Fréttablaðið - 30.01.2009, Blaðsíða 40
24 30. janúar 2009 FÖSTUDAGURNÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
12
12
L
16
12
L
12
L
VALKYRIE kl. 8 - 10.15
SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 6
UNDERWORLD 3 kl. 10.15
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 8
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 6
12
L
16
L
L
VALKYRIE kl. 5.30 - 8 - 10.30
VALKYRIE LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45
UNDERWORLD 3 kl. 5.50 - 8 - 10.10
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30
AUSTRALIA kl. 8
SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
12
L
L
L
12
L
VALKYRIE kl. 5.30 - 8 - 10.30
VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 - 8 - 10.10
REFURINN & BARNIÐ / ÍSL. TEXTI kl. 6
SKÓLABEKKURINN / ENSKUR TEXTI kl. 10.30
REVOLUTIONARY ROAD kl. 8 - 10.30
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 - 8
5%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
L
16
16
12
12
SEVEN POUNDS kl. 5.30 - 8 - 10.30
UNDERWORLD 3 kl. 6 - 8 - 10
TAKEN kl. 8 - 10
AUSTRALIA kl. 5.30 - 9
QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30
550kr.
fyrir börn
650kr.
fyrir fullorðna
- S.V., MBL
- L.I.L., TOPP5.-FBL.IS
MEÐAN AÐRIR FYLGDU
SKIPUNUM... FYLGDI
HANN SAMVISKU SINNI.
EINN MAÐUR HEFÐI GETAÐ
BREYTT SÖGUNNI!
REFURINN & BARNIÐSKÓLABEKKURINN
FRÖNSK HÁTÍÐ: AUKASÝNINGAR
Á 2 VINSÆLUSTU MYNDUNUM
ÁLFABAKKA SELFOSS
AKUREYRI
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
BLOODY VALENTINE - 3D kl. 5:50 - 8 - 10:10 16
DOUBT kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 L
ROLE MODELS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 12
BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9:10 FORSÝND VIP
BEDTIME STORIES kl. 3:40 - 5:50 - 8 L
ROCKNROLLA kl. 10:30 16
CHANGELING kl. 8 16
YES MAN kl. 3:40 - 10:10 7
BOLTI 3-D m/ísl. tali kl. 3:40(3D) L
TWILIGHT kl. 5:50 12
BLOODY VALANTINE - 3D kl. 6:10 - 8:20 - 10:30 16
DOUBT kl. 6:10 - 8:20 - 10:30 L
ROLE MODELS kl. 8:20 - 10:30 12
BEDTIME STORIES kl. 4D - 6:10D L
BOLT 3-D m/ísl. tali kl. 4(3D) L
MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 4 L
DIGTAL-3D
DIGTAL-3D
DIGTAL-3D
DIGTAL-3D
ROLE MODELS kl. 10:10 12
BEDTIME STORIES kl. 5:50 L
AUSTRALIA kl. 8 12
SKÓGARSTRÍÐ 2 m/ísl. tali kl. 6 12
INKHEART kl. 8 10
BEDTIME STORIES kl. 8 L
ROCKNROLLA kl. 10:10 16
CHANGELING kl. 8 16
TRANSPORTER 3 kl. 10:40 16
SKÓGARSTRÍÐ 2 m/ísl. tali kl. 6 L
BOLTI m/ísl. tali kl. 6 L
BOLT m/ísl. tali kl. 6 L
ROLE MODELS kl. 8 - 10 12
BEDTIME STORIES kl. 6 - 8 L
TAKEN kl. 10 16
5ÓSKARSVERÐLAUNA
©TILNEFNINGAR
BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI
Philip Seymour Hoffman
BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI
Amy Adams
BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI
Viola Davis
BESTA HANDRIT
BESTA LEIKKONA Meryl Streep
- bara lúxus
Sími: 553 2075
MY BLOODY VALENTINE 3D kl. 6, 8 og 10-POWER 16
OPEN SEASON 2 kl 4 L
REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.45, 8 og 10.20 12
VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.20 12
INKHEART kl. 4 10
SKOPPA OG SKRÍTLA kl. 4 L
- S.V., MBL
- L.I.L., Topp5.is/FBL
1/2
- K.H.G. DV
1/2
- S.V. MBL
Árslistakvöld útvarpsþáttar-
ins Party Zone verður haldið
á skemmtistaðnum Jakobsen á
laugardag. Hápunktur kvölds-
ins verður þegar plötusnúðarn-
ir Aeroplane frá Belgíu stíga á
stokk. Þeir Stephen Fasano og
Vito Da Luca hafa komið eins
og stormsveipur inn í danssen-
una í Evrópu og eru taldir með
því heitasta sem kom fram á síð-
asta ári. „Við erum að tala um
listamenn sem eru meira í anda
þáttarins. Þetta eru verðandi
stórstjörnur,“ segir Helgi Már
Bjarnason hjá Party Zone, sem
lofar hörkustuði.
Aðrir sem koma fram eru Dj
Andrés og Kangos Stein Massiv.
Kangos, sem er einnig þekktur
undir nafninu Fjordfunk, er einn
helsti stuðbolti Norðmanna.
Gleðin á Jakobsen byrjar
klukkan 23 og er miðaverð 2.000
krónur. Hægt er að kaupa ódýr-
ari miða í forsölu á midi.is og í
Skífunni.
Stuð hjá Party Zone
AEROPLANE Stephen Fasano og Vito
Da Luca spila á árslistakvöldi Party
Zone.
Billy Powell, hljómborðsleikari
bandarísku sveitarinnar Lynyrd
Skynyrd, er látinn, 56 ára að aldri.
Powell var einn þeirra sem spilaði
í laginu Sweet Home Alabama og
einnig lifði hann af flugslys árið
1977 sem varð þremur hljómsveit-
armeðlimum að bana.
Powell lést úr hjartaáfalli en
hann hafði lengi átt við hjarta-
vandamál að stríða. „Kannski eru
þetta bara örlög Lynyrd Skynyrd.
Við höfum spilað fyrir milljónir
manna og þetta hefur verið frá-
bært ferðalag en erfitt,“ sagði
Johnny Van Zant, bróðir söngvar-
ans Ronnies sem lést í flugslysinu.
Umboðsmaðurinn Ross Schill-
ing bætti við: „Hann var einn
besti rokkhljómborðsleikari sög-
unnar.“
Meðlimur
Lynyrd lést
LYNYRD SKYNYRD Billy Powell (annar
frá hægri) er látinn, 56 ára gamall.
NORDICPHOTOS/GETTY
Kassagerð Senu sem hefur meðal
annars skilað sér í glæsilegum
diskakössum með Sálinni og Þurs-
unum heldur áfram og næst er
röðin komin að hljómsveitinni Trú-
brot. Þessa dagana er verið að und-
irbúa útgáfuna sem verður á fjór-
um diskum sem samsvarar fjórum
LP-plötum sveitarinnar.
Sveitin varð til upp úr miklum
hræringum í íslenska poppinu
vorið 1969 þegar Gunnar Þórðar-
son, Rúnar Júl og Shady Owens úr
Hljómum gengu til liðs við Karl
Sighvatsson og Gunnar Jökul
Hákonarson úr Flowers. Árni
Johnsen lagði til nafnið, Trúbrot. Á
þessum árum voru frægir erlend-
ir popparar að hætta í grúpp-
um og krunka sig saman í nýjum
sem voru kallaðar „súpergrúpp-
ur“. Trúbrot var fyrsta íslenska
súpergrúppan.
Nokkrar mannabreytingar áttu
sér stað fram til ársins 1973 þegar
bandið hætti en Gunnar og Rúnar
voru innanborðs alla tíð. Platan
Trúbrot kom fyrst, poppaðasta
platan, svo kom ein plata á ári:
Undir áhrifum, meistaraverkið
Lifun og Mandala að lokum 1972.
Einnig komu út tvær litlar plötur
1970. Allt þetta efni verður í kass-
anum og akkúrat núna er verið að
grafa upp aukalög. Vitað er um tvö
sem tekin voru upp en ekki notuð
á fyrstu plötunni, „Breyttu bara
sjálfri þér“, sem komið hefur út á
geisladisks-endurútgáfu og „Bang
bang“ sem aldrei hefur komið út.
Ef einhver lumar á upptökum sem
hægt er að nota má hann endilega
hafa samband við Höskuld hjá
Senu. Stefnt er að útgáfu í apríl.
- drg
Trúbrot í kassa
FYRSTA ÍSLENSKA SÚPERGRÚPPAN
Trúbrot 1971 á þeim tíma sem Lifun var
gerð.
Áhættuleikari á þrítugsaldri
meiddist alvarlega í baki við
tökur á nýjustu Harry Potter-
myndinni, The Deathly Hall-
ows, í Englandi. Maðurinn er
staðgengill aðalleikarans Dani-
els Radcliffe og var að leika í
flugatriði þegar hann datt og
slasaðist. „Við getum staðfest
að meðlimur Harry Potter-
tökuliðsins meiddist í slysi. Við
bíðum frekari tíðinda,“ sagði í
yfirlýsingu frá framleiðandan-
um Warner Bros.
Harry Potter and the Deathly
Hallows er sjöunda myndin um
galdrastrákinn Harry Potter.
Frumsýning hennar er fyrirhug-
uð í nóvember á næsta ári.
Potter-leikari
meiddist illa
Aðeins tvö lög verða flutt
á íslensku þegar þjóð-
in kýs framlag Íslands í
Eurovision sem fram fer í
Moskvu. Lögin fjögur sem
keppa á laugardaginn eru
öll á ensku og því ljóst að
sex af þeim átta lögum sem
keppa á lokakvöldinu eru
sungin á ensku.
Sjö lög sem hafa verið sungin á
íslensku hafa tekið þátt en aðeins
Lygin ein og Vornótt hafa hlotið
náð fyrir augum áhorfenda.
Höfundar laganna, Albert G.
Jónsson og Erla Gígja Þorvalds-
dóttir, segjast hvorugt ætla að
þýða lögin sín yfir ensku ef þau
fara með sigur af hólmi og verða
send til Moskvu. „Við syngjum á
íslensku, engin ástæða til að púkka
eitthvað upp á enskuna, svo hefur
laginu líka verið tekið vel af þeim
sem hafa heyrt það á íslensku,“
segir Albert í samtali við Frétta-
blaðið. Erla Gígja tekur í sama
streng, sagðist reyndar ekki hafa
hugsað svona langt fram í tím-
ann en bjóst frekar við að
halda sig við íslenskuna ef
sigur myndi hafast laugar-
daginn 7. febrúar.
„Ég kýs að tala var-
lega um þetta mál, af fyrri
reynslu,“ segir Mörður Árna-
son íslenskufræðingur.
Frægt er þegar hann
barðist við Einar
Bárðarson um
hvort Two Tricky
mættu syngja á
ensku í Parken
um árið. Mörður telur að þarna
standi RÚV sig ekki í stykkinu.
Ungir krakkar, á aldrinum 10-15
ára, séu áköfustu áhorfendurnir og
það sé ekki gott að ef RÚV bjóði
upp á enska texta í íslenskum tón-
listarþætti. „Mér fannst það
góður siður að öll lögin í
undankeppninni væru
sungin á íslensku en
svo mætti sigurvegar-
inn velja hvort textinn
yrði þýddur eða ekki,“
segir Mörður. Sá hátt-
ur var hafður á, allt þar til í fyrra
þegar boðið var upp á sannkallaða
Eurovision-langloku.
Í lögum um RÚV ohf. stendur í
3. grein að RÚV skuli leggja rækt
við íslenska tungu, sögu þjóðarinn-
ar og menningararfleifð.
Þórhalli Gunnarssyni, dag-
skrárstjóra RÚV, fannst þetta ekki
mikið áhyggjuefni. Svona hefðu
reglurnar verið í fyrra og svona
væru þær núna. Hann segir þó
vel koma til greina að endurskoða
þessar reglur að þessari keppni
liðinni. Keppnin í fyrra skartaði
fjórum lögum á íslensku þannig
að það hefur gengið töluvert á
framlag hins ylhýra tungumáls.
„Staðreyndin er bara sú að laga-
höfundum finnst mörgum hverjum
betra að semja á ensku heldur en
íslensku.“ freyrgigja@frettabladid.is
Íslenskan á undanhaldi
SYNGJA Á ÍSLENSKU Kaja ætlar að syngja á íslensku ef Lygin ein verður valin til
Moskvuferðar. Sama á við um lag Erlu Gígju, Vornótt, en þessi tvö lög eru þau einu
sem verða á íslensku á úrslitakvöldinu. Hér er Kaja með fjölskyldu sinni, en eigin-
maðurinn Albert G. Jónsson samdi lag og texta. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
BREYTTAR REGLUR Mörð-
ur Árnason telur að
gömlu reglurnar eigi
betur við, að lögin
í undankeppnni
séu öll sungin á
íslensku.