkaði ■ Spólurnar eru fengnar hjá Video Sport. JOAN TONTAINE LAURENCE aiVtER Hell In The Pacific ■ Leikstjóri Hohn Boorman Aðalhlutvcrk Lee Marvin, Toshira Mifume Fráb.-vrlega vel gerð mynd um örlög tveggja manna í Kyrrahafinu í seinni heimsstyrjölclinni. Tveir hermenn, Bandaríkjamaður og Japani, verða strandaglópar á cyðieyju. Þeir eru svarnir óvinir í fyrstu cn brátt taka þeir að eiga meö sér samvinnu um ýmislegt til að geta lifað af á eynni. Boorman á að baki margar ágætar myndir (Point black, The Firemans Ball) og hér tekst honum að gefa góða mynd af andlegri og líkamlegri baráttu tveggja andstæðinga. Rebecca ■ Leikstjóri Alfred Hitchcock Aðalhlutverk Joan Fontain, Laurence Olivier. Ein af bestu myndum Hitchcock, raunar sú fyrsta sem hann gerði í Bandaríkjunum og hlaut hann Óskarinn fyrir en myndin er gerð 1940. Myndin fjallar unt nýgift hjón Fontain og Olivier. Þau flytja á ættarsetur mannsins en þar verður konan að berjast við tök þau sem látin fyrri eiginkona niannsins virðist enn hafa á honum. Fyrri konan Rebecca, drukknaði en enginn virðist vita nákvæmlega með hvaða hætti það varð. Better late Than Never ■ Leikstjóri Richard Crenna Aðalhlutverk Harold Gould, Strother Martin Ekkill nokkur (Gould) neyðist til að fara á heimili fyrir aldraða en ekki varir lengi þar til hann hefur lent í útistöðum við forstöðukonuna. Það reynist ekki erfitt fyrir ekkilinn að fá aðra íbúa heimilisins á band með sér þar sem þeir eru orðnir þreyttir á öllum þeim reglum sem hún hefur sett og eitt kvöldið tekur hópurinn sig til og rænir járnbrautarlest. Ágætisafþreying en John Carpenter (The Fog, Halloween Assault On Precinct 13) á hluta að handriti hennar. The Touch ■ Lekstjóri Ingmar Bergman Aðalhlutverk Elliott Gould, Bibi Ander- son, Max von Sydow Þetta er fyrsta alþjóðlega mynd sænska snillingsins Ingmar Bergman. Umfjöll- unarefnið er ástin og þykir Bergman nokkuð styðjast við eigið líf í henni. Myndin á að gerast í smábæ í Svíþjóð þar sem allir þekkja alla. Vegerus-fjöl- skyldan (Sydow og Anderson) lifir hamingjusömu lífi í bænum þar til bandaríkjamaður nokkur (Gould) kem- ur í bæinn. I þessari mynd vill Bergman fyrst og fremst sýna konu sem kemst í erfiða og alvarlega aðstöðu og verður að gera upp hug sinni milli tveggja manna. sjónvarp Sunnudagur 26. september 18.00 Sunnudagshugvekjá Úrn Bárður Jónsson flytur. 18.10 Lelðinlegur laugardagur Raunsæ norsk mynd um þann misjatna mæli- kvarða sem lagður er á gerðir bama og fullorðinna. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.40 Broddgölturinn Falleg bresk dýra- lífsmynd um þetta sógufræga dýr - en sjón er sðgu rikari. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu vlku 20.55 Sáuð þið hana systur mína? Júlíus Vifill Ingvarsson syngur lög eftir íslensk tónskáld, italskar óperuariur og Ijóðalög. Ólafur Vignir Albedsson leikur með á pianó. Upptöku annaðist Tage Ammen- drup.- 21.15 Jóhann Kristófer Attundi hluti. Etni sjöunda hluta: Vegur Jóhanns Kristófers sem tónsnillings fer vaxandi. Þeir Oliver taka þált i kjarabaráttu verkalýðsins. Lögreglan ræðst á krötugöngu verka- manna 1. maí, Oliver fellur í valinn en Jóhann Kristófer flýr til Sviss. Þýðandi Sigfús Daðason. 22.10 Æðisleg ár Bandarískir. listamenn leika og syngja tónlist frá árunum milli 1920 og J930, áratugnum sem Banda- rikjamenn kalla „The RoaringTwenties". Þýðandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskrárlok. ■ Jonas Ámason les frásöguþátt úr bók sinni „Fúiki“ sunnudagskvöld í dagskrárliönum „Á ferð meö Þór- bergi“. útvarp Sunnudagur 26. september 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson, prófasturá Hvoli í Saurbæ, 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurtregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónlelkar: Frá tónlistarhá- tíðinnl í Bergen i mai s.l. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suóur Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa að Mælifelll. (Hljóðr. 14.f.m.). Prestur: Séra Ágúst Sigurðsson. Organ- leikari: Björn Ólafsson Hádegistónleik- ar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.10 Nýir söngleikir á Broadway - II. þáttur. 14.00 „Hverjir eru þessir Palestínu- menn?“ Svipmyndir tveggja Islendinga, sem dvöldu í Israel s.l. vor. 15.00 Kaffitiminn: Jassgítarleikarlnn Paul Weedan leikur I útvarpssal 15.25 Karlar í kvennahreyfingum. Um- sjónamaður er Stefán Jóh. Stefánsson, m.a. verður talað við Helga H. Jónsson tréttamann og Helgu Sigurjónsdóttur kennara. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Það var og.. Umsjón: Þráinn Bertels- son. 16.45 „Ljóð á bátabylgjunni“ eftlr Grétar Kristjónsson Hðfundurinn les. 16.55 Á kantinum 17.00 Slðdegistónleikar 18.00 Létt tónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Frétlir. Tilkynningar. 19.25 „Á ferð með Þorbergl11 Jónas Árnason les Irásöguþátt úr bók sinni „Fólki". 20.00 Harmonikuþáttur 20.30 Menningardeilur mllli striða Sjötti þáttur: Borgaralegar bókmenntir. 21.00 (slensk tónllst: Hljómsveitarverk eftlr Jón Nordal 21.35 Lagamál 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurtregnir. Fréttír. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Mjólk og hunang", smásaga ettir Oddgeir Larsen Matthias Christiansen les eigin þýðingu. 23.00 Á veröndinnl 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.