Tíminn - 14.10.1982, Page 19
FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1982
og leikhús -■ Kvikmyndir og leikhús
19
kvikmyndahornid
a ooo
Dauðinn í Feneyjum
Sérlega spennandl og vel gerð ný
ensk-bandarísk litmynd, um venju-
lega ælingaderð sjálf boðaliða sem
snýst upp í martröð.
Kerth Carradine, Powers Boothe,
Fred Ward
Leikstjóri: Walter Hill
Islenskur texti — Bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15.
Madame Emma
%
Áhrifamikil og vel gerð ný frönsk
litmynd um harðvítuga baráttu og
mikil örlög.
Romy Schneider, Jean-Louls
Trintignant
Leikstjóri: Francls Girod
íslenskur texti — Sýnd kl. 9
Cruising
Æsispennanoi og sérstæð banda-
rísk litmynd um lögreglumann i
mjðg óvenjulegu hættustarfi, með,
Al Pacino, Paul Sorvino
Leikstjórí: William Friedkin
Islenskur texti—Bönnuð innan 16
ára
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05 og11.15
Grænn ís
Spennandi og viðburðarík ný
ensk-bandarisk litmynd, um
óvenjulega djarfiegt rán, með
Ryan O'Neal, Anne Archer,
Omar Sharif
íslenskur texti — Bónnuð mnan 14
ára
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og
11.10
Síðsumar
og skemmtileg.
Katharine Hepbum, Henry
Fonda, Jane Fonda
11. sýningarvika—Islenskur texti1
Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15
lonabíó
3*3-11-82
Frumsýnir:
Hellisbúinn.
(Caveman)
Back whcn womcn
wcrc womcn, and mcn
wcrc animals...
Frábær ný grinmynd með Ringo
Starr í aðalhlutverki, sem lýsir
beim tíma begar allir voru að leita
að eldi, upplinningasamir menn
bjuggu I hellum, kvenfólk var
kvenfólk, karlmenn voru villidýr og
húsflugur voru á stærð við fugla.
Leikstjóranum Carl Gottlieb hefur
hér tekist að gera eina bestu
gamanmynd síðari ára og allir
hljóta að hafa gaman af henni,
nema kannski þeir sem hafa
kímnigáfu á algjöru steinaldarstigi.
Aðalhlutverk: Rlngo Starr og
aulabárðaættbálkurinn, Bar-
bara Bach og óvinaættbálkur-
inn.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
3*1-15-44
Aðdugaeðadrepast
Hörkuspennandi ný karate-mynd
með James Ryan i aðalhlutverki,
sem unnið hefur til fjölda verð-
launa á Karatemótum um heim
allan. Spenna frá upphafi til enda.
Hér er ekki um neina viðvaninga
að ræða, allt .prófessionals"
Aðalhlutverk: James Ryan, Char-
lotte Mlchelle, Dannie du Pless-
is og Norman Robinson
Sýndi kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
3*3-20-75
^reminger
The Human Factory
Mannlegur veikleiki
Ný bresk stórmynd um starfs-
mann leyniþjónustu Breta I Afríku.'
Kemst hann þar i kynni við
skæruliða Einmg hefjast kynni
hans við svertingjastúlku i landi
þar sem siikt varðar við lóg.
Myndin er byggö á metsölubok
Graham Greene.
Framleiðandi og leikstjóri: Otto
Preminger.
Leikarar: Richard Attenborough,
John Gielgud og Derek Jocobi.
Sýndkl: 5,7,9 og 11:10. -
3* 1-89-36
A-salur
Frumsýnir úrvals
gamanmyndina
STRIPES
Bráðskemmbleg ný amerisk úr-
I vals gamanmynd i litum. Mynd
sem allsstaðar hefur verið sýnd við
metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reil-
man. Aðalhlutverk: Bill Murray,
Harold Ramis, Warren Oates, P.J.
Soles o.fl. i
Sýndkl. 5,7.9 og 11
] íslenskur texti
| Hækkað verð
B-salur
Hinn ódauðlegi
Ótrúlega spennuþrungin
amerísk kvikmynd, með hinum
fjórfalda heimsmeistara í Karate
Chuck Norris i.aðalhlulverki. Er
hann lífs eða liðinn, maðurinn,
sem þógull myrðir alla, er standa
í vegi fyriráframhaldandi lífi hans.
islenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Grfsmrn
3*2-21-40
Venjulegt fólk
Fjórföld óskarsverðlaunamynd.
„Ég veit ekki hvaða boðskap þessi
mynd hefur að færa unglingum, en
ég vona að hún hafi eitthvað að
segia foreldrum þeirra. Ég vona að
þeim veði Ijóst að þau eigi að
hlusta á hvað börnin þeirra vilja
segja." - Robert Redford leikslj.
Aðalhlutverk Donald Sutherland,
Mary Tyler Moore. Timothy
Hutton
Sýnd kl. 5
Hækkað verð.
Tónleikar kl. 20.30
* 1-13-84
Ný heimsfræg stór-
mynd
Geimstöðin
(Outland)
01
Ovenju spennandi og vel gerð, ný
bandarisk stórmynd i litum og
Panavision. Myndin hefur alls
staðar venð sýnd við geysimikla
aðsókn enda talin ein mesta
spennu-myndin sl. ár.
Aðalhutverk. Sean Connery,
Peter Boyle.
Myndin er tekin og sýnd i
Dolby-Stereo.
isl. texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
ÞJÓD Lt.lKHÚSID
Garðveisla
8. sýning i kvöld kl. 20
Brún aðgangskort gilda
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
Amadeus
föstudag kl. 20
Gosi
sunnudag kl. 14
Litla sviðið:
Tvíleikur
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
i.i>ikií;i .v •
KKYKjAVÍKUK
Jói
í kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
Skilnaður
8. sýning föstudag uppseli
Miðar stimplaðir 26. sept. gilda.
9. sýning laugardag uppselt. Miðai
stimplaðir 29. sept gilda.
10. sýning sunnudag uppselt.
Miðar stimplaðir 30. sept. gilda.
11. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Miðar stimplaðir 1. okt. gilda.
Miðasala i Iðno kl. 14-20.30 simi
16620.
Hassið hennar
mömmu
Miðnætursýning i Austurbæjar-
biói laugardag kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16-21.00 sími 11384.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__jiiii
Búum til óperu
„Litii sótarinn“
söngleikur fyrir alla fjölskylduna
5. sýning laugardag 16. okt. kl.
17.00
6. sýning sunnudag 17. okt kl.
17.00
Miðasala opin daglega frá kl.
15-19 simi 11475.
Á dögunum var ég í stuttri
heimsókn í Finnlandi, og þar voru
þá þegar komnar til sýningar ýmsar
þær myndir, sem hvað mesta athygli
hafa vakið í Bandaríkjunum á liðnu
sumri -að vísu að „E.T.“ undanskil-
inni, en sú mynd verður frumsýnd í
Helsingfors um jólin.
Mér gafst tækifæri til að sjá fjórar
þessara kvikntynda: “Bladc Runn-
er“, „StarTrek II“, „Poltergeist” og
„Conan the Barbarian".
Kvikmynd Ridley Scott um mar-
lowska söguhetju á ýuttugustu og
fyrstu öldinni hefur þegar vcrið
kynnt hér í blaðinu, og var þar
ekkert ofsagt. Sviðsmyndin í „Blade
Runner" er mjögsérstæð, framtíðar-
vcröld. sem gæti orðið að raunveru-
lcika ef viss einkenni nútíma borgar-
lífs yrðu allsráðandi.
Söguþráðurinn sjálfur cr fremur
hefðbundin eltingarleikssaga, þar
sem samúð áhorfandans er ekki
síður með gervimönnunum, scnt eru
aö reyna að flýja óumflýjanlegan
dauðdaga, helduren Harrison Ford-
hetjunni sem hcfur þann starfa aö
útrýma gervimönnunum. Myndin
ber hið tragíska film noir-yfirbragð,
en endar engu að síður á bjartsýnis-
nótu.
„Star Trek" - myndin er aö
sjálfsögðu framhald fyrri myndar um
sömu sögupersónur og ferð gcim-
skipsins Enterprise um himin-
geimínn einhvern tíma í framtíðinni.
Ég er ekki fra því, að siöari myndin
sé skárri en sú fyrri en það segir nú ef
til vill ckki svo mikiö. Annars virðist
ekkert lát vera á þessum geimíeröa-
myndum.
„Poltergeist" er önnur af tvcimur
kvikmyndum, sem Steven Spielberg
átti heiðurinn af á þessu ári. Hann
leikstýrði að vísu ekki þessari mynd,
en samdi hins vegar handritiö og
framlciddi myndina. Viðfangsefni
myndarinnar er hressilegur drauga-
gangur í einbýlishúsi í nýju íbúöa-
hvcrfi í úthverfi bandarískrar stór-
borgar. Þetta týpíska bandaríska
miðstéttarhverfi var rcist ofan á
kirkjugarði, og ýmsir þeir scnt
voru grafnir taka upp á því að ganga
aftur með óþægilegum afleiðingum
fyrir kjarnafjölskylduna, sem þar
býr. Myndin ber mjög svip, af
stílbrögðum Spielbergs, en atburða-
rásin er einum of stórkallalcg til þcss
aö sannfæra aðra en þá sem trúa
alfarið á fyrirbrigði af þessu tagi. Pað
er út af fyrir sig hægt áð hafa gaman
af tæknibrellunum og myndrænni
úrvinnslu scrstæðra atburða, cn
„Poltergeist" nær því aldrei að vera
annaðogmeiraen þægilegafþrcying.
„Conan the Barbarian" eftir John
Milius kom hins vegar nokkuð á
óvart. því hún reyndist betri en ég
átti von á. Myndin greinir frá
ævintýrum og afrckum villintannsins
Conan og haráttu hans við illvirkja
og er oft mjög hressilcg og stundum
skcmmtilega ósvífin. Vöðvafjallið
Arnold Sehwarzcnegger fcr ágætlcga
meö aðalhlutverkið, og vafalaust
cigum við eftir að sjá Heiri kvik-
myndir um afreksvcrk Conans.
Þaö er svo auðvitað samciginlegt
öllum þessum myndum, að þær
forðast eins og heitan cldinn að
sncrta málefni samtímans, þær gcr-
ast annaðhvort í þokukenndri
framtíð, aftur í torneskju. eða þá á
andatrúarplaninu. En þær eiga það
cinnig sameiginlegt að raka inn
peningunt, sem segir auðvitað
mikió um, hvers vegna fólk almennt
fcr í kvikmyndahús.
ESJ
Elías
Snæland
Jónsson
skrifar
O Hinnódauðlegi
'k'k'k Síðsumar
★★ Stripes
★★★ Dauðinn í fenjunum
★★ Madame Emma
★ „Grænnís“
O Konungur fjallsins
★★ Geimstöðin
■ Conan berst við andstæðing í mynd John Miliusar.
Fjórar nýjar
kvikmyndir
■ Þótt sum íslensku kvikmyndahúsin hafi síðustu árin sýnt nýjar crlcndar
kvikmyndir mun fyrr eftir frumsýningu þcirra í Bandaríkjunum en áður, þá
erum við þó enn meðal þeirra landa í Evrópu, sem hvað síðast fá kvikmyndir
til sýningar. Þetta getur hvaða ferðalangur sem er séð er hann heimsækir
nágrannalönd okkar.
Stjömugjöf Tímans
* ★ * ★ frábær * * * * mjög góð • * * góð • ★ sæmlleg • O léleg