Fréttablaðið - 09.02.2009, Síða 15
fasteignir
9. FEBRÚAR 2009
Heimili fasteignasala hefur á skrá nýtt, fullbúið
tveggja hæða raðhús við Rauðamýri 6.
F asteignin er á tveimur hæðum, með innbyggð-um bílskúr. Húsið er skráð 202,1 fermetrar, íbúðarrými 176 fermetrar og bílskúr 26,5 fer-
metrar.
Á neðri hæð hússins er flísalögð forstofa með fata-
skápum. Parketlögð stofa, opið eldhús og inn af því
þvottahús. Flísalagt baðherbergi með sturtu og hvít-
um innréttingum. Geymsla/búr. Gengið er út í sér-
garð að sunnanverðu.
Efri hæð skiptist í fjögur rúmgóð svefnherbergi,
sjónvarpshol og flísalagt baðherbergi með hvítum
innréttingum. Á efri hæð er útgengt á svalir í norð-
vestur og þaðan er gott útsýni.
Þess skal getið að flísar og eikarparket eru gólf-
efni hússins og fataskápar og innihurðir eru úr eik.
Öll skipti eru möguleg.
Rúmgott miðjuraðhús
Fasteignin er staðsett fyrir miðju, fullbúin á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. MYND/ÚR EINKASAFNI
Fremri í atvinnufasteignum
Fasteignasala • Atvinnuhúsnæði • Lágmúli 7 • 108 Rvk.
Viðar Ingi
Pétursson
s. 512 5426
p@vi 365.is
Hrannar
Helgason
s. 512 5441
hrannar@365.is
Daníel
Björnsson
lögg. leigumiðlari
Bogi
Pétursson
lögg. fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Einar
Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Bogi
Pétursson
lögg. fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Einar
Guðmundsson
lögg. fastei nasali