Tíminn - 14.10.1982, Qupperneq 16

Tíminn - 14.10.1982, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAGUR 14. OKTOBER 1982 Tilkynning Skipadeild Sambandsins vekur athygli innflytj- enda og annarra eigenda vöru í vörugeymslum deildarinnar aö vörurnar eru ekki tryggöar gegn bruna, frosti eöa öörum skemmdum heldur eru geymdar á ábyrgö vörueigenda. Einnig vekjum við athygli eigenda bifreiða og vinnutækja á aö hafa frostlög í kælivatni. Skipadeild Sambandsins. Laus staða Staöa bifreiðaeftirlitsmanns viö Bifreiöaeftirlit ríkisins á Húsavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknin berist Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bílds- höföa 8, fyrir 28. þ.m. á þar til geröum eyðublööum, sem stofnunin lætur í té. Reykjavík, 11. október 1982 Bifreiðaeftirlit ríkisins Tilkynning um tannlæknaþjónustu fyrir 6-15 ára börn á vegum skóla- tannlækninga Reykjavíkurborgar Skólatannlækningar Reykjavíkurborgar munu í vetur annast tannviðgeröir á skólabörnum á aldrinum 6-15 ára. Undanskilin eru 13-15 ára börn í eftirtöldum skólum: Hagaskóla, Réttarholtsskóla, Laugalækjarskóla, Ölduselsskóla, Hólabrekkuskóla og Seljaskóla. Þessum börnum er heimilt að leita til einkatannlæknis án sérstaks leyfis, en reikningar vegna tannviðgerða fyrir þau fást því aðeins greiddir í Sjúkrasamlagi Reykjavikur að framvísað sé skólaskírtein- um barnanna, eða reikningarnir hafi verið stimplaðir i hlutaðeigandi skóla. Börnin skulu leita til tannlæknis þess grunnskóla, sem þau að staðaldri sækja. Fáist þar ekki fullnægjandi þjónusta skulu börnin í samráði við skólayfirtannlækni leita til tannlæknis í Breiðagerðis- skóla, Fossvogsskóla eða Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Skólabörn sem þurfa á þjónustu einkatannlækna eða sérfræðinga að halda skulu fyrirfram afla sér skriflegrar heimildar til þess hjá yfirskólatannlækni, án hennar verða reikningar frá einkatannlæknum fyrir 6-15 ára skólabörn ekki greiddir af sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Tryggingatannlæknir Yfirskólatannlæknir Laus staða Staða fulltrúa í heimilishjálp er laus til umsóknar. Verksvið umsjón með launagreiðslum og almenn skrifstofustörf. Reynsla í skrifstofustörfum nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 25. okt. n.k. og liggja umsóknareyöublöö frammi á. skrifstofunni. Upplýsingar um stöðuna veitir skrifstofustjóri daglega fyrir hádegi. !Si Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar \y Vonarstræti 4 sími 25500 + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Jón Ólafsson bóndi Efri-Brúnavöllum, Skeiium sem lést 6. október verður jarðsunginn frá Ólafsvallakirkju laugardaginn 16. október kl. 2 e.h. Guðfinna Halldórsdóttir Ölína M. Jónsdóttír Guðjón Egilsson og barnabörn. dagbók ferðalög Útivistarferðir SÍMI, SÍMSVARI: 14606 HELGARFERÐIR 15.-17. okt. 1. ÞÓRSMÖRK: Gist í nýja Útivistar- skálanum í Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. TINDFJÖLL. Gist í húsi. Gönguiferðir á Saxa ofl. Dagsferðir sunnudaginn 17. okt: 1. kl. 8.00 ÞÓRSMORK. Síðasta dagsferðin á árinu. Hálft gjald fyrir 7-15 ára. 2. kl. 13 ESJA - Kerhólakambur - Vesturbrúnir. Nú er göngufæri eins og á sumardegi. Síðasta Esjuganga ársins. 3. SAURBÆR - ÓSMELUR. Létt fjöru- ganga fyrir unga sem aldna. Fornskeljar frá Alftanesjökulskeiðinu og fleira skemmtilegt í fjörunni. Brottför í ferðir þarf að skrá sig fyrirfram á skrifstofunni Lækjargötu 6a. Símsvari allan sólahringinn. SJAUMST! Þórsmerkurferð 16.-17. okt. Farið verður í Þórsmörk kl. 08 að morgni laugardagsins 16. okt. Farnar gönguferðir um Mörkina. Gist í upphituðu sæluhúsi Ferðafélagsins. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. - Ferðafélag Islands. Sunnudagur 17. október 1. kl. 11 Gönguferð á Hengil (815) Skemmtileg ganga og mikið útsýni af Skeggja í björtu veðri. Ekið að „Kolviðarhóli" og gengið þaðan á fjallið. 2. Id. 13. Gamla Hellisheiðarleiðin. Gengið verður eftir gömlu vörðuðu leiðinni, sem liggur frá háheiðinni um Hellisskarð að „Kolviðarhóli". Létt ganga fyrir alla. í dagsferðir er frítt fyrir börn í fylgd með foreldrum sínum. Verð kr. 150 grv/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. - Ferðafélag Islands. Frá síðasta basar félagsins Basar og kaffisala Barðstrendingafélagsins Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins verður með basar og kaffisölu í Domus Medica, sunnudaginn 17. október. Húsið verður opnað klukkan 14.00. Á basarnum verður mikið af prjónlesi, vettlingum, sokkum, nærfötum barna, sokkabuxum o.fl. Brúðurúmin vinsælu ásamt glæsilegum brúðufatnaði. Einnig verða kökur seldar á basarnum. Kvennadeildin bauð eldri Barðstrend- ingum til samsætis á skírdag og þótti það takast með afbrigðum vel. Einnig var öldruðum boðið í Jónsmessuferð og tóku 60 manns þátt í henni og voru þeir mjög ánægðir og ennþá þakklátari. Komið og drekkið kaffi um leið og þið styrkið gott málefni. Öllum ágóða varið til að gleðja aldraða. ýmislegt Náttsöngur í Hallgrímskirkju á miðvikudagskvöldum ■ í ágúst s.l. var tekin upp sú nýbreytni við Hallgrímskirkju í Reykjavík að syngja Náttsöng hvert miðvikudagskvöld. Er þar um að ræða flutning hins forna tíðasöngs „completorium" eftir formi, sem Sigurður Pálsson vígslubiskup og Róbert A. Ottósson söngmálastjóri tóku saman og út kom 1963/5. ísleifsreglan, félagskapur áhugamanna um tónsöng þann, er tíðkaðist frá upphafi kristni fram undir okkar daga, hefur með endur- prentun tíðasöngheftis þeirra Sigurðar og Róberts, sem útgengið var, opnað nýjan möguleika á endurvakningur þessa guðs- þjónustuforms, en talið er að tíðasöngur hafi tíðkast þegar á dögum Krists. Náttsöngur í Hallgrímskirkju felur í sér flutning listar, þannig að áður en kirkjugestir sameinast í söng gefst þeim færi á að hlýða á stutt tónverk eða Ijóð. N.k. miðvikudags- kvöld flytur Manúela Wisler „Meinlætalíf', einleiksverk eftir A. Jolivet. Náttsöngurinn í Hallgrímskirkju hefur þegar aflað sér tryggs vinahóps, sem vitnar um þörfina fyrir slíkar stundir í húsi Guðs, fjarri amstri hversdags- ins. Hann hefst klukkan 22.00 og stendur í um 30-40 mínútur. Skaftfellingafélagið Vetrarstarfsemi Skaftfellingafélagsins hefst með að spiluð verður félagsvist í Skaftfellingabúð sunnu- daginn 17. október kl. 14. Skaftfellingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hjálpræðisherinn: r kvöid fimmtudag kl. 20.30 almenn samkoma, kommander Gunnhild og Martein Högberg ásamt foringum frá Færeyjum og Islandi stjórna og tala. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Félag einstæðra foreidra ætlar vegna fjöld áskorana að endurtaka flóa- apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 8. tii 14. október er í Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavíkur Apótek opið tii kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarijörður: Halnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunaríima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðlrá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafraaðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga (rá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill f sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabili simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla.simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. . Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjórður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvillð 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á taugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en því aðeins aö ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á (östudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I fimsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. - Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I síma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins Irá kl. 17-23 í slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspttalinn Fossvogi: Helmsóknár7 timi mánudagatil föstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. ___ Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimllið VKilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16og kl. 19 til 19.30. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I sima 84412 milli kl. 9og 10 alla virka daga. LISTÁSAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 lil kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.