Fréttablaðið - 02.02.2009, Side 22

Fréttablaðið - 02.02.2009, Side 22
14 2. febrúar 2009 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Manstu gömlu góðu dagana þegar það voru bara póstburðarmenn, ekki þetta tölvupósts- kjaftæði? Ald rei ha fa fle iri no tað tö lvu pó st Þetta er svolítið erfitt fyrir mig Hugó! Nú ætti ég að sitja hér og segja þér að ég vilji aldrei hitta þig aftur, því þú ert sorglegur vitleysingur með vafasamar hreinlæt- isvenjur... Þó á ég í talsverðum vandræðum með orða tilfinningar mínar! Reyndu! Á! Á, Á, Á! Heit steypa! Heit steypa! Heit steypa! Af hverju farið þið ekki í sandala? Þeir eru svo hallærislegir. Við tvíburarnir klárum stundum setningar hins. Og stundum... ... ekki. Já. Mamma, ég á í vandræðum með að læra heima. Hvað er að? Stærðfræðin? Stafsetning?Lestur? Að nenna því. Mér sýnist einhver þurfa á hvatningu að halda. 9. HVE R VINNU R! Vinningar verða afhendir hjá ELKO Lindum – Skógarlind 2. M eð því að taka þátt ertu kom inn í SM S klúbb. 149 kr/skeytið. MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM... FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI FRUMSÝND 30. JANÚAR SENDU SMS ESL VBV Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA! VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR, DVD MYNDIR, TÖLVULEIKIR, PEPSI OG MARGT FLEIRA WWW.SENA.IS/VALKYRIE Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Þorramatur er skrítnasti matur sem ég veit um. Allur sá exótíski matur sem ég hef ýmist smakkað eða séð fölnar í samanburðinum við íslenska þorramat- inn. Þorramaturinn er svo skrítinn að ég hef ekki einu sinni lagt í að borða hann. Jú, ég minnist þess að hafa þurft að borða sviðasultu og rófustöppu í eitt skipti þegar ég var svona sjö ára gömul. Eftir að hafa verið sagt hvað í sviðasultunni var tók ég þá ákvörðun að borða hana aldrei aftur, og fram til þessa hef ég staðið við það. Það eina sem ég borða sem tilheyrir þessum mat í dag er harðfiskur og hangikjöt, og það telst nú ekki með. Ég hef lengi bölvað þeirri íslensku venju að borða þennan hálfskemmda mat, og fannst ekki mögulegt að nokkrum manni gæti þótt þetta gott. Þetta er í raun það sama og mér finnst um kæstu skötuna, sem er nýfarin úr vitunum þegar kæsti hákarlinn tekur við. Látum það samt liggja á milli hluta hvort fólki þyki þetta gott. Nú gæti nefnilega verið að koma upp önnur staða, eftir að það að blóta þorrann öðlaðist örlítið aðra merkingu. Ef allt fer á versta veg gætum við nefnilega neyðst til að hætta að borða þorramat með brenni- víni í góðum félagsskap á einhverjum sam- komum, og farið að borða hann af nauð- syn. Og jafnvel þó að hægt sé að deila um bragðið og gæðin á honum þá fer ekkert á milli mála að þessi matur er fyrst og fremst merki um mikið hugmyndaflug og það hversu úrræðagóðir Íslendingar geta verið þegar reynir á. Nú þurfum við bara að finna not fyrir allt það sem við höldum að sé ónýtt og ónothæft - það er úr nógu að moða. Blótum þorrann NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.