Tíminn - 06.02.1983, Side 23
SUNNUDAGUR 6. FEBRUAR 1983
ÍUmsjón: Friðrik indriðason og Bragi Ólafsson
ATKVÆÐA-
SEÐILL
Þrjár íslenskar hljómsveitir sem að þínu viti sköruðu íram úr áárinu
1982
1. _____________________________________________
2. _____________________________________________
3. ______________________________________________
Þrjár erlendar hljómsveitir sem að þínu mati sköruðu fram úr á árim
1982.
1. _____________________________________________
2. ______________________________________________
3. ______________________________________________
Þrjár íslenskar piötur sem að þínu mati sköruðu fram úr á árinu 1982
1. ___________________________________________
2. ___________________________________________
3. ___________________________________________
Þrjár erlendar plötur sem að þínu mati sköruðu fram úr á árinu 1982
1. _________________________________________
2. _________________________________________
3. _________________________________________
Þrjú íslensk iög sem að þínu mati sköruðu fram úr á árinu 1982
1. _____________________________________
2. _____________________________________
3. _____________________________________
Þrjú erlend lög sem að þínu mati sköruðu fram úr á árinu 1982
1. ____________________________________
2. ____________________________________
3. ____________________________________
Nafn:
HeimilisfangL
Atkvæðaseðillinn sendist merktur: Tíminn Co/Nútíminn, Síðumúla 15
23
Munið
Patreksfjarðar-
söfnunina
Póstgíró
17007-0
Ný sérhæfð tölvuþjónusta Verzlunarbankans:
HAGKVÆM
IAUSN
FYRIR
HÚSFÉLÖG
Þið ákveðið húsgjöldin - bankinn sér um framhaldið.
Verzlunarbankinn býður nú, fyrstur banka, tölvuþjónustu við
húsfélög sem gerir allan rekstur auðveldari og öruggari, einkum
hjá stórum húsfélögum. Þessi þjónusta kostar lítið meira en
andvirði c-gíróseðils, á hverja íbúð.
Helstu þjónustuþættir eru þessir:
1.
2.
3.
4.
5.
Bankinn annast mánaðarlega tölvuútskrift á gíróseðli á hvern
greiðanda húsgjalds. Á gíróseðlinum eru þau gjöld sundurliðuð
sem greiða þarf til húsfélagsins.
Þau gjöld sem húsfélagið þarf að greiða, færir bankinn af
viðskiptareikningi og sendir til viðkomandi á umsömdum tíma.
Bankinn útvegar greiðsluyfirlit sem sýnir stöðu hvers húsráðanda
gagnvart húsfélaginu, hvenær sem þess er óskað. Auk þess liggur
fyrir í lok hvers mánaðar yfirlit sem sýnir sundurliðaðar hreyfingar,
er mynda grunn rekstrarbókhalds og í árslok heildarhreyfingar
ársins.
Tölvan getur breytt upphæð húsgjalda í samræmi við vísitölu og
reiknað dráttarvexti, sé þess óskað.
Gíróseðlana má greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og
pósthúsum.
Leitið nánari upplýsinga í aðalbanka eða útibúumpkkar, \
hringið eða komið. í
V€RZLUNfiRBflNKINN
Bankastræti 5
Amarbakka 2
Grensásvegi 13
Laugavegi 172
Umferðamiðstöðinni
v/Hringbraut
Vatnsnesvegi 13, Keflavík
Þverholti, Mosfellssveit