Tíminn - 08.01.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.01.1983, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR K. JANÚAR 1983 ■ Eftir skrautleg hliðarspor á báða bóga eru Jerry Hall og Miek Jagger tekin saman á ný. Og nú virðist brúðkaup framundan. MICK OG JERRY SflMAN Á NÝ ■ Á 39 ára afmælisdegi Micks Jagger gaf sambýliskona hans, Jerry Hall, honum hátíðlegt loforð þess efnis, að hún væri reiðubúin að setjast í helgan stein frá fyrirsætustörfum og gerast eiginkona og móðir. Sumir segja, að hún hafi gefið þetta niikla loforð í afmælisgjöf í einhvers konar viðkvæmniskasti eftir aö hann hafði gefið henni hvorki meira né minna en búgarð í Texas, þegar hún varð 25 ára. Hvað um það, það varð lítiö úr efndunum, í bili a.m.k. Það var því líkast sem þeim stæði báðum stuggur af þessari traustu borgaralegu framtíð, sem virtist bíða þeirra. Þau fóru skömmu síöar hvort í sína áttina. Mick tók upp daður mikið við 18 ára bandaríska fegurðardís, sem þykir einn af bestu kvenkostum þar í landi. Sú heitir Cornelia Guest og er bæði ættstór og auðug. Jerry vildi þá ekki láta sitt eftir liggja. Hún nældi ■ Cornelia Guest baðaði sig í frægðar- Ijóma Micks Jagger um tíma. sér í 46 ára gamlan breskan milljarðainær- ing, sem að vísu var giftur, en vildi allt til vinna að hreppa ástir Jerry, fá skilnað og leggja öll sín auðæfi að fótum Jerry. En þrátt fyrir, að þau hefðu bæði fundið sér auðuga og glæsilega leikfélaga, fór nú samt svo, að Jerry og Mick leituöu hvort til annars aftur. Endurfundirnir urðu á flugvelli í París og þar urðu viðstaddir vitni að því, þegar þau féllust í faðma. Þaðan lá leiðin til hallar Micks í Suður-Frakklandi, þar sem endanlegar sættir tókust. Er sagt, að Mick hafí borið upp bónorðið þar og þá Jerry væntanlega tekið því fúslega. En þessi ástarævintýri kostuðu sitt. Þau fóru ekki fram hljóðlcga á afviknum stöðum. Síður en svo. Oll fjögur endasent- ust þau heimsendanna á milli og er sagt að bara í flugfarseðla hafí þau eytt sem svarar rúmum 46 milljónum króna. Fyrirmyndarpilturinn í poppinu: FARINN AS LEIKA í KLAMMYNDUM! ■ Ian Mitchell var einu sinni kaliaður „peni og siðprúði strákuriun í poppinu“. Hann reykti ekki, drakk ekki og daðraði ekki. Þá var hann aðalmaðurinn í hljóm- sveitinni Bay City Rollers, sem þá var sögð hljómsveit, sem foreldrar gætu sent 12 ára dætur sínar til að sjá og heyra því hún hafði svo gott orð á sér. Það var eiginlega „vörumerki“ þeirra að vera prúðir á hljómleikunum. Nú liefur heldur bctur skipt um bjá lun Mitchcll, því uð nú leikur hunn í hálfgcröum klám- myndum, rcykir, l'ær sér sjúss og vcöur í kvenfólki. Hunn lýsir þessu sjálfur í bluðuviðtuli á þessa ieiö: „Eg skummust mín ekkert fyrir uð leiku í ástulífs- og nekturmyndum. Buy City Roll- ers hljómsveitin er hætt, - og ég hef engu vinnu og kunn ckkcrt uö vinnu nemu uð veru poppstjurnu, og ég leik cinmitt slík hlutvcrk í þessum myndum, sem ég hef komiö fruin í. Auövituö þóttumst við veru góðir og stilltir strákur liérnu áður fyrr, uf því uð við vildum hufu einhver séreinkenni, o) þettu þótti sérstakt fyrir popp stráku - að veru stilltir! En sve mér þá, við lifðum stundun. hátt á þeim tímum. Stelpurnai hópuðust uð okkur og vildu koma í partí og sofu hjá okkur, og við tókuin því oft tveim liöndum. Þið trúið því kunnski ekki, en eina nóttina var ég með 23 stelpum! Það var nú aldcilis líf og fjör í tuskunum. Nú fæ ég ofan í kaupið peninga fyrir þettu sama, og þuð fínnst mér fínt! Ég er sem sagt ánægður með vinnunu mína.“ ■ Ian Mitchell í einu atriðinu í nýju myndinni „Rock And Roll Ranson“. viðtal dagsins ■ „Það leggst bara ágætlega í mig að taka viö þessu starfi, en ég er rétt að konta mér fyrir núna,“sagði Þorstcinn Gíslason, fiskimálastjóri.. í samtali við Tímann, en Þorsteinn tók við starfi fiskimálastjóra nú utn ára- mótin af Má Elíssyni, sem verið hefur fiskimálastjóri undanfarin 15 ár, en alls starfaði Már hjá Fiskifélagi íslands um 28 ára skeið. Þorsteinn var áður varafiski- málastjóri, hefur reyndar verið það undanfarin 12 ár. Hann er spurður hvort það verði mikil breyting á högum hans að verða nú fiskimálastjóri: „Já, þetta er mikil breyting. Ég skipti um starf, og fer úr mínu aðalstarfi, en ég hef verið kennari við Stýrimannaskólann." - Ég hef haft einhverjar fregn- ir af því að þú hafir gegnt fjölmörgum störfum. Getur þú sagt mér eitthvað frá því? „Nei, blessuð vertu. Mitt aðalstarf í 30 ár hefur verið kennsla. Nú, og svo hef ég alltaf verið skipstjóri á sumrin, og auk þess hef ég smávegis komið nálægt útgerð og félagsmálum. en þetta er nú bara það scm allir landsmenn sem koma nálægt sjómennsku og útgerð eru að vafstra í.“ - Varstu ekki einhvern tíma á þingi líka? „Ja, sern varamaður bara, nokkrum sinnum." - Hvernig líkaði þér það? „Það var mjög lærdómsríkur ■ Þorsteinn Gíslason fiski- málastjóri á skrifstofu sinni. Tímamynd G.E. Þorsteónn Gíslason, nýskipadur fiskimála- stjóri: FISKIFÉLAGIÐ TENGIR ÚTGERÐ OG STJÓRNVÖLD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.