Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982 hljómplöfuklúbburinn TÓN-UST Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST býður þig velkominn í hópinn. Hjá okkur snýst allt um hljómplötur. Klúbburinn er nýjung hér á landi, en erlendis hafa hliöstæöir klúbbar starfað árum saman. Markmið TÓN- LISTAR er að bjóða félagsmönnum sfnum allar markverðar og vinsælar hljómplötur og snældur með allt að 20% afslætti! Inntökuskilyrði í TÓN-LIST em þau ein að kaupa 1 hljómplötu með 10% afslætti og síðan eins og þér hentar best. Klipptu nú út miðann hér fyrir neðan, skrifaðu á hann nafnið þitt og heimilisfang og sendu hann í Hljómplötuverslunina LIST Miðbæjarmarkaði (eða líttu inn). Þá færðu sendan um hæl bækling með nánari upplýsingum og plötulista yfir allar tegundir af tónlist: Ný-bylgja — jass— pönk — klassik — country — þjóðlög — disco — íslenskar og erlendar. Ath.: Vertu snar því við verðum að takmarka fjölda klúbbfélaga— svo þeir fyrstu verða fyrstir, en þeir síðustu komast ekki að. Nafn: Heimilisfang: Hljómplötuverslunin LIST Miöbæjarmarkaðnum Aðalstræti 9 101 Reykjavík Simi 22977 Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST Miðbæjarmarkaðnum — Aðalstræti 9 101 Reykjavík — simi 22977 t Gísli Þórðarson, bóndi og hreppstjóri í Mýrdal sem lést í Sjúkrahúsi Akraness 10. okt. verður jarðsunginn frá Kolbeinsstaðakirkju laugardaginn 16. okt. kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarsjóð Sigríðar R. Sigurðardóttur eða Sjúkrahús Akraness. Minningarkort eru afgreidd á símstöðínni Haukatungu. Ferð verðurfrá Umferðamiðstöðinni kl. 10.30 sama dag. Guðrún Guðjónsdóttir. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar Maríu Báru Frímannsdóttur, Holtsgötu 19, Ytri-Njarðvík. Alfreð Georg Alfreðsson, HervörLúðvíksdóttir, Oskar Guðjonsson, Erna Lína Alfreðsdóttir, Bjarni Kristjánsson, Kristín Bára Alf reðsdóttir, Þórður Ólafsson, Alfreð G. Alf reðsson jr. og barnabörn GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verðL Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. dagbók sýningar Haustsýning í Ásgrímssafni ■ Opnuð hefur verið haustsýning Ásgríms- safns, en hún er 56. sýning safnsins. Sýningin er að þessu sinni helguð haustinu og urðu fyrir valinu vatnslitamyndir, nær eingöngu. þ.á m. margar bestu vatnslita- myndir Ásgríms Jónssonar frá Þingvöllum. Einnig eru sýndar myndir sem hann málaði á Italíu 1908 og í Reichenhall í Þýskalandi 1931 og 1939. Eins og undanfarin ár kemur út á vegum Ásgrímssaíns nýtt jólakort, en það er prentað eftir vatnslitamyndinni Hver í Námafjalli í Mývatnssveit sem máluð var 1951. Frummyndin er til sýnis á haustsýningu safnsins. Ásgrímsafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnud., þriðjud., og fimmtud., 13.30-16.00. Aðgangur er ókeypis. ýmislegt ■ Kvenstúdcntafclag íslands heldur há- degisverðarfund laugardaginn 16. október og verður gestur fundarins Guðni Guð- mundsson, rektor Menntaskólans í Reykja- vík. Ætlar hann að ræða áhrif grunnskóla á framhaldsskóla. Fundurinn verður haldinn í Arnarhóli við Ingólfsstræti og hefst klukkan 12:30. ■ Félag einstæðra foreldra ætlar vegna fjölda áskorana að endurtaka flóamarkaðinn í Skeljanesi 6 Skerjafirði (leið 5 á leiðarenda) laugardaginn 16. okt. kl. 2-5. Mikið úrval góðra muna. Nýtt og notað, allt á spottprís. Flóamarkaðsnefndin. Kaffidagur Vestfirðingafélagsins í félagsheimili Bústaðasóknar ■ Næstkomandi sunnudag 17. okt. efnir Vestfirðingafélagið í Reykjavík til kaffidags í félagsheimili Bústaðarsóknar og hefst kl. 3 e.h. Þeir, sem þess óska, geta hlýtt á messu kl. 2 og komið síðan í kaffi. Eins og fyrr á slíkum fjölskyldudögum býður félagið öllum Vest- firðingum, 67 ára og eldri, sem gesti félagsins, og væntir þess að yngri Vestfirð- ingar mæti þar ásamt börnum sínum og öðrum gestum og fái sér kaffisopa og meðlæti,. sem selt verður á vægu verði. Einnig verður smá basar í hliðarherbergi og eru munir á hann vel þegnir. Slíkir dagar eru tilvaldir til að hitta vini og vandamenn, sem sjaldan sjást, og styrkja átthagaböndin. Vestfirðingar, sem eru staddir hér syðra, eru einnig velkomnir. Á stðasta aðalfundi gaf Sigríður Valde- marsdóttir, sem lengi hefur verið formaður félagsins, alls ekki kost á sér til endurkjörs. Sigríður hefur unnið félginu mikið og gott starf og verið máttarstólpi þess um margra ára skeið. Þakkaði gjaldkeri félagsins, Þorlákur Jónsson, henni formennskuna og var hún einróma kosinn heiðursfélagi þess. í hennar stað var kosinn formaður Guðríður Hannibalsdóttir, kennari frá Bolungarvík. Menn henni í stjórn og varastjórn sitja cftirtaldir Vestfirðingar: Aðalsteinn Eiríks- son frá Núpi í Dýrafirði, Þorlákur Jónsson frá Súgandafirði, Þórður Kristjánsson frá Súgandafirði, Matthildur Guðmundsdóttir frá Bæ á Selströnd, Strandasýslu. Guðrún Jónsdóttir frá Auðkúlu í Arnarfirði, Þórunn Sigurðardóttir frá Patreksfirði, Salvör Vetur- liðadóttir frá ísafirði, Ámi Ömólfsson frá Súgandafirði og Haukur Hannibalsson frá Bolungarvík. Á síðasta aðalfundi kom fram að styrkir höfðu verið veittir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku að upphæð kr. 12.000.00. Þrjú ungmenni, öll búsett á Vestfjörðum hlutu styrkina. Næsti aðalfundur verður haldinn 31. okt. n.k. að Fríkirkjuvegi 9 kl. 3 e.h. og verður hann nánar auglýstur síðar. Þar verður tekið á móti nýjum félögum og eru sem flestir hvattir til að mæta þar. Varaforseti alþjóðasamtaka málfreyja kemur í heimsókn. ■ Næst komandi mánudag 18. okt. er Val Vamer varaforseti 5. svæðis alþjóðasamtaka málfreyja væntanleg til Reykjavíkur. Hún er á ferð frá Skotlandi, þar sem hún býr og starfar, til Bandaríkjanna þar sem haldinn verður aðalfundur stjórnar Alþjóðasamtak- anna. Undanfarið hafa margar erlendar mál- freyjur komið í heimsókn, þar á meðal alheimsforsetinn Norme Ewing sem sótti okkur heim s.l. vor. Val Vamer verður heiðursgestur á sameiginlegum fundi Málfreyjudeildanna Ýr í Reykjavík og íris f Hafnarfirði sem haldinn verður mánudagskvöldið 18. okt. kl. 20,30 í Slysavarnahúsinu Hraunprýði að Hjalla- hrauni 9 í Hafnarfirði. Stef fundarins er: „Heimur batnandi fer“ v Rauða torgið í MIR-salnum ■ „Rauða torgið “ nefnist sovésk kvik- mynd, gerð 1970, sem sýnd verður í MÍR-salnum, Lindargötu 48, sunnudaginn 17,okt. kl. 16. Leikstjóri er Vassilí Ordinskí. Myndin er í tveimur hlutum og sækir söguþráðinn í atburði borgarastríðsins eftir byltinguna 1917. Hefst fyrri hlutinn á því að ein herdeildin í gamla keisarahemum gengur apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vlkuna 8. til 14. október er í Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavíkur Apótek oplð til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar 1 simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor aö sinna kvöld-, -nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kL 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill I síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll simi 1666. Slökkviliö 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Homafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjukrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 4144L . . Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heimar 61442. Ölafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur; Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sfmi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hasgt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14—16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar _ í jimsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siöu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i slma 82399. — Kvðldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síöumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartim Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki: 19 til kl. 19,30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Helmsóknar7 ■ timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 :t eða eftir samkomulagi. ____ Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vtfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ADALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.