Tíminn - 05.11.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 05.11.1982, Blaðsíða 18
16 • • TIL SOLU Vökvadrifinn skotholubor á krana. J.C.B. traktors- grafa III -D 1978. VW rúgbrauð 73, ódýr, Ford D 300 '68 með palli og sturtum, selst ódýrt, ný vél. Bronco '71, mjög góður bíll, allur nýtekinn i gegn. Kæliklefi með tækjum, selst ódýrt. Skipti og greiðslukjör. Uppl. i síma 36135 og 44018. Nýir bilar — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - ®OG SEMUR Opið laugardaga kl. 10-16. BIÍASALAN BUK s/f Leitiö upplýsinga SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI: 86477 Laus staða Starf forstöðumanns Sundhallar Reykjavíkur er laust til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningum Starfsmannafé- lags Reykjavíkur. Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Umsóknir skulu hafa borist til íþróttaráðs Reykjavíkur fyrir 30. nóv. n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu íþrótta fulltrúa sími 28544. íþróttafulltrúi. Sovéskir dagar 1982 Nóvemberhátíð í Austurbæjarbíói laugardaginn 6. nóv. kl. 14. Minnst verður 65 ára afmælis Októberbyltingar- innar og 60 ára afmælis sovéska ríkjasambands- ins. Listamenn frá Tadsjikistan í Mið-Asíu skemmta. í þeim hópi eru óperusöngkona, píanóleikari, hljómsveit rúbob-leikara og dansar- ar. Þarna gefst einstakt tækifæri til að kynnast þjóðlegri söng- og danslist Mið-Asíubúa og hlýða á frábæra tónlistarmenn. Aðgangur að nóvemberhátíðinni er ókeypis og öllum heimill. Listafólkið frá Tadsjikistan kemur einnig fram við opnun myndlistarsýningar í Eden, Hveragerði, kl. 18 laugardaginn 6. nóv. og daginn eftir, sunnudag 7. nóv. kl. 16 í Hlégarði, Mosfellssveit. MÍR flokksstarf 18. flokksþing framsóknarmanna Flokksþingið hefst laugardaginn 13. nóvember kl. 10 f.h. á Hótel Sögu, Reykjavík. Áætlað er að þingið standi í þrjá daga. Þau flokksfélög sem enn ekki hafa kjörið þingfulltrúa eru hvött að gera það hið bráðasta og tilkynna flokksskrifstofu í síma 24480. Flugleiðir og Arnarflug hafa ákveðið að gefa þingfulltrúum verulegan afslátt af fargjaldi á flugleiðum sínum innanlands gegn framvísun kjörbrefs. Ennfremur hafa Hótel Saga og Hótel Hekla ákveðið að veita þingfulltrúum verulegan afslátt á gistingu meðan á þinginu stendur. Hátíðarsamkoma Framsóknar- félaganna í Reykjavík verður haldin að Hótel Sögu laugardaginn 13. nóvember n.k. og hefst kl. 20.00 með borðhaldi. Á dagskrá eru fjölbreytt skemmtiatriði, og að borðhaldi loknu verður stiginn dans fram eftir nóttu. Aögöngumiðar eru seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, sfmi 24480. Framsóknarfélögin i Reykjavík. Sunnlendingar - Sunnlendingar Vetrarfagnaður verður haldinn í Selfossbíói 6. nóv. Hljómsveitin Kjarnar leikur gömlu og nýju dansana. Skemmtiatriði: Jóhannes Kristjánsson eftirherma. Trompetleikur, Einsöngur: Sigurlín Antonsdóttir. Undirleikari: Björgvin Þ. Valdemars- Framsóknarfélag Selfoss son. Njarðvík Aðalfundur Framsóknarhúsinu Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn í Keflavík sunnudaginn 21. nóv. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþingið 3. Ónnurmál Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags V-Húnavatnssýslu verðurhaldinn ífélagsheimilinu1 Hvammstanga föstudaginn 5. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa áflokks- þing önnurmál Ingólfur Guðnason alþingism. mætir á fundinn. Stjórnin. Árnesingar Hin árlegu spilakvöld hefjast í Aratungu föstudaginn 5. nóv kl. 21.00. Ávarp: Davíð Aðalsteinsson alþingism. Félagslundi 12. nóv. og Flúðum 26. nóv. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun: Utanlandsferð fyrir tvo. Framsóknarfélag Árnesinga Hádegisverðarfundur FUF verður haldinn að Hótel Heklu miðvikudaginn 10. nóv. kl. 12.00 í fundarsal niðri. Gestur fundarins verður Alexander Stefánsson alþingismaður og mun hann ræða og svara fyrirspurnum um húsnæðismál. Fundarstjóri: Viggó Jörgensson Allir velkomnir. Vaxtamál Almennur félagsfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 9. nóv. kl. 20.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Á fundinum mun Steingrímur Hermannsson formaður flokksins ræða um vaxtamál Allir velkomnir Stjórnin. • • TIL SOLU Varahlutir og aukaútbúnaður á J.C.B. III—D 1978, opnanleg afturskófla. Snjóskófla. Olíuverk nýtt, afturdekk á J.C.B. felgum. Uppl. í simum 36135 og 44018. FÖSTUDAGUR S. NÓVEMBER 1982 Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA Hæ pabbi (CARB0N COPY) CARB^N CáPY Ný, bráðfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma og aðsókn. HVERNIG LÍÐUR PABBANUM ÞEGAR HANN UPP- GÖTVAR AÐ HANN Á UPPKOM- INN SON SEM ER SVARTUR Á HÖRU’ND?? Aðalhlutverk: George Segal, Jack Wardenog Susan Salnt James. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Atlantic City imtiJinubBniwiBraiLitimar : .■^mw«mii' wii ■Sœiini«iiiBii«iiHn eS® KBIWm IWIÐIjt Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun I marz s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið I, enda fer hann á kostum í jjessari mynd. Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Mlchel Piccoli Leikstjóri: Louis Malle Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Blaðaummæli: BESTA MYNDIN í BÆNUM - LANCASTER FER Á KOSTUM: . Á.S. - DV. Salur 3 Kvartmílubrautin (Burnout) Bumout er sérstðk saga þar sem þér gefst tækifæri til að skyggnast inn í innsta hring 1/4 mílu keppninnar og sjá hvemig tryllitækj- jnum er spymt 1/4 mílunni undir 6sek. Aðalhlutv: Mark Schnelder, Ro- bert Louden Sýnd kl. 5og 11 Dauðaskipið Sýnd kl. 7 og 9 Salur 4 Porkys / 'A K»tp an (jrt out ibr tha fnnnlnt movia aboat growing up Sýnd kl. 5 og 7 Félagarnir frá Max-bar) \txi only make frlends llke ihese once In a Ufetlme.. ríjmm Sýndkl. 9 og 11.05 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.