Tíminn - 02.10.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.10.1982, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 0fttíÍtW DENNI DÆMALAUSI "V <Z-i8 “Hlustaðu nú vel. Það er ég á segulbandi. þar mun vanta 500-700 milljónir króna til að endar nái saman, lýst er glæsilegu verksmiðjuskipi, Örvari HU 21, frá Slippstöðinni h/f, fjallað er um öryggis- mál sjómanna, greint er frá bardaga EBE þjóðanna um fiskveiðikvótann. Þá skrifar Sigurjón Arason fróðlega grein, sem hann nefnir Hráefni fyrir tugmill- jónir króna sem nota má til meltuvinnslu kastað á glæ. Þá er greint frá fiskverði og aflabrögðum og úttekt gerð á olíunýtnimælum, sem stöðugt ryðja sér til rúms og geta breytt verulega afkomu fyrirtækja. Ritstjóri Sjávarfrétta er Ingvi Hrafn Jónsson og útgefandi Frjálst framtak. Taumlaus sæla ■ Út er komin bókin „Taumlaus sæla“ eftir Ólaf Engilbertsson, en þetta er hans þriðja bók. Taumlaus sæla ersamfella Ijóða, mynda og spámannlegra athugasemda til almenn- ings. T.d. „Skynsöm fjölskylda finnur sig á vatni. Dótturinni kann að líka ostur, en heimili hennar geymist í vatninu." Bókin er skrifuð á Spáni veturinn 1981—’82. Taumlaus sæla er gefin út af súrrealista- hópnum MEDÚSA en er prentuð í Letri. andlát Margrét J. Kjerúlf, Miðtúni 30. Reykja- vík, lést í Landspítalanum fimmtudag- inn 30. september. Sigríður Jónsdóttir, Laugavegi 132, Reykjavík, lést í öldrunardeild land- spítalans, Hátúni lOb, miðvikudaginn 29. september. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. október kl. 15.00: Ásta Sigurlaug Tryggvadóttir, Skóla; braut 2, Garði, lést 25. septcmber. Hún verður jarðsungin frá Útskálakirkju laugard. 2. okt. kl. 13.30. Sigurður Magnússon, fyrrum skipstjóri og útgerðarmaður frá Eskifirði lést í Landspítalanum að kvöldi 29. septem- ber. Sigurður Guðmundsson, Grandavegi 39, Reykjavík, lést 29. sept. sl. Sigurjón Jónsson, Syðra-Langholti, áð- ur Bakkastíg 4, Reykjavík andaðist f Landakotsspítala mðvikud. 29. septem- ber. fundahöld ■Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 5. okt. kl. 20.30. Rætt verður um vetrarstarfið og síldarréttir kynntir. Mætið vel og stundvís- lega. ■Kvenfélag Lágafellssóknar heldur fund í Hlégarði mánudaginn 4. okt. kl. 20.30. Sigríður Hannesdóttir kemur á fundinn og kynnir námskeið í leikrænni tjáningu, Allar konur velkomnar. ■Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur fyrsta fund vetrarins mánudaginn 4. okt., n.k. kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Venjuleg fundar- störf, starfsemi vetrarins rædd, áríðandi mál ádagskrá, „smá uppákoma". Kaffiveitingar. ■Kvenfélag Nessóknar. Fundur verður haldinn mánudaginn 4. þ.m. í Safnaðar- ' heimilúiu kl. 20.30. Rætt verður um vetrarstarfið. ■ Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Hafnar- firði heldur fund í Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 5. okt. kl. 20.30. Rætt verður vetrarstarfið, myndasýning og kaffi. Konur fjölmennið. ■Kattavinafélagið verður með basar og flóamarkað að Hallveigarstöðum sunnudag- inn 3. okt. og opnar kl. 2. Þar verður margt ágætra muna svo sem fatnaður, kökur og fl. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — 171. — 30. september 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 14.585 14.627 02-Sterlingspund 24.736 24.807 03-Kanadadollar 11.823 11.857 04-Dönsk króna 1.6464 1.6511 05-Norsk króna 2.1063 06-Sænsk króna 2.3241 07-Finnskt mark 3.0153 08-Franskur franki 2.0388 2.0447 09-Belgískur franki 0.2967 0.2976 10-Svissneskur franki 6.7027 6.2204 11-Hollensk gyllini 5.2757 12-Vestur-þýskt mark 5.7591 5.7757 13—ítölsk líra 0.01027 14-Austurrískur sch 0.8192 0.8215 15-Portúg. Escudo 0.1654 16-Spánskur peseti 0.1284 17-Japanskt yen 0.05435 18-írskt pund 19.710 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .. 15.6150 15.6601 ’ AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræt 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst Lokaðjúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræt 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sim 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21 einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780 Símatími: mánud. til iimmtud. kl. 10-12 Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sím 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16 Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16 simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19 Lokað í júllmánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sim 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni slmi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. bilanatilkynningar * Ráfmagn: Reykjávík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveltubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanlr: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eflirlokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Sfmabilanlr: I Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um Hlanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunarlima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferöir á sunnudögum. — I maí, júnl og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavfk simi 16050. Sfm- svari i Rvík sími 16420. 13 útvarp/sjón varp | útvarp Laugardagur 2. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bryn- dís Bragadóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir Tilkynningar. Tónleikar 9.30Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin, frh. 15.10 ( dægurlandi Svavar Gestsson rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 I sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskyld- una í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Bamalög, sdungin og leikin. 17.00 Síðdeglstónleikar 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Hvern er verið að einoka? Helgi Pétursson fréttamaður flytur erindi. 20.05 Hljómskálamúsik Guðmundur Gils- son kynnir. 20.35 Þingmenn Austurlands segja frá 21.25 Kórsöngur: 21.40 Sögur frá Noregi: „Svona er að vera feiminn" eftir Johan Bojer 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „ísland“, eftir Tivari Leiviská 23.00 Laugardagssyrpa 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 3. október 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl (úrdr). 8.35 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Dr. Björn Dagbjartsson segir frá Maldiveyjum. 11.00 Messa í Saurbæjarkirkju f tilefni af 25 ára afmæli kirkjunnar. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Söngleikir á Broadway-lll. þáttur. Árni Blandon kynnir. 14.00 Leikrit: „Jarnharpan" eftir Joseph O’Conor. Karl Ágúst Úlfsson þýddi og bjó til flutnings í útvarpi. 15.50 Kaffitíminn 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Kokkur til sjós sumarið 71, smásaga eftir Guðrúnu Jacobsen. Höfundur les. 17.00 Karol Szymanowski - aldar- minning. Atli Heimir Sveinsson sér um dagskrána. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaleikur útvarpsins á sunnudagskvöldi. Stjórn- andi: Guðmundur Heiðar Frímannsson á Akureyri. Dómari: Jón Hjartarson skólameistari á Sauðárkróki. Til aðstoð- ar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Úr stúdiói 4. 20.45 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson sér um þáttinn. 21.35 Mennlngardeilur milli striða 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Island" eftir livari Leiviská 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhannsdóttir. Aðstoðarmaður: Snorri Guðvarðsson. (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrálok. w 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 8.00 Fréttir. Daaskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Agúst Þorvaldsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lltli Kláus og Stóri Kláus", ævintýri H.C. Andersens 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (úrdr). 11.00 Létttónllst 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar. (RUVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynrtingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa. Ólafur Þórðar- son. 14.30 „Ágúst" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur byrjar lestur sinn. 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Aðalmina“, eftir Zach- arías Topelíus. Þýðandi: Sigurður Guðjónsson. Jónina H. Jónsdóttir les. 17.00 Þættlr úr sögu Afríku - „Þróun mannsins og fyrstu ríkln". Umsjón: Friðrik G. Olgeirsson. I. þáttur. 17.40 Skákþáttur. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn. Helga Ragnheiður Óskarsdóttir tónlistarkenn- ari talar. 20.00 Lög unga fólksins 20.40 Tónlistarhátíð norrænna ung- menna ( Reykjavík 1982. 21.45 Útvarpssagan: „Næturglit" ettir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnús- son lýkur lestri þýðingar sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Mat á ahrifum framkvæmda'. Gestur Ólafsson arkitekt flytur erindi. 23.10 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskálok. sjónvarp Laugardagur 2. október 16.30 fþróttlr Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 28. þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur i 39 þáttum, gerður eftir sögu Cervantes riddarann Don Qijote og Sancho Panza, skósvein hans. Framhald þáttanna sem sýndir voru í Sjónvarpinu í fyrravetur. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður. Bandariskur gamanmyndafl- okkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Blágrasahátíð Bill Harrell and the Virginians flytja bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Þýðandi Halldór Halldórs- son. 21.30 Endalok Sheilu (The Last of Sheila) Bandarísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Herberl Ross. Aðalhlutverk: James Coburn, Raquel Welch, James Mason, Richard Benjamin, Joan Hackett, Dyan Cannon og lan McShane. Kvikmynda ■ tr amleiðandi í Hollywood býður sex gestum i Miðjarðarhafssiglingu á lystisnekkju sinni, Sheilu. Tilgangur hans er að komast að því, hver gestanna hafi orðið eiginkonu hans að bana. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Myndin er ekki við hæfi bama. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. október 18.00 Sunnudagshugvekja Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur á Siglufirði, flytur. 18.10 Stundin okkar I þessum fyrsta þætti í haust verður brugðið upp mynd af suðrænni sólarströnd en á þær slóðir leggja æ fleiri Islendingar leið sina i sumarleyfinu, börn ekki siður en full- orðnir. Nýr brúðumynda flokkur hefur göngu sina og nefnist hann Róbert og Rósa i Skeljavik. Kennari úr Umferðar- skólanum kemur i heimsókn ásamt tveimur hafnfirskum lögregluþjónum. Loks verður kynnt nýtt titillag þáttarins. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Brasilíufararnir Ný islensk heimild- armynd um flutning Islendinga, einkum úr Þingeyjarsýslum, til Brasiliu á harð- indaárunum 1859-1873. Rakin er saga útflytjendanna í máli og myndum og afkomendur þeirra i Ríó de Janeiro og Curitypa leitaði upp. Jakob Magnússon samdi handrit og tónlist og er þulur en Anna Björnsdóttir annaðist kvikmyndun og klippingu. 21.35Jóhann Kristófer Níundi hluti. Sögulok. I áttunda hluta sagði frá dvöl Jóhqnns Kristófers hjá læknishjónum i svissneskum smábæ. Hann harmar Oliver einkavin sinn, en verður svo ástfanginn af læknisfrúnni. Þau veröa að skilja og söguhetjan leitar nú huggunar i trúnni. Þýðandi Sigfús Dagðason. 22.30 Bangsi gamli Mynd um elsta kvik- myndafélag í heimi, Nordisk Film, gerð í tilefni af 75 ára afmæli þess árið 1981. 23.15 Dagskrárlok. Mánudagur 4. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 fþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 21.15 Fjandvinir. NÝR FLOKKUR. 1. þáttur. Nágrannaerjur. Breskur gaman- myndaflokkur i sex þáttum um eljara- glettur tveggja fornsala og granna, sem heita Simon Peel og Oliver Smallbridge, en þá leika Donald Sinden og Windsor Davies. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. 21.40 Einhvern tima seinna. (Someday, Sometime) Ný kanadísk sjónvarps- mynd. Aðalhlutverk: Dough Weiderhold og Dough McGrath. - Páll er 12 ára borgardrengur, sem missir móður sina, en faðirinn hefur fyrir löngu yfirgefið þau mæðgin. Páll er sendur til ættingja sinna úti á landi, en hann þráir það eitt að faðir hans sjái að sér og taki hann til sín. 22.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.