Tíminn - 07.01.1983, Side 20
Opið virka daga
9-19.
laugardaga 10-16
H
hedd
Skemmuvegi 20 Kopavogi
Simar (91)7 75 51 & 7 80 30
Varahlutir
Mikiö úrval
Sendum um land allt
Ábyrgö á öllu
Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs
Gagnkvæmt
tryggingaféJag
labnel
HÖGGDEYFAR
GJvarahlutir
Armiila 24
Sfmi 36510
Umrædur um bifreidakostnaðforstjórarma hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur:
BÍLASTYRKURINN NÆGIR TIL NÍU
HRINGFERÐA UM LANDIÐ Á ÁRI!
■ Forstjóraveldi Bæjarúlgerð-
ar Reykjavíkur og mikil yfir-
bygging fyrirtækisins kom (il
umræðu á fundi borgarstjórnar í
gærkveldi, en þá var til seinni
umræðu og lokaafgreiðslu frum-
varp að fjárhagsáætlun Reykja-
víkurhorgar fyrir árið 1983.
Miklar umræður urðu um fjár-
hagsáætlunina og lauk afgreiðslu
hcnnar ekki fyrr en langt var
liðið nætur.
Það var Guðrún Jónsdóttir,
annar borgarfulltrúi Kvenna-
framboðsins sem hóf umræðuna
um Bæjarútgerð Reyukjavíkur.
Ein af tillögum Kvennafram-
boðsins við afgreiðslu fjárhags-
áætlunarinnar gerði ráð fyrir að
felldir yrðu niður biferiðastyrkir
og ferðakostnaður hjá borgarfull-
trúum og borgarráðsmönnum,
en þeir nema samtals 270 þús-
undum króna. Jafnframt var lagt
til að utanaðkomandi aðila yrði
falið að gera nákvæma athugun
á kostnaði vegna greiðslna bif-
reiðastyrkja og leigubifreiða-
kostnaðar á vegum borgarinnar
og verði við þá athugun tekið
mið af akstri starfsmanna annars
vegar, og þörf stofnananna hins
vegar. Nefndi Guðrún sérstak-
lega Bæjarútgerð Reykjavíkur
af þessu tilefni, og benti á að á
sama tíma og fyrirtækið ætti við
mikla fjárhagsörðugleika að
stríða, þá hefði það allt of stóra
og dýra yfirbyggingu. Forstjórar
fyrirtækisins væru nú í raun þrír,
allir á háum launum, en auk þess
væru þeir með bílastyrk sem
nægði þeim til keyrslu á í
kringum eitt þúsund kílómetrum
á mánuði, eða hartnær alls
hringvegarins í kringum landið.
Ragnar Júlíusson, formaður
útgerðarráðs Bæjarútgerðar
Reykjavíkur tók undir orð
Guðrúnar Jónsdóttur og sagði
það rétt að yfirbygging fyrir-
tækisins væri alltof stór og viða-
mikil. Sagðist hanns samþykkur
því að úttekt yrði gerð á
launakjörum starfsmanna fyrir-
tækisins, allt frá hinum hæstu til
hinna lægstu. Það hefði verið
fyrrvcrandi meirihluti borgar-
stjórnar sem ákveðið hefði á
síðasta kjörtímabili að fjölga
forstjórum fyrirtækisins um
helming. Varðandi bifreiðastyrk
forstjóranna sagði hann það
rétt, að hann nægði til þess að
aka tæpar 9 ferðir kringum
landið á hverju ári og sjálfsagt
myndu forstjóramir gefast upp
á starfi sínu ef þeir þyrftu að
standa skil á þeim ferðalögum
sínum.
Kás/AB
Sprengjuhótanafaraldur á höfuðborgarsvæðinu:
ÞRUUtsprengjuhóianir
■ 'I'vær sprengjuhótanir vuru
kærðar til lögreglu í gær, fyrst í
Útvegshankanuiu í Kópavugi
klukkan uin 09J0, svo i Al-
inenjiuin tryggingum við Síðu-
niúla í Reykjavik um klukkan
15.40, ug loks i bókabúðinni
Veda i Kópavugi á átjánda
tunanum.
Lugreglan i Kópavugi skipaði
starfsfólki í báðum útibúum Út-
vegsbankans i bænum, við
Smiöjuveg og Digranesveg, að
yfirgefg. byggingamar og flutti
það i lögreglustööina. Var síðan
mikil lcil gerð að sprengju í
hálfan annan tíma, en þá þótti
sýnt að uni gabb var að ræða og
vom útibúin opnuö að nýju.
„Springur eftir
20 inínúturu
Umldukkan 15.4(1 var hringt
til Almennra trygginga og til-
kynnt að sprengja myndi springa
í byggingunni að tuttugu mín-
útum liðnum. Þctía var þegar í
staö tilkynnt lögreglunni og í
samráði við hana var byggingin
rýmd og starfsfölk og við-
skiptavinir urðu að yfirgcfa
húsið. Lögregla leitaði gaum-
gæfilega í húsinu og þegar ekkert
fannst var fólki lcyft að hverfa
til starfa að nýju. I alit mun hat'a
liðið rúmur hálftími frá því að
tilkynnt var um sprengjuna. þar
fil fólk hóf störf að sögn Ólafs
B. Thörs, forstjóra fyrirtækisins.
Ólafur sagði að flestir hefðu
haft á tilfinningunni aö um gabb
liefði veriö að ræða, én ekki
hefði veriö vcrjandi annað en að
gera þessar varúðarraðstafainr.
því ekki hefði veriö hægt að
útiloka, að hætta væri á ferðum.
„Ekki gabb -
heldur alvara“
Á átjánda tímanum var hringt
á lögreglustöðina í Kópavogi og
tilkynnt að sprcngju hefði veriö
komið fyrir í bökaversluninni
Vedu við Hamraborg.
„Nú er ekki um gabb að ræða
- heldur alvöru," sagöi röddin.
Lögreglan skipaði við-
skiptavinum og starfsfólki
verslunarinnar út meðan leitað
var í húsakynnum hennar. Tók
lögregluna skamma stund að
ganga úr skugga um að gabb var
að ræða.
Símtaliö í Útvegsbankann í
Kópavogi er þegar búið að rekja
í almcnningssíma á skiptistöð
Strætisvagna Kópavogs á
Kópavogshálsi, en hins vegar
var cnn ekki búið að rckja
símtaliðtil Almennratrygginga.
Ásgeir Pétursson, bæjarfógeti
í Kópavogi, sagði í gær, að allt
kapp væri lágt á að finna söku-
dólga í þessum málurn og bjóst
hann við aö iögreglan í
Kópavogi, lögreglan í Reykjavík
og RLR hefðu samvinnu í
málinu.
Magnús Magnússon, aðal-
varðstjóri lögrcglunnar í Rcykj-
avík, sagði í samtali viðTímann,
að eina sem fölk gæti gert til að
auðvelda lögreglu að rckja sam-
töl af þessu tagi, væri að leggja
ekkisímtóliöáaðsamtali loknu.
-JGK. -Sjó.
„MISSIR EKKI FÓTINN’’
— segir Leifur Jónsson, læknir, í tilefni af röngum
frásögnum f fjölmiðlum ígær
■ „Þaö var rangt sem fjölmiðl-
ar hafa hai't eftir lögreglunni um
aö inaöurinn hafi inisst fötinn,“
sagöi Leifur Jónsson læknir í
samtali viö Tímann í gær. „Mað-
urinn missti ekki fótinn viö slysið
og það tókst aö gera þannig aö
sárum hans að batahorfur verða
að teljast góðar.“
Lcifur var vakthafandi á
slysadcitd Borgarspítalans þegar
komið var þangað í fyrrinótt
með mann sem hafði slasast
alvarlega þegar lykkja á dráttar-
taug milli tveggja bíla hertist að
ökla hans. Greint var frá því í
útvarpsfréttum á hádegi í gær og
í DV að maðurinn hefði misst
fótinn. Það er sem sagt ekki rétt,
íóturinn skaddaðist illa, cn horf-
ur eru á að um bata verði að
ræða.
-JGK
■ Vörður var settur við dyr bankans nteðun leit fór fram. Þessi
grái leikur olli bæði starfsmönnum og viðskiptavinum taisverðum
óþægindum. (Tímamynd Ella)
dropar
Kosningaskjálftinn
ágerist hjá
Geirsliðinu
Dropum linnst það ineira en
lítið kómískt að í nýjasta
tölublaöi Frjálsrar verslunar,
sem Frjálst framtak gefur út er
eftirfarandi klausa og cngunt
merkt að sjálfsögðu; undir
fyrirsögninni Aðstoðarmenn
Gunnars í útlegð: „Eftir mynd-
un ríkisstjórnar sinnar réði
Gunnar Thoroddsen til sín tvo
unga menn, þá Jón Orm Hall-
dórsson, sem varð aðstoðar-
maður ráðherrans, og Þórö
Friðjónsson, til efnahagsráð-
gjafar. Nú hillir undir endalok
stjórnarinnar og eru ungu
mennirnir farnir að liuga að
nýju starfi. Hvorugur mun
leggja í að leita á íslenskan
vinnumarkað, enda sjá ungir
menn þar kannski ekki lengur
glæsta mögulcika. Jón Ormur
hefur því sótt um hjá Evrópu-
ráðinu en Þórður hjá OECD.“
„Ekki flugufótur
fyrir þessu“
Það sem hlægir Dropa í
þessu sambandi er að í samtali
við Dropa í gær sagði Jón
Ormur: „Það er ckkert hæft í
því að ég hafi sótt um stöðu
erlendis" og Þórður var ekki
brotthlaupslegri í sínu svari er
Dropar slógu á þráðinn til hans
- hann sagði: „Það er ekki
flugufótur fyrir þessu. Það er
inér með öliu óskiljanlegt
hvernig stendur á þessari
klausu í blaðinu.“
Því geta Dropar ekki ályktað
á annan hátt en þann að
skjálfti Geirsarms Sjálfstæðis-
flokksins vegna komandi kosn-
inga ágerist stöðugt, og að
armurinn sá vilji að orðróinur
þess efnis að ungu hæfileika-
inennirnir í stuöningsmanna-
liði forsætisráðherra séu að
undirbúa brotthlaup sitt, og að
hann muni sitja einn eftir á
sökkvandi fieyi. Auðvitað væri
þægilegt fyrir Geirsarminn að
þetta yrði raunin, en ekkert
virðist benda til þess að honum
verði að ósk sinni.
Krummi ...
er á því að lögreglu og slökkvi-
liðsmenn í Reykjavík séu orðn-
ir alveg SPRENG-móðir!