Tíminn - 14.10.1982, Side 18

Tíminn - 14.10.1982, Side 18
FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1982 Akranes Aðalfundur F.U.F. Akranesi verður haldinní Framsóknarhúsinu Sunnubraut.mánudaginn 18/10 kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning á flokksþing. Stjórnin 3. Annað. Húsavík - Árshátíð Árshátíð framsóknarmanna verður haldin í tengslum við kjördæmisþingið laugardaginn 16. okt. í Félagsheimili Húsavíkur. Dagskrá: 1. Samkoman sett 4. Skemmtiatriði 2. Söngur 5 0anSi Miðaldamenn 3. Avarp: Þráinn Valdemarsson Húsið opnað kl. 19. Framsóknarmenn mætið vel og takiö með ykkur gesti. Miðapantanir þurfa að berast fyrir hádegi fimmtudaginn 14. okt. í símum 41510 og 41494 á kvöldin. Framsóknarfélag Húsavíkur. Viðtalstímar FUF verða fimmtudaginn 14. okt. n.k. kl. 20-22 að Rauðárarstíg 18, sími 24480. Til viðtals verða Viggó Jörgensson gjaldkeri og Elín B. Jóhannesdóttir meðstjórnandi. Suðurland. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður háldið að Leikskálum Vík 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h. Nánar auglýst síðar. Félagframsóknarkvenna í Reykjavík Við erum búnar að fá mikið af garni og lopa og ætlum aö hittast kl. 3 laugardaginn 16/10, til þess að ræða um vinnuvöku og basarvinnu. Allar hugmyndir vel þegnar. Mætum vel. Stjórnin. Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Október 16.-17 Námskeið í sjónvarpsframkomu Námskeiðið er sérstaklega ætlað trúnaðarmönnum flokksins. Laugardagur kl. 10.00 Fyrirlestur kl. 15.00 Verklegar framkvæmdir. Sunnudagur kl. 13.00 Verklegaræfingar Október 23.-31. Stjórnmála- og félagsmálanámskeið Laugardagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið: Steingrímur Hermannsson kl. 13 Fyrirspurnir kl. 15 Félagsmál: HrólfurÖlvisson kl. 16.00 Hópvinna: HrólfurÖlvisson Sunnudagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið og Fram- sóknarflokkurinn: Guömundur G. Þórarinsson. kl. 14.30 Fyrirspurnir kl. 15.30 Félags- og félagatræðsla: HrólfurÖlvisson Mánudagur kl. 20.00 Ræðumennska: Hrólfur Ölvisson kl.21.00 Fundarstörf: HrólfurÖlvisson Þriöjudagur kl. 20.00 Fundarsköp: Hrólfur Ölvisson kl.21.00 Samkomu og kynningarstarf Miðvikudagur kl. 20.00 Nútímastjórnun: Einar Haröarson Fimmtudagur kl. 20.00 Efnahagsmál og verðbólga: HalldórÁsgrímsson. kl.21.30 Fyrirspurnir Föstudagur kl. 20.00 Sjónvarpsframkoma kl.21.00 Verklegaræfingar Laugardagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Verklegaræfingar Sunnudagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Lokaorð um félagsmál kl. 14.00 Afhending viðurkenningaskírteina kl. 14.30 Námskeiðaslit Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins sími 24480. Aðalfundur Framsóknarfélags Sauðárkróks verður I Framsóknarhúsinu fimmtu- daginn 21. okt. kl. 21.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 3. Kosning fuiltrúa á flokksþing 4. Bæjarmál Framsóknarfólk er hvatt til aö fjölmenna Stjórnin. Húnvetningar Haustfagnaður Framsóknarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu verður haldinn í Félagsheimilinu Blönduósi 15. okt. n.k. kl. 21.00 Dagskrá: 1. Kaffiveiiingar 2. Stutt ávörp Guðmundar G. Þórarinsson alþm. og Arnþrúður Karlsdóttir 3. Skemmtiatriði 4. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi Fjölmennið Félag ungra framsóknarmanna A-Hún og Framsóknarfélag A-Hún. Fundirí Vestfjarða- kjördæmi verða sem hér segir: Flateyri föstudaginn 15. okt. Suðureyri laugardaginn 16. i Súðavík laugardaginn 16. ol Isafjörður sunnudaginn 17. c Flokksþing 13.-15. nóvember 18. flokksþing framsóknarmanna hefst í Reykjavík laugardaginn 13. nóv n.k. kl. 10 f.h. Áætlað er að þingið standi í 3 daga. Stjórnir flokksfélaga eru hvattar til að sjá til þess aö fulltrúar séu kjörnir sem fyrst og flokksskrifstofunni tilkynnt um kjörið. Miðstjórnarmenn eru sjálfkjörnir á þingið. Norðurlandskjördæmi vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið á Húnavöllum sunnudaginn 24. okt. og hefst kl. 10 f.h. Stjórnir Framsóknarfélaganna I kjördæminu eru minntar á að halda fundi í félögunum sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Formaður flOKKSins Steingrímur Hermannsson mætir á fundinn. Stjórn Kjördæmissambandsins. Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 25. okt. kl. 20.30 að Hamraborg 5 Dagskrá: * 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. 3. Vetrarstarfið 4. Önnur mál. Stjórnin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Mánudaginn 18. október 1982 verður fundur um friðarmál að Rauðarárstig 18 kl. 20,30. Framsögumenn verða: Guðmundur G. Þörarinsson, alþingismaður og Gerður Steinþórsdóttir, borgarfulltrúi sem gerir grein fyrir störfum undirbúningshóps um friðarhreyfingu íslenskra kvenna. Kaffi og veitingar. Félagið okkar er 37 ára þennan dag. Mætum vel. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið á Húsavik dagana 15. og 16. okt. n.k. Framsóknarfélög í kjördæminu eru hvött til að halda aðalfundi sina sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri sími 21180 milli kl. 14 og 16. Stjórn K.F.N.E. Sími 78900 Salur 1 Frumsýnirgrínmynd- inaHvernigáaðsigra verðbólguna A new comedy for everyone who ever wahted to do to the System what the System's been doing to them. ----------1 HOWTOBEAT THE HKjH COST OTUVIHG (How to beat the high cost of living) Frábær grinmynd sem fjallar um hvemig hægt sé a6 sigra verð- bólguna, hvemig á að gefa oliufélögunum langt nef, og láta bankastjórana biða í biðröð svona til tilbreytinga. Kjörið tækifæri fyrir suma að læra. En allt er þetta í gamni gert. Aðalhlutverk: Jessica Lange (postman), Susan Saint James, Cathryn Damon (Soap sjonvarpsþ.), Richard Benja- min. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 2 Félagarnir frá Max-bar) Richard Donner gerði myndirnar Superman og Omen, og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar The Dear Hunter og Halr, og aftur slær hann i gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem allir kvik- mydnaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutv.: John Savage, David Morse, Diana Scarwind Leikstjóri Richard Donner. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Salur 3 Porkys K«p an ey* out • . for the funnicst movte / about growing up / Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd i Bandaríkj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grinmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knight. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 4 t Exterminator The Exterminator GEREYDANDINNi (Gereyðandinn) „The Exterminator" er framleidd af Maark Buntzman, skrifuð og stjórnað af James Gilckenhaus, og fjallar hún um ofbeldi i undir- heimum Bronx-hverfisins í New York. Það skal tekið fram, að byrjunaratriðið i myndinni er eitt- hvað það tilkomumesta stað- genglaatriði sem gert hefur verið. • Kvikmyndin er tekin i Dolby Stereo. og kemur „Starscope"- hljómurinn frábærlega fram i þessari mynd. Það besta I borg- inni, segja þeir sem vit hafa á. Sýnd kl. 5,9 og 11 Útlaginn Sýnd kl. 7 Being There Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.