Tíminn - 10.11.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 10.11.1982, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1982. Mwmm 21 DENNI DÆMALAUSI Stofnfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju 28. nóv. n.k. ■ Áætlað er að stofna svokallað Listvina- félag Hallgrímskirkju 1. sunnudag í aðventu, þann 28. nóvember n.k. Tilgangur félagsins er að stuðla að blómlegu lífi lista í helgidóminum á Skólavörðuhæð, svo nýtast megi sú ákjósanlega aðstaða, sem fullbúin kirkjan kemur til með að bjóða upp á. Komið verður á fót listráði með fulltrúum hinna ýmsu listgreina, og verður það ráðgefandi um skipulagningu listalífs kirkjunnar. f undirbúningsstjórn Listvinafélagsins eru: Bernharður Guðmundsson, Birgir Þórhalls- son, Sigríður Snævarr og Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju. Fríkirkjan: Umsækjendur með viðtalstíma ■ I tilefni af prestskosningunum í Frí- kirkjunni í Reykjavík helgina 20. og 21. nóvember næst komandi, verða umsækjend- urnir til viðtals í kirkjunni sem hér segir: Séra Gunnar Björnsson miðvikudaginn 10. nóv. kl. 17.00-19.00 föstudaginn 12. nóv. kl. 17.00-19.00 mánudaginn 15. nóv. kl. 17.00-19.00 þriðjudaginn 16. nóv. kl. 15.00-17.00 fimmtudaginn 18. nóv. kl. 15.00-17.00 Séra Jón A. Baldvinsson þriðjudaginn 9. nóv. kl. 15.00-17.00 fimmtudaginn 11. nóv. kl. 15.00-17.00 laugardaginn 13. nóv. kl. 17.00-19.00 andlát Guðni Jónsson, fyrrverandi bóndi að Jaðrí, Hrunamannahreppi Langagerði 15, Reykjavik lést í Borgarspítalanum 7. þ.m. Sigurjón Böðvarsson, Vogatungu 4, Kópavogi, andaðist í Landakotsspítala 7. nóvember. Sigurbergur Hjaltason, Kaplaskjóls- vegi 31, Reykjavík andaðist laugardag- inn 6. nóvember. Sæmundur E. Kristjánsson, vélstjórí, Reynimel 88, Reykjavík, lést í Land- spítalanum 5. nóvember. Edda Björnsdóttir, Hringbraut 10, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum aðfaranótt 6. nóvember. Jónína Krístín Magnúsdóttir, Borgar- hoitsbraut 25, Kópavogi, lést í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 6. nóvember. Kristín Helgadóttir, Njálsgötu 43, Reykjavík, lést á elliheimilinu Grund föstudaginn 5. nóvember. Jón S. Jónsson, frá Purkey, Klofningshreppi, Dalasýslu, andaðist í Sjúkrahúsinu Stykkishólmi 7. nóvem- ber. Gunnlaugur Jónsson, frá Króki, lést sunud. 7. nóvember. Aðalbjörg Óladóttir, Ljósheimum 20, Reykjavík, lést í Landspítalanum laugard. 6. nóvember. miðvikudaginn 17. nóv. kl. 17.00-19.00 föstudaginn 19. nóv. kl. 17.00-19.00. Þá er fólki einnig bent á að hringja til prestanna í síma kirkjunnar 14579. Safnaðarstjórn Fríkirkjunnar bendir safn- aðarfólki á nauðsyn þess, að það athugi, hvort það sé ekki áreiðanlega á kjörskrá. Nokkur brögð eru að því, að fólk telji sig vera í Fríkirkjunni og vilji vera það, en hafi af einhverjum ástæðum fallið út af kjörskrá. Skrifstofa kirkjunnar er opin á þriðju- dögum og fimmtudögum frá klukkan fimm til sjö í því augnamiði, að væntanlegir kjósendur aðgæti um kosningarétt sinn. Prestskosningar verða í Miðbæjarbarna- skólanum laugardaginn 20. nóv. og sunn- udaginn 21. nóvember næst komandi, klukk- an 10 til 18 báða dagana. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 188. - 9. nóvember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 16.045 02-Sterlingspund 26.591 03-Kanadadollar 13.156 > 04-Dönsk króna 1.7687 05-Norsk króna 2.1960 06-Sænsk króna 2.1295 07-Finnskt mark 2.8863 08-Franskur franki 2.1964 09-Belgískur franki 0.3201 10-Svissneskur franki 7.2103 11-Hollensk gyllini 5.6988 12-Vestur-þýskt mark 6.1814 6.1992 13—ítölsk líra 0.01081 14-Austurrískur sch 0.8812 0.8838 15-Portúg. Escudo 0.1748 16-Spánskur peseti 0.1345 0.1349 17-Japanskt yen 0.05847 0.05863 18-írskt pund 21.134 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) . 16.9535 17.0022 SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Símatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, slmi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkyrmingar Rafmágn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sfmi 25520, Selfjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavlk og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Slmabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug i síma 15004,1 Laugardals- laug I sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21,30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar I baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október veröa kvöldlerðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. —■ I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavik simi 16050. Slm- svari I Rvik simi 16420. útvarp/sjónvarp I Framhalsmyndaflokkurinn Dallas verður að venju á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Kemur hann a skjáinn kl. 21.20. útvarp Miðvikudagur 10. nóvember 7.00 Veðuriregnir. Frétlir. Bæn. Gull I mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar" eftir Bjarne Reuter 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. 10.45 íslenskt mál 11.05 Létttónlist. 11.45 Úr byggðum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. I fullu fjöri. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Miðdeglstónleikar: fslensk tónlist. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 1615 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni“ eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundurinn les (4). 16.40 Litli barnatiminn. 17.00 Djassþáttur 17.45 Neytendamál. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál 19.50 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Minningartónleikar um hljómsveit- arstjórann Karl Böhm. 21.45 Utvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn" eftir Kristmann Guðmundsson 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 Kammertónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 11. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull ( mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morg- unorð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnumar“ eftir Bjarne Reuter 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ve-slun og viðskipti. 10.45 Árdegls í garðinum. 11.00 Við Pollinn. 11.40 Félagsmál og vinna. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa. 14.30 Á bókamarkaðlnum. Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum b ókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Lelfur heppni" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundurinn les (5). 16.40Tónhornið. 17.00 Bræðlngur. 17.55 Snerting. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 20.00 Flmmtudagsstúdióið - Útvarp unga fólkslns 20.30 Gestur f útvarpssal: Bodil Kvaran syngur. 21.55 „Átök og einstaklingar". 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Án ábyrgðar. Umsjón Valdis Oskars- dóttir og Auður Haralds. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 10. nóvember 18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Sjötti þáttur. Það er gaman að láta sakna sfn. Framhaldsmyndallokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Svona gerum við. Sjötli þáttur. Nú búum vlð til vélar. Fræðslumyndaflokk- ur um eðlisfræði. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.20 Dallas. Bandarískur framhaldsflokkur um Ewingfjölskylduna i Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Frá Listahátið 1982. Sænski visna- söngvarinn Olle Adolphson skemmtir I Norræna húsinu. Upptöku stjórnaði Krist- ín Pálsdóttir. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 22.40 Dagskárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.