Tíminn - 02.10.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.10.1982, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER W82 15 og letkhús - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornid ÍGNBOGtt O 19 000 Madame Emma Madame|Emivl< Ahrifamikil og afar vel gerð ný frönsk stórmynd t litum, um djarfa athafnakonu, harðvituga baráttu og mikil örlög. Aðahlutverkiö leikur hin dáöa, nýlátna leikkona Romy Schnei- der, ásamt Jean-Louis Trintign- ant, Jean-Claude Brialy, Claude Brasseur. Lcikstjóri: Francis Girod. íslenskur texti. Sýnd W. 3, 6 og 9. Leikur dauðans BRUCE <* LEE'S hmáfgM GAME *»<: DEAÖ* Hin afar spennandi og liflega Panavision litmynd, með hinum dáða snilling Bruce Lee, sú síðasta sem hann lék í. Islenskúr texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð Innan 16 ára. Síðsumar Frábær verðlaunamynd, hugljúf og skemmtileg mynd sem enginn má missa af. Katharine Hepburn, Henry Fonda og Jane Fonda. 9. sýningarvika íslenskur texti. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Aðdugaeðadrepast Æsispennandi litmynd um frönsku I útlendingahersveitina með Gene Hackmann, Terence Hill og Catherine Deneuve. islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. -3*16-444 Dauðinn í Fenjunum Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarisk litmynd, um venjulega' æfingu sjálfboðaliða, sem snýst upp í hreinustu martröð. Keith Carradine, Powers Boot- he, Fred Ward, Franklyn Seal- ers. Leikstjóri: Walter Hill. íslenskur texti Bönnuð bömum innan 16 ára Hækkaðverð. Sýndkl. 5,7, 9 op 11.15. Tonabíó 3*3-11-82 Bræðragengið (The Long Riders) Frægustu bræður kvikmynda- heimsins í hlutverkum frægustu bræðra vestursins. „Fyrsti klassi besti vestrinn sem gerður hefur verið í lengri lengri tíma." - Gene Shalit, NBC-TV (Today) Leikstjóri: Walter Hlll. Aðalhlut- verk: David Carradine (Thc Serpents Egg), Keith Karradlne (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Coming Home), James Keaeh (Hurric- ane), Stancy Keach (Doc), Randy Quaid (Whats up Doc, Paper Moon) og Dennis Quaid (Break- ing Away). Islenskur texti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og Barist til síðasta manns (Go tell the Spartans) Spennandi mynd úr Vietnam- stríðinu. Aðalhlutverk: Burt Lanchaster. Bönnui innan 16 ára. Endursýndkl. 11. íf 1-15-44 Tvisvarsinnumkona r '¦/ [\\r Framúrskarandi vel leikin ný bandarisk kvikmynd með úrvals- leikurum. Myndin fjallar um mjög náið samband tveggja kvenna og nvæntum viðbrögðum eiginmanns annarrar. Aðalfilutverk: Bibi Ahdersson og Anthony Perkins Bönnuð börnum innan 16 ára Sýndkl. 5,7, 9og 11 Nútímavandamál Barnasýning kl. 3 sunnudag. •3*3-20-75 Laugardag og sunnudag. Næturhaukarnir 'fe, ? Ný æsispennandi bandarisk sakamálamynd um baráttu lög- reglunnar við þekktasta hryðju- verkamann heims. Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýndkl. 5,7,9og11 Hækkað.verð. Bðnnuð yngri en 14 ára. Töfrar Lassý Spennandi ævintýramynd um hundinn Lassý. Islenskur texti. Sýnd sunnudag kl. 3. 3*1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvals gamanmyndina STRIPES Bráðskemmtileg ný amerísk úr- vals gamanmynd i litum. Mynd sem allsstaðar hefur venð sýnd við metaösókn. Leikstjóri tvan Reit- man. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.ll. Sýndkl.3.5,7,9og11 íslenskur texti Hækkai veri B-salur Laugardagur og sunnudagur Hinn ódauðlegi Ótrúlega spennuþrungin amerísk kvikmynd, með hinum fjórfalda heimsmeistara í Karate Chuck Norris i aðalhlutverki. Er hann tífs eða liðinn, maðurinn, sem þögull myrðir alla, er standa i vegi fyrir áf ramhaldandi I ifi hans. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 3,5, 7, 9 og 11. POUBÍOI 3*2-21-40 Aðdáandinn Æsispennndi þriller framloidd af Robert Stigwood. Myndin fjallar um aðdáanda frægrar leikkonu sem beitir öllum brögðum til að ná hylli hennar. Leikstjóri: Edward Bianchi. Leikendur. Lauren Bacall, James Carner. Sýnd kl. 5,9.15 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Kafbáturinn (Das Boot') U-Boat96 .Stórtcotitog og áhrifamikil mynd sem atetaðar hefur hlotið metað- sokn. / Sýnd I Dolby Storeo. Loikstjóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: JQrgen Prochnow Herbert Grðnmeyer ,'Bonnui innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 7 Barnasýning sunnudag Emil og risinn Fjörug mynd um prakkarann í Kattholti. Sýn'd kl. 3. ptpásHB íf 1-13-84 Morðin í lestinni Óvenju spennandi og mjög viðburðarík, ný bandarisk saka- málamynd i litum. Aðalhlutverk: Ben Johnson, Jaime Lee Curtis. Spenna frá upphafi til enda. tsl. texti. Bönnuiinnan 16 ára Sýndkl. 5,7, 9og11 WODLKIKHÚSID Laugardagur Garðveisla 3. sýning í kvöld kl. 20 uppselt. Blá aigangskort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20. Gosi sunnudag kl. 14 Amadeus miðvikudag kl. 20 Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Sunnudágur Gosi i dag kl. 14 Garðveisla 4. sýning i kvöld kl. 20 uppselt Hvit aðgangskort gilda 5. sýning fimmtudag kl. 20.5 Amadeus miðvikudag kl. 20. Litla sviðið: Tvíleikur í kvöld kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. KKYKIAVÍKUR Skilnaður Frumsýning sunnudag uppselt 2. sýning miðvikudag uppselt Miðar stimplaðir 18. sept. gilda. 3. sýning fimmtudag uppselt. Miðar stimplaðir 19. sept. gilda. 4. sýning föstudag uppselt. Miiar stimplaiir 22. sepL gilda. Jói Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-19 simi 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjar- biói i kvöld kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 6-23.30 sími 11384. Gnim ISLENSKA OPERAN _Jllll Frumsýning Búum til óperu „Litli sótarinn" Söngleikur handa bömum i tveimur þáttum. Tónlist eftir Benjamin Britten. Texti eftir Eric Croizer í isl. þýðingu Tómasar Guðmundssonar. Leikstjóri: Þór- hildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson. Úrfærsla búninga: Dóra Einarsdóttir. Hljóm- sveitarstjóri: Jón Stefánsson. Frumsýningarhelgi Tvöföld hlutverkaskipan . . 1. sýning laugardag 2. okt. kl. 5 2. sýning sunnudag 3. okt. kl. 5 Miðasala er opin daglega frá kl. 15-19 ¦ Robert Mitchum fer með eitt aðalhlutverkið í raynd N. Ray The Lusty Men sem fjallar um ævi og ástir ródeókappa. Fjalakötturinn af stad á ný: Fjölbreytt úrval mynda ¦ Fjalakötturinn cr nú aö hefja nýtt start'sár og vcrður þáð með allnokkuð öðru sniði cn verið hefur. Helst.t breytlrigin cr að nú þurfa menn ekki að kaupa kort á allar myndimar heldur aöeins fimm myntiir, að eigin vali. og verður slíkt kort jafnviri eins bíómiða cða 45 kr. Til þess aö kaupa slíkt kort verða merin þó að vera meðlimir klúbbsins en slíkt kostar 65 kr. Onnur breyting er að sýningar verða nú samfelldar allt tímabilið, hver mynd sýnd, I0 sinnum á hálf'.smánaöarlíma- bili. Þannig eru ákveðnar 15 myndir á tímanum l.okt.-l.feb. '83 og byrjar ný mynd í viku hverri. Sýningar verða eftir scm áður í Tjarnarbíói en ætlunin er að gera umbætur á anddyri þess þannig að góð aðstaða myndist fyrir gesti til að fá sér kaffisopa og aðrar vcitingar. Fjalakötturinn hefur fesl kaup á Kvikmyndablaðinu og er ætlunin að gela það út ársfjórðungslega og kemur fyrsta blaðið út nú um mánaðamótin. Miöasala verður i eftirlöldum fjórum bókabúðum: Máls og mcnningar, Sig- .fúsar Eymundssonai, "ookabúö Braga og Bóksölu stúdcnta auk þess scm miðar vcrða scldir í Stuðbúðinni og Fálkanum Laugavegi. Fjölbreytt úrval Á dagskrá Fjalakattarins fyrri hluta vctrar er fjölbrcytt úrval kvikmydna gamalla og nýrra. Fyrsta mánuðinn verða þannig sýndar myndirnar Celeste (1981) leikstjóri Percy Adlon,The Lust.y Men (1952) leikstjóri Nieolas -Ray, Under Milkwood (1972) lcikstjóri And- rcw Sinclair, og The Trial (1962) lcikstjóri Orson Wcllcs. Cclcste fjallar um síðustu árin í ;cvi Marecl Proust, byggð á minningum Celeste Albaret og kynnum hennar af rithöfundinum árin 1919-22, en auk þess er skotið inn í myndina minningarleiftr- um allt altur til 1913. Aldon er þýskur kvikmyndagerðar- maður og hafði áður aðallega unnið að gerð heimildarmynda fyrir þarlent sjón- varp áður en hann gerði Celeste. The Lusty Men gerð af' snillingnum Ray er með þcim Robert Mitchum, Susari Hayward og Arlhur Kcnnedy í aðalhlutvcrkum ogfjallar um líf og áslir, ródeókappa í villta vestrinu. Under Milkwood er gerð eftir sam- neíndu leikriti Dylan Thomas, cina leikrit þess manns sem cr bctur þekktur sem Ijóðskáld. Lcikritið gerisl á einum degi í ímynduðu þorpi á sirönd Wales og lýsir hugsunum og gerðum þorpsbúa. The Trial hefur til að bera mikið úrval leikara, Anthony Pcrkins, Orson Well- cs, Jeanne Moreau. Romy Sehncider . o.fl. og cr byggð á skáldsögu Franz Kafka frá árinu 1925 en Welles þykir fara nokkuð frjálslega með söguþráð. -FRl P.S. Náiiar verður greint frá dagskrá I'jaliikiiifiiiius iitr síðar. ** Tvisvar sinnum kona 0 Konungur fjallsins ** Bræðragengið * Næturhaukarnir *** Kafbáturinn *** Staðgengillinn *** Síðsumar *** Framísviðsljósið ** Stripes Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær • * » * mjög góO ¦ * * göð • * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.