Tíminn - 02.10.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.10.1982, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 Innritun í Breiðholti fer fram f Fellahelli mánudaginn 4. okt. kl. 14-16. Kennslugreinar síödegis á mánud. og miðvikud.: Enska 1., 2., 3. og 4. flokkur Gjald kr. 570,- Leikfimi Gjald kr. 570,- Leirmunagerð Gjald kr. 855,- BARNAGÆSLA Á STAÐNUM. INNRITUN í KVÖLDTÍMA í BREIÐHOLTSSKÓLA FER FRAM SAMA DAG KL: 19.30-21.30. Kennslugreinar: Enska 1., 2., 3. og 4’. flokkur. Gjald kr. 570 Þýska 1. og 2. flokkur Gjald kr. 570,- Fatasaumur Gjald kr. 1.140,- Bótasaumur Gjald kr. 570,- Kennslugjald greiðist við innritun. Námsflokkar Reykjavíkur. Spilakvöld Sóknarfélaga Spilakvöldin í vetur veröa 1. miðvikudag hvers mánaðar á Freyjugötu 27 og hefjast kl. 20.30 Fyrsta kvöldið verður miðvikudaginn 6. október. Geymið auglýsinguna. Mætið vel. Skemmtinefndin. Nýir bílar — Notaðir bílar Leitid upplýsinga SB ÞÚ KEMUR - OG SEMUR BÍLASALAN BUK s/f SlÐUMÚLA 3-5-105 REVKJAVÍK SÍMI: 86477 + Hjartans þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu sem vottuðu okkur samúð og vinarhug með blómum skeytum og nærveru sinni á sorgardögum við andlát og útför dóttur okkar Gunnar Sædísar Guð blessi ykkur öll Fyrjr hönd vandamanna Fríða Valdemarsdóttir Ólafur Magnússon Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Hallbergs Halldórssonar, Reynigrund 79, Kópavogi fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 4. október kl. 13.30. Jarðsett verður í Gufunesgrafreit. Irma Halldórs Hörður Hallbergsson Dúfa Kristjánsdóttir Halldóra S. Hallbergsdóttir Jón Ingólfsson BirgirMagnússon JónasSigurðsson Ingibjörg Tómasdóttir Jenný Hallbergsdóttir Helga Hallbergsdóttir Ragnar Hallbergsson barnabörn og barnabarnabörn. Faðir minn, tengdafaðir og afi Eiríkur Hávarðsson Ljósheimum 11, Reykjavik verður jarðsunginn þriðjudaginn 5. október kl. 13.30 frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameinsfélagið. Þórey Eiríksdóttir Páll Sigfússon og dætur Innilegt þakklæti fyrirauðsýnda vináttu og samúð við andlátog útför Helga Kristjánssonar bónda Leirhöfn Andrea Jónsdóttir Jóhann Helgason Jón Helgason Hildur Helgadóttir Helga Helgadóttir Birna Helgadóttir barnabörn og barnabarnabörn Dýrleif Andrésdóttir Valgerður Þorsteinsdóttir Sigurður Þórarinsson Pétur Einarsson Anna Helgadóttir dagbók Samtök um Kvennaathvarf ■ Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 önnur hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. Kennsla í hugleiðslu ■ Hér á íslandi er nú í heimsókn jógakennarinn Ac. Kamalakanta Brc., sem kemur til með að halda fyrirlesra og kenna hugleiðslu þeim sem óska. „Hugleiðsla er mjög einvöld aðferð til þess að róa hugann og komast í innra jafnvægi. Það geta allir lært hugleiðslu og til þess þarf engan sérstakan undirbúning. Þeir sem óska geta einnig fengið leiðbeiningar í jógaleikfimi, en það eru mjög léttar líkamsæfingar sem koma jafnvægi á kirtlastarfsemi líkamans og hefur regluleg ástundun þessara æfinga því mjög jákvæð áhrif á átand líkama, huga og sálar,“ segir í fréttatilkynningu frá Ananda Marga. Ennfremur verður kynning á nýjum kenningum fræðimannsins P.R. Sarkar, sem bera heitið Ný-humanismi. „En með þessum kenningum sínum er P.R. Sarkar að sýna fram á að engar kenningar sem skipta mannkyninu upp í stríðandi hagsmunahópa eiga rétt á sér, það er kominn tími til að vaxa upp úr allri þröngsýni sem stafar af því að við kennum okkur við afmarkað landsvæði, félagslegan hóp eða stefnur, sem kemur svo í veg fyrir að við berum velferð allra fyrir brjósti bæði fjær og nær, manna, dýra og jurta." Fyrirlestrar verða sem hér segir: í Reykjavík 5/10, þriðjudag kl. 20.30 Aðalstræti 16, 2. hæð. ( Keflavík 6/10, miðvíkudag kl. 20.00 Félagsheimilinu Vík. Á Selfossi 7/10, fimmtudag kl. 20.30 Hótel Selfoss (íþróttah.) Á Stokkseyri 7/10, fimmtudag kl. 17.00 Félagsheimilinu 1 Borgarnesi 8/10, föstud. kl. 8.30 í Húsi verkalýðsfélagsins Fyrirlestrar og kennsla er ókeypis. Allirvclkomnir. Félagarí Ananda Marga Samtök gegn astma og ofnæmi ■ Takið eftir - takið eftir. - Félags- fundur verður laugardaginn 2. október 1982 að Norðurbrún 1 kl. 14.15. Fundarefni: 1. Hrafn V. Friðriksson, læknir, flytur erindi um öndunarmælingar. 2. Kaffi með góðu híaðborði. Leyni- gcstur framkvæmir eitthvað óvænt á ■ Bragi Ásgeirsson sýnir 88 myndverk að Kjarvalsstöðum. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-22, til 10. október. meðan á kaffidrykkju stendur. 3. Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur, kemur í heimsókn og færir með sér fróðleik og skemmtiefni. Stjórnin. Ungur Akureyringur opnar einkasýningu ■ Laugardaginn 2. október kl. 15.00 opnar 21 árs gamall Akureyringur, Þorvaldur Þorsteinsson, sýningu á verk- um sínum í Listsýningasalnum Glerár- götu 34 Akureyri. Á sýningunni verða 50 vatnslitamynd- ir og teikningar, flestar unnar á þessu ári. Þorvaldur hefur lengi lagt stund á myndlist, einkum teiknun og notið þar handleiðslu kennara við Myndlista- skólann á Akureyri, en þar sótti hann námskeið í fjögur ár. Hann hefur áður tekið þátt í nokkrum samsýningum á Norðurlandi, en þetta er hans fyrsta einkasýning. Sýning Þorvaldar stendur til 10. október og verður opin kl. 20.00-22.00 virkadagaenkl. 15.00-22.00 um helgar. Sjávarfréttir komnar út ■ Sjávarfréttir, 3. tbl., eru komnar út. Meðal efnis má nefna, að vandi útgerðarinnar er vendilega rakinn, en apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóleka í Reykjavík vikuna 1. okt.-7. okt. er í Laugarnesapóteki. Einnig er Vesturbæjarapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnadjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. A öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Oplð virka daga frá kl. 8-18. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkviliö og sjúkrabill sími 11100. Seltjamarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrablll í síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrablll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsiö sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornaf iröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Síökkviliö 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Esklfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkviliö 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 4144L Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi lið og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið. 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. (safjöröur: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkviliö 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur stmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavaröstolan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum ög helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i stma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aöeins aö ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 aö morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I stmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sór ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræöslu- og leiðbeiningarstöö Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i slma 82399. — Kvðldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vlöidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Helmsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16og ki; 19 tii kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og.kl. 19 til kl, 19.30. “ Borgarspítalinn Fossvogi: Heimsóknar-“ tlmi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. . ., Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstööln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæöingarhelmlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20: Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrímssafn Bergs'.taöastræti 74, er opið daglega nema laugíirdaga kl. 13.30 tU ki.16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.