Tíminn - 02.10.1982, Qupperneq 15

Tíminn - 02.10.1982, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 leikhús - Kvikmyndír og leikhús ÍGNBOGir rr 1« ooo Madame Emma •• Áhrilamikil og afar vel gerð ný Irónsk stórmynd í litum, um djarfa athafnakonu, harðvituga baráttu og mikil örlóg. Aðahlutverkið leikur hin dáða, nýlátna leikkona Romy Schnei- der, ásamt Jean-Louis Trintign- ant, Jean-Claude Brialy, Claude Brasseur. Leikstjóri: Francis Girod. islenskur textl. Sýnd kl. 3,6 og 9. Leikur dauðans Hin afar spennandi og liflega Panavision litmynd, með hinum dáða snílling Bruce Lee, sú síðasta sem hann lék í. Islenskúr texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Síðsumar s Frábær verðlaunamynd, hugljúf og skemmtileg mynd sem enginn má missa af. Katharine Hepburn, Henry Fonda og Jane Fonda. 9. sýningarvika íslenskur texti. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Aðdugaeðadrepast Æsispennandi litmynd um frönsku 11 útlendingahersveitina með Gene Hackmann, Terence Hill og Catherine Deneuve. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og 11.15. S 16-444 Dauðinn í Fenjunum Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarisk litmynd, um venjulega æfingu" sjálfboðaliða, sem snýst upp í hreinustu martröð. Keith Carradine, Powers Boot- he, Fred Ward, Franklyn Seal- ers. Leikstjóri: Walter Hill. íslenskur texti Bönnuð bömum innan 16 ára Hækkað verð. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.15. Tonabíó a*3-1 1-82 Bræðragengið (The Long Riders) Frægustu bræður kvikmynda- heimsins í hlutverkum frægustu bræðra vestursins. „Fyrsti klassl besti vestrinn sem gerður hefur verið í lengri lengri tíma." - Gene Shalit, NBC-TV (Today) Leikstjóri: Walter Hlll. Aðalhlut- verk: David Carradine (The Serpents Egg), Kelth Karradlne (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Coming Home), James Keaeh (Hurric- ane), Stancy Keach (Doc), Randy Quaid (Whatá up Doc, Paper Moon) og Dennis Quaid (Break- ing Away). Islenskur texti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og Barist til síðasta manns (Go tell the Spartans) Spennandi mynd úr Víetnam- striðinu. Aðalhlutverk: Burt Lanchaster. Bönnuð Innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. ar M5-44 Tvisvarsinnumkona < * Framúrskarandi vel leikin ný bandarísk kvikmynd með úrvals- leikurum. Myndin (jallar um mjög náið samband tveggja kvenna og nvæntum viðbrögðum eiginmanns annarrar. Aðalhlutverk: Bibl Andersson og Anthony Perkins Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Nútímavandamál Bamasýning kl. 3 sunnudag. “ZS* 3-20-75 Laugardag og sunnudag. Næturhaukarnir ► Ný æsispennandi bandarísk sakamáiamynd um baráttu lög- reglunnar við þekktasta hiyðju- verkamann heims. Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Hækkað verð. Bönnuð yngri en 14 ára. Töfrar Lassý Spennandi ævintýramynd um hundinn Lassý. Islenskur texti. Sýnd sunnudag kl. 3. 'S 1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvals gamanmyndina STRIPES Bráðskemmtileg ný amerísk úr- vals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- man. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 3.5,7,9 og 11 íslenskur texti Hækkaðverð B-salur Laugardagur og sunnudagur Hinn ódauðlegi Ótrúlega spennuþrungin amerísk kvikmynd, með hinum fjórfalda heimsmeistara í Karate Chuck Norris í aðalhlutverki. Er j hann lífs eða liðinn, maðurinn, sem þögull myrðir alla, er standa í vegi fyriráframhaldandi lifi hans. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11. JMOJIBÍÓl S 2-21-40 Aðdáandinn Æsispennndi þriller framleidd af I Robert Stigwood. Myndin fjallar I um aðdáanda frægrar leikkonu I sem beitir öllum brögðum til að ná | hylli hennar. Leikstjóri: Edward Bianchi. | Leikendur. Lauren Bacall, James Carner. Sýnd kl. 5,9.15 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Kafbáturinn (Das Boot) Stórkosdog og áhrifamikil mynd sem allstaðar hefur hlotið metað- sókn. / Sýnd i Dolby Stereo. | Leikstjóri: Wolfgang Petersen Aðaihlutverk: Jiirgen Prochnow Herbert Grönmeyer iBönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 7 Barnasýning sunnudag Emil og risinn Fjörug mynd um prakkarann í Kattholti. Sýnd kl. 3. 1-13-84 Morðin í lestinni Terror Train Óvenju spennandi og mjög viðburðarik, ný bandarisk saka- málamynd í litum. Aðalhlutverk: Ben Johnson, Jaime Lee Curtis. Spenna frá upphafi til enda. isl. texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 WODLKIKHÚSID Laugardagur Garðveisla 3. sýning i kvöld kl. 20 uppselt. Blá aðgangskort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20. Gosi sunnudag kl. 14 Amadeus miðvikudag kl. 20 Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Sunnudágur Gosi í dag kl. 14 Garðveisla 4. sýning i kvöld kl. 20 uppself Hvft aðgangskort gilda 5. sýning fimmtudag kl. 20. _ Amadeus miðvikudag kl. 20. Litla sviðið: Tvíleikur i kvöld kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. lkikfkiaí; KKYKlAVÍKi IK Skilnaður Frumsýning sunnudag uppselt 2. sýning miðvikudag uppselt Miðar stimplaðir 18. sept. gilda. 3. sýning fimmtudag uppselt. Miðar stimplaðir 19. sept. gilda. 4. sýning föstudag uppselt. Miðar stimplaðir 22. sepL gilda. Jói Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnókl. 14-19 simi 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning i Austurbæjar- bíói i kvöld kl. 23.30 Miðasala í Auslurbæjarbíói kl. 6-23.30 sími 11384. IIIH 7“lllll ISLENSKA OPERAN Frumsýning Búum til óperu „Litli sótarinn" Söngleikur handa bömum i Neimur þáttum. Tónlist eftir Benjamín Britten. Texti eftir Eric Croizer i ísl. þýðingu Tómasar Guðmundssonar. Leikstjóri: Þór- hildur Þorieifsdóttir. Leikmynd og búningár: Jón Þórisson. Úrfærsla búninga: Dóra Einarsdóttir. Hljóm- sveitarstjóri: Jón Stefánsson. Frumsýningarhelgi Tvöföld hlutverkaskipan 1. sýning laugardag 2. okt. kl. 5 2. sýning sunnudag 3. okt. kl. 5 Miðasala er opin daglega frá kl. 15-19 15 ■ Robert Mitchum fer með eitt aðaihlutverkið í mynd N. Ray The Lusty Men sem fjallar um ævi og ástir ródeókappa. Fjalakötturinn af stað á ný: Fjölbreytt úrval mynda ■ Fjalakötturinn er nú aö hcfja nýtt starfsár og vcrður þáö mcð allnokkuð öðru sniði cn vcriö hcfur. Hclsta breytingin er að nú þurfa menn ekki að kaupa kort á allar myndirnar heldur aðcins .fimm myndir, að cigin vali, og verður slíkt kort jafnviri eins bíómiða cða 45 kr. Til þcss að kaupa slíkt kort. verða mcrin þó aö vcra mcðlimir klúbbsins cn slíkt kostar 65 kr. Onnur breyting cr aö sýningar vcrða nú samfclldar állt tímabiiið, hvcr mynd sýnd, 10 sinnum á hálfsmánaöartíma- bili. Þannig eru ákveðnar 15 myndir á tímanum l.okt.-l.fcb. '83 og byrjar ný mynd í viku hvcrri. Sýningar vcrða cftir scm áður í Tjarnarbíói cn ætlunin , cr að gcra umbætur á anddyri þcss þannig að góö aðstaða myndist fyrir gesti til að fá sér kaffisopa og aðrar vcitingar. Fjalakötturinn hefur fcst kaup á Kvikmyndablaðinu ogcrætlunin aögcfa það út ársfjórðungslega og kcmur fyrsta blaöiö út nú um mánaðamótin. Miðasala verður í eftirtöldum fjórum bókabúðum: Máls og menningar, Sig- fusar Eymundssonai, bókabúð Braga og Bóksölu stúdcnta auk þcss scm miðar verða scldir í Stuðbúðinni og Fálkanum Laugavcgi. Fjölbreytt úrval Á dagskrá Fjalakattarins fyrri hluta vetrar er fjölbrcytt úrval kvikmydna gamalla og nýrra. Fyrsta mánuðinn vcrða þannig sýndar myndirnar Cclcstc (1981) leikstjóri Percy Adlon, Thc Lust.y Mcn (1952) lcikstjóri Nicolas Ray, Under Milkwood (1972) leikstjóri And- rew Sinclair, og The Triul (1962) lcikstjóri Orson Welles. ★★ Tvisvar sinnum kona 0 Konungur fjallsins ★★ Bræðragengið ★ Næturhaukarnir ★★★ Kafbáturinn ★★★ Staðgengillinn ★★★ Síðsumar ★★★ Framísviðsljósið ★★ Stripes Stjömugjöf Tfmans ★ * * * frábær * * * * mjög góö * * ★ góö * * sæmlleg * O léleg Cclcstc fjallar um síöustu árin í ævi Marcel l’roust. hyggö á minningum Cclcstc Albarct og kynnum hcnnar ai rithöfundinum árin 1919-22. cn auk þcss cr skotiö inn í myndina minningarlciftr- um allt aftur til 1913. Aldon cr þýskur kvikmyndagcrðar- maður og hafði áður aöallcga unnið að gcrð hcimildarmynda fyrir þarlcnt sjón- varp áður cn hann gcrði Celestc. Thc Lusty Mcn gcrð af snillingnúm Ray cr mcð þcim Robcrt Mitchum. Susari Hayward og Arthur Kcnncdy í aðalhlutverkum ogfjallar um líf og ástir, ródcókappa í villta vcstrinu. Undcr Milkwood cr gcrð cftir sain- ncfndu lcikriti Dylan Thornas, cina lcikrit þcss manns scm cr hctur þckktur scm Ijóðskáld. Lcikritiö gcrist á cinum dcgi í ímynduðu |iorpi á strönd Walcs og lýsir hugsunum og gerðum þorpsb'úa. Thc Trial hclur til að bcra mikið úrval lcikara, Anthony Pcrkins, Orson Wcll- cs. Jcannc Morcau. Romy Schncidcr o.fl. og cr byggð á skáldsögu Franz Kafka frá árinu 1925 cn Wellcs þykir fara nokkuð frjálslega mcð söguþráð. -FRI P.S. Nánar veröur greinl frá dagskrá Fjalakattarins hcr siðar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.