Tíminn - 19.01.1983, Page 17
MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983
21
andlát
Torfi Magnússon, Hvammi, Hvítársíðu
lést á Landspítalanum laugardaginn 15.
janúar.
Ásdís Ingólfsdóttir, Hraunbæ 23,
Reykjavík, lést í Landspítalanum sunnu-
daginn 16. janúar.
Þórdís Torfadóttir, Kirkjuvegi 7, Kefla-
vík, lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur 16.
janúar.
Kristján Sveinbjörnsson, Mýrargötu 14,
lést í Borgarspítalanum aðfaranótt 17.
janúar.
Stefán Eggert Björnsson, lést í Landa-
kotsspítala 12. janúar. Hann verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstu-
daginn 21. janúar kl. 10.30.
Dórothea Erlendsdóttir, Sunnubraut 14,
Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness,
laugardaginn 15. janúar.
Stefánía Helga Stefánsdóttir, Eiríksgötu
33, Reykjavík lést í Borgarspítalanum,
laugardaginn 15. janúar.
Ingimundur Magnús Leifsson, Skógar-
gerdi 1, Reykjavík, lést í gjörgæsludeild
Landspítalans 16. janúar.
Sigurlína Ásbergsdóttir, Brúarási 8,
Reykjavík, andaðist í Landspítalanum
13. janúar sl. Hún verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í Reykjavík föstud. 21.
janúar kl. 13.30.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
sundstadir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004,
í Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9—13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í
baðfötum sunnud..kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
! kl.8-13.30.
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
l apríl og oklóber verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím-
svari i Rvík, sími 16420.
Frá Happdrætti
Framsóknarflokksins
Dregið hefur verið í happdrættinu og viningsnúmerin innsigluð hjá
Borgarfógeta á meðan lokaskil eru að berast. Þeir sem enn eiga eftir
■að gera skil eru minntir á gíróseðlana og má greiða samkvæmt þeim
á pósthúsum og bönkum næstu daga.
Kópavogur - Þorrablót
Hið árlega þorrablót Framsóknarfélaganna i Kópavogi fer fram 22.
janúar í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð og hefst kl. 19.
'Miðapantanir hjá Unni sími 42146, Jóhönnu Odds sími 40823 og
Þorvaldi sími 42643.
Stjórnin.
Vegna skoðanakönnunar
í Norðurlandskjördæmi vestra
Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör-
dæmis vestra ákvað á fundi sinum á Blönduósi 12. des. að fram fari
skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboöslistans í kjördæminu við
næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu
sætin.
Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan
fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miðgarði 30.
jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Öllum framsóknarmönnum er heimilt að
bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboði
stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast
formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut
25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k.
Stjórn Kjördæmissambandsins
Stofnfundur F.U.F. í Vestmannaeyjum
Ákveðið hefur verið að stofna F.U.F. félag í Vestmannaeyjum.
Stofnfundurinn verður haldinn í Gestgjafanum laugard. 22. janúar kl.
14.00.
Gestir fundarins verða:
Áskell Þórisson framkvæmdastjóri S.U.F., Atli Ásmundsson fulltrúi
og Jóhanna Oddsdóttir formaður F.U.F. í Kópavogi.
Undirbúningsnefnd.
Skoðanakönnun í Vestfjarðakjör-
dæmi.
Dagana 29. og 30. janúar n.k efnir kjördæmisráð framsóknarfélagnna
í Vestfjarðakjördæmi til skoðanakönnunar um val manna í 4 efstu
sæti framboðslistans í komandi alþingiskosningum. Atkvæðisrétt
hafa allir íbúar Vestfjarðakjördæmis, sem fæddir eru fyrir 1. janúar
1966, eru ekki félagar í öðrum stjórnmálaflokkum og skrifa undir
yfirlýsingu um stuðning við stefnu Framsóknarflokksins. Utankjör-
staðakosning hefst laugardaginn 22. janúar og sjá framsóknarfélögin
hvert á sínu svæði um framkvæmd atkvæðagreiðslunnar.
í Reykjavík verður hægt að greiða atkvæði á skrifstofu Framsóknar-
flokksins á Rauðarárstíg 18, dagana 24.-28. janúar frá kl. 9-17.
Miðstjórnarfundur
Miðstjórn Framsóknarflokksins er boðuð til fundar að Rauðarárstíg
18 kl. 14.00 sunnudaginn 23. janúar nk.
Fundarefni: Kjördæma - kosningamálið.
Formaður.
Frá skrifstofu
Framsóknarflokksins
Vegna uppsetningar á nýju símkerfi getur orðið
erfitt að ná símasambandi við skrifstofu Framsókn-
arflokksins á Rauðarárstíg 18 af og til næstu daga.
Framkvæmdastjóri.
Hestamenn
- Bændur
Tek hross í tamningu og þjálfun í vetur, hef einnig
hross til sölu.
Þorvaldur J. Kristinsson Miöfelli Hrun.
Sími 99-6721
1X21X21X2
20. leikvika - leikir 15. janúar 1983
Vinningsröð: 121 -X1X-112-X12
1. vinningur: 12 réttir - kr. 14.510.00
2978 60965(4/11) 73271(4:11) 90235(6/11) 97081(6/11)
10221 63527(4/11)+ 75408(4/11) 90936(6/11) Úr19. viku:
11430 66622(4/11)+ 76285(4/11)+ 96993(6/11) 100848(6/11)
25460 69922(4/11) 85213(4/11) 96994(6/11)
2 . v i nn ir n-ur: !: l : .'l 1 ir' k r. 380.00
7905 + 20 107 i !, / !; 7 1; 7 86.1110 + 88039+ 94 4 0 ‘i 6.2709( 2/11 ) +
3923 21 8 s 1 1, 7 3 8 1 • ■ 81)02? + US0J5 94 7 74 62711(2/11)+
U098 2'.I'J.t 9 l i.t.50 / !9 9U r'ííl * .< l' + 902 32 'J.53b4 osooon/m
M075 + 2 3 7 7 4 f t ! 7 S 5 739SS + • 6 U 5 1 3 9023G 9 6008 64017(2/11)+
4852 23847 6 59 76 741 40 ► 8 06*1 3 9 0 325 9 6.4 51 65570(2/11)+
57 37 24660 66 57!. 7416.:. a 1 ] 8 8 9 0332 9 6453 69670(2/11)
5640 2 5139 666l5+ 74710 8 1 5o‘t 9 0 3 3 3 96455 73171(2/11)+
5180 2 54 59 6 661 7+ 74679 9 2070 90 389 96804 74167(2/11)+
8289’ G0332+ 6 6 91 1 7 504 9 8 2300 90398 96989 75360(2/11)
6910 61013 68120 75078+ 87461+ 90481 97009+ 75902(2/11)
8654 61017 •l 873C 76089 + 6 2 6 5 6 90654+ 97058 78072(2/11)
10 36 3 614 16 6 ^ 7 > 9 + 76139 3 3 31' 3 908,34 97761 80491(2/11)+
L0222 61888 69286 76290+ 83432 90871 98010 94305(2/11)+
11932 61981 69467 76476 8 3-594 90881 98249 94535(2/11)
11669 62243 70465 76499 8 399 3 90885 98556+ 95918(2/11)
-.11670 62536 7U536 * 76922 + 84128+ 90892 98702 96340(2/11)
12867 62829 71289 76823+ 84885+ 90902 ‘99441 96984(2/11)
14873 63047+ 71537+ 76950 + 8 54 89 90938 9 9443 969888(2/11)
15552 63263 71804+ 77014 85576 91030 99529 Ur 19.viku
16212 63507 71886+ 77251 86407+ 91733 99946 100832+
16223 63528+ 71919 77432 86408+ 92389 100613+ 100840+
16855 64114 72126+ 79443 86642 93074 100946 100844+
16970 64193+ 72155 79445 87135 93429 12747(3/11) 100849+
18027 64202+ 73100 79547 87283+ 93457 61130(2/11) 100850+
18972 64204+ 73257+79747 b 7 2 9 7 93864 62598(2/11)
20304 64205+ 73295 79941 8 769.2 93941 62709(2/11)+
2. vinningur: 11 réttir - kr. 380.00
Kærufrestur er til 7. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar.
Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík.
Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok
kærufrests.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðin - REYKJAVÍK
Útboð
Tilboð óskast í málningarvinnu á 5. og 6 hæð B álmu Borgarspítalans.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík
gegn 1.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað
fimmtudaginn 27. janúar 1983 kl. 11.00 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800
Þakka hinum mörgu, sem glöddu mig með hlýhug,
heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á áttræðisaf-
mælinu.
Ingólfur Davíðsson.
+
Alúðarþakkir vyrir auðsýnda samúð og virðingu við andlát og útför
föður okkar
Erlends Þórðarsonar
fyrrverandi prests Odda
Anna Erlendsdóttir
Jakobína Erlendsdóttir
Móðir okkar
Rósa Andrésdóttir
Hólmum, Austur-Landeyjum,
andaðist 17. janúar.
Jón Guðnason
Andrés Guðnason
Kristrún Guðnadóttir
Magnea G. Edvardsson
Gerður Elimarsdóttir