Fréttablaðið - 09.02.2009, Page 17

Fréttablaðið - 09.02.2009, Page 17
fasteignir ● fréttablaðið ●9. FEBRÚAR 2009 5 Vorum að fá í sölu Tjarnarbraut 7, sem er eitt af þessum glæsilegu og virðulegu ein- býlishúsum í Hafnarfi rði. Húsið stendur á frábærum stað við lækinn. Húsið er tvær hæðir, ris og kjallari, samtlas um ca 258 fm. Skipulag hússins er gott; á aðalhæð eru m.a. sam- liggjandi stofur og borðstofa, eldhús o.fl . Í húsinu eru auk þess m.a. 5 herbergi. Húsið er reisulegt og með fallegum gluggum. Fallegur garður með hellulagði verönd. Glæsileg eign á frábærum stað. V. 74,0 m. 4463 Tjarnarbraut 7 - Hafnarfi rði Mjög fallegt og mikið endurnýjað einlyft 233 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr í Kvíslunum í Árbænum. Eignin skiptist í forstofu, snyrtingu, hol, stofu, betri stofu, eldhús, geymslu, baðherbergi og fjögur herbergi. Garðurinn er afgirtur með hárri girðingu og nýrri timbur verönd.. Eignin virðist í góðu ástandi að utan er nýlega máluð. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:00-18:00. V. 59,0 m. 4214 Vel staðsett og mikið endurnýjuð 142,6 fm neðri sérhæð á eftirsóttum stað í Hlíðu- num auk 34 fm bílskúrs, samtals 176,6 fm. Húsið hefur nýlega verið endursteinað að utan auk þess sem skipt hefur verið um járn á þaki. Búið er að endurnýja skólpagnir og dren. Að innan var íbúðin öll endunýjuð fyrir nokkrum árum síðan og skipt var um gler og glugga. Allt parket á íbúðinni er gegnheil eik. V. 44,9 m. 4503 Úthlíð - glæsileg neðri sérhæð Efri hæð og ris í fallegu og vel staðsettu húsi í lokaðari götu. Hæðin skiptist í 2 saml. stofur, 2 herb. o.fl . en í risi er möguleiki á 3ja herb. íbúð. Eign sem gefur mikla möguleika. V. 38 m. 4495 Eskihlíð - efri hæð og ris Einstaklega fallegt og mikið endurný- jað 72,6 fm parhús auk sérstæðs 45,0 fm “jeppa” bílskúrs, samtals 117,6 fm. Að auki er forstofu viðbygging sem eru ca 6 fm ekki inni í ferm- etratölu íbúðar. Í húsinu eru 3 svefnh. Aðkoma, umhverfi , lóð og húsið sjálft er allt hið besta. V. 26,0 m. 7542 Nýbýlavegur - sjarmerandi eign 3ja-4ra herb. björt og góð 82 fm íbúð með sér inngangi. Íbúðin skiptist í stofu, 2 herb., eldhús, baðh., forstofu og geymslu sem nýtt er sem herbergi. Hiti er í stéttum. Góð eign. V. 20,8 m. 4506 Hólmgarður - 3ja-4ra Vönduð og björt 130 fm efri hæð ásamt risi. Á hæðinni eru stofur, 3 herb., eldhús og bað en í risi eru 1-2 herb., þvh, geymslur o.fl . Glæsilegt útsýni. Nýl. hellulagt upphtiað plan. Íbúðin er nýlega standsett. V. 28,9 m. 4498 Ásbúðartröð - 130 fm hæð Bröndukvísl 11 1.h.einb. Skólabraut - 65 ára og eldri Falleg 2ja herbergja 57,2 fm íbúð fyrir 65 ára og eldri í þessu vinsæla húsi á Seltjarnarnesi. Björt og falleg íbúð. Í húsinu er matsalur, fönduraðstaða, og ýmisleg þjónusta tengd eldri borgurum. Mjög falleg sameign og góð staðsetning. V. 20,5 m. 4490 Eldri borgarar Sléttuvegur - þjónustuíbúð Glæsileg 2ja herb íbúð með bílskúr á 4. hæð í eftirsóttu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist þannig: stofa, sólstofu, herbergi, eldhús, baðherbergi, geymsla og hol. Frábært útsýni. Laus strax. V. 24,9 m. 7462 Hraunbær - fyrir eldri borgara Glæsileg 85 fm 3ja herbergja íbúð í eftirsóttu húsi á jarðhæð fyrir eldri borgara. Félagsmiðstöð Reykjavíkurborgar er sambyggð húsinu þar sem ýmisleg þjónusta s.s. matur er í boði. Hárgreiðslustofa, fótsnyrting, föndur og fl eira. Eignin er laus strax. Aðgengi er mjög gott. V. 27,9 m. 4071 Skúlagata - jarðhæð Falleg 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi fyrir eldri borgara við Skúlagötuna. Íbúðin á hlutdeild í samkomusal á 1.hæð og húsvarðaríbúð. Aðgangur að mötuneyti með heitum mat er í næsta húsi. Sér geymsla innan íbúðar. Húsvörður er í húsinu. V. 21,0 m. 7249 Jafnakur - fullbúið hús Fullbúið og glæsilegt 326,3 fm einbýli í hinu nýja Akrahverfi . Húsið er vel staðsett fyrir neðan götu innarlega í botn- langa. Um er að ræða staðsteypt “funkis” hús með mikilli lofthæð teiknað Sigurði Hallgrímssyni hjá ARK-Þing Arkitektum. 4143 Einbýli Grettisgata - miðbær Um er að ræða 182,5 fm einbýlishús á tveimur hæðum, sem stendur vel falið á baklóð með suður og vestur garði. Húsið sem er byggt árið 1918 og er steinsteypt og hefur verið útbúin útleigu íbúð í kjallara. V. 50 m. 4480 Steinagerði - einbýli á einni hæð Mjög gott og vel viðhaldið 100 fm einbýlishús á einni hæð á stórri hornlóð, ásamt 29,8 fm bílskúr samtals 129,8 fm. V. 39 m. 4472 Brekkusmári - Glæsilegt útsýni Vel staðsett 208 fm parhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Glæsilegt útsýni er úr húsinu. Lóðin er fullfrágengin, hellulögð aðkoma og til suðurs er timburverönd með skjólveggjum en með vesturhliðinni er önnur verönd. V. 58,5 m. 4430 Parhús Viðarás - glæsilegt parhús Einstaklega glæsilegt tveggja hæða parhús á besta stað í Árbænum - glæsilegt útsýni. Húsið er vel innréttað, m.a. eru innréttingar úr “Hondurasmahogny”, gegnheilt “Iberaro parket” og “mustang fl ísar” á gólfum. Í húsinu er m.a. þrjú svefnherbergi og tvö bað- herbergi. V. 49,8 m. 4368 Fossvogur - á tveimur hæðum Glæsilegt 218,8 fm raðhús í sérfl okki neðan götu í Foss- voginum. Húsið er á tveimur hæðum og nánast allt endurnýjað. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og vinnuborð úr graníti. Á gólfum er hlynur eða mustangfl ísar. Allar hurðir eru nýjar. Eldhús er nýtt sem og baðherbergi. Þakjárn og rennur voru endurnýjaðar síðasta sumar. Garðurinn er nýlega standsettur m. eyju og heitum potti o.fl . Hiti er stétt fyrir framan húsið. V. 75,0 m. 4429 Raðhús Sæviðarsund - m. aukaíbúð Mjög rúmgóð neðri 135,2 fm sérhæð ásamt aukaíbúð í kjallara. Bílskúrinn (36,6 fm) er nýttur sem sjónvarps- herbergi. Aukaíbúðin (44,4 fm) er góð tveggja herbergja með sérinngangi. Frábær staðsetning. Eign sem gefur mikla möguleika. V. 42,5 m. 4474 Hæðir Hólmgarður - góð eign 95,2 fm íbúð á efri hæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi. Íbúðin skiptist í sameiginlegt þvottaherbergi í kjallara, lítið for- stofuherbergi , barnaherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi, hjónaherbergi, stofu og ris sem er yfi r allri íbúðinni - möguleiki á að lyfta þaki. V. 22,5 m. 4436 Spóahólar m. bílsk. samt. 149,2 fm 5 herb. björt 127,9 fm endaíbúð ásamt 21,3 fm bílskúr í vel staðsettu hús. Fallegt útsýni. Barnvænt umhverfi . Sérþvottah. Stórar stofur. V. 27,9 m. 4493 4ra-6 herbergja Austurberg - gott verð Fjögurra herbergja 93,5 fm endaíbúð á þriðju hæð. Íbúðin er staðsett við nýtt íþróttasvæði Leiknis og stutt er í skóla, fjölbrautaskóla og sund. Eignin er nýmáluð. V. 16,9 m. 4507 Skaftahlíð á 2. hæð. Falleg og talsvert endur- nýjuð 113 fm íbúð á annari hæð í fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, stofur, borðstofu (getur verið svefnherbergi) eldhús, baðherbergi, geymsla og tvö svefnherbergi. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús með tækjum. V. 25,9 m. 4505 Vesturberg - engin útborgun Einstaklega falleg og öll endurnýjuð 78 fm þriggja herbergja íbúð á 1.hæð með stórri sólarverönd með skjólveggjum. Íbúðin skiptist í forstofugang, baðherbergi, hjóna- herbergi, eldhús með borðkrók, barnaherbergi og stofu. MÖGULEIKI Á 100% FJÁRMÖGNUN. V. 17,9 m. 4509 3ja herbergja Eskivellir - glæsileg horníbúð m. 2 stæðum. Stórglæsileg 3ja herb. 113 fm íbúð á 4 hæð með tveimur stæðum í bílageymslu. Íbúðin er einstak- lega vel innréttuð með granít á vinnuborðum, stóru baðh. með stórum sturtuklefa sem gengið er beint inn o.fl . Stórar hornsvalir eru til suðurs og vesturs en þær eru með glerlokum. Á gólfum eru fl ísar og parket. Laus strax. V. 31 m. 4496 Vatnsstígur - Skuggahverfi Glæsileg 139 fm íbúð á 4. hæð í miðborg Reykjavíkur. Íbúðin er á teikningu fjögurra herbergja en er nýtt í dag sem 3ja herbergja. Skiptist íbúðin í 1 svefnherbergi, stórt vinnuherbergi (var á teikningu sem 2 svefnherbergi) stofu, eldhús, baðherbergi og gestasnyrtingu með sturtu. Tvennar svalir. Par- ketið á íbúðinni er plankaparket úr eik. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. V. 65 m. 4353 Sólarsalir - glæsileg eign Einstaklega glæsileg og vel skipulögð 3ja- 4ra herbergja 119,2 fm íbúð á jarðhæð götumegin en garðmegin er íbúðin á annari hæð. Sérlega vandaðar innrét- tingar. Gegnheilt eikarparket og “mustang” fl ísar setja mikinn svip á íbúðina - glæsilegt útsýni. V. 29,9 m. 4301 Tjarnarból - mikið standsett Mjög falleg og mikið standsett 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Tjarnarból á Seltjarnarnesi. Íbúðin hefur verið standsett á smekklegan hátt m.a. eldhús, baðherbergi og gólfefni. V. 22.5 m. 4298 Veghús - glæsilegt útsýniSérlega falleg og góð 2ja herbergja útsýnis íbúð á 5. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er 70,2 fm að stærð auk 13,3 fm stæðis í bílageymslu, alls 83,5 fm. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, svefnh., baðh./þvott- ah. og geymslu. Eistaklega fallegt útsýni er úr stofu og af svölum íbúðarinnar. V. 19,9 m. 3957 2ja herbergja Nýhöfn - við ströndina Glæsilegar fullbúnar 3ja- og 4ra herbergja íbúðir sem afhendast án gólfefna. Frábært óhindrað sjávar útsýni úr öllum íbúðum. Tvennar svalir og aukin lofthæð í stofum. Húsið er 3ja hæða lyftuhús og eru einungis 1 eða 2 íbúðir á hverri hæð. Bílskúr fylgir öllum íbúðum. 7464 Vindakór - til afhendingar Um er að ræða glæsilegar fullbúnar 4ra herbergja íbúðir með gólfefnum, í nýju fjölbýlishúsi við Vindakór 9-11 í Kópavogi. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 588-9090 og bókaðu skoðun. 7471 3ja herbergja Hraunbær - 1. hæð Ca 100 fm. 3 svefnherbergi. Mikið endurnýjuð. Verð: 140 þús. Garðafl öt - einbýli 4 svefnherbergi. Glæsilega endurnýjað. Bílskúr. Laust strax. Verð: 190 þús. Háteigsvegur - hæð 2 svefnherbergi. 2 stofur. Glæsilega endurnýjað. Laus strax. Verð: 170 þús. Síðumúli - skrifstofuhæð Um það bil 400 fm á 3. hæð. 8 skrifstofur, fundarherbergi, kaffi stofa, snyrtingar. Skúlagata - heil hæð Glæsileg fullbúin ca 460 fm skrifstofuhæð á 3ju hæð í lyftuhúsi. Verð: 1200-1350 pr fm. 4458 Borgartún - 2. hæð 310 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Leiguverð 1200-1400 pr. fm. 4380 Borgartún 1.585 fm skrifstofuhúsnæði. hægt að leigja í minni einingum. Leiguverð 1300-1400 pr. fm. 4379 Höfðatorg 600 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð í nýju húsi. Leigutilboð. 4400 Skúlatún 2 skrifstofurými á 3ju og 4 hæð sem eru hvort um sig 170 fm. Leiguverð 1400-1500 pr. fm. 4377 Hverfi sgata - heil húseign 370 fm einbýlishús sem er sem hefur verið nýtt sem skrifstofuhús- næði. Leiguverð 1400 pr fm. 4382 Síðumúli - endurnýjað 372 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð, hægt að leigja í þremur hlutum. Leiguverð 1400-1450 pr. fm. 4419 Kringlan - hús verslunarinnar Á jarðhæð 226 fm verslunar- og eða skrifstofuhúsnæði. Leigu- verð 1400 pr. fm. 4416 Skipholt - lyfta 338 fm skrifstofuhúsæði á 2. hæð - lyfta. Leiguverð 1500 pr. fm eða tilboð. 4407 Til Leigu Völvufell - mjög gott verð!! Iðnaðarbil með sérinngangi sem hefur verið nýtt sem fi mm herbergja íbúð. Eignin er skráð 97,3 fm en þar af er 20,6 fm geymsla í kjallara. Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og anddyri. V. 11.0 m. 4508 Atvinnuhúsnæði Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali Leigueignir óskast Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur ýmsar stærðir íbúðarhúsnæðis til leigu 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.