Fréttablaðið - 09.02.2009, Qupperneq 18
● fréttablaðið ● fasteignir6 9. FEBRÚAR 2009
Sími: 586 8080 • Kjarna • Þverholti 2 • 207 Mosfellsbær • www.fastmos.is
10 ár
í Mosfellsbæ
Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested,lögg. fasteignasali
Falleg 99,9 fm, 4ra herbergja endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi og
sérgarði í 3ja hæða fjölbýli. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús með borðkrók,
stóra og bjarta stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús, Mjög góð
staðsetning stutt er í skóla, leikskóla, World Class og sund. V. 23,6 m. 4408
Mjög falleg 103,9 fm, 3ja herb. íbúð á jarhæð m/sérinngangi og stórri timbur-
verönd, ásamt 27 fm bílskúr við Fálkahöfða. Vel skipulögð og
skemmtileg íbúð með tveimur rúmgóðum svefnherb. Stutt gönguleið er í
nýjan grunnskóla og leikskóla á vestursvæði Mosfellsbæjar auk þess sem
golfvöllur og glæsileg sundlaug eru í næsta nágrenni. Íbúðin er laus til
afhendingar. V. 29,7 m. 4371
Lindarbyggð - Mosfellsbær Vel skipulagt 177,1
fm parhús með bílskýli við Lindarbyggð 9 í Mos-
fellsbæ. Húsið skiptist í forstofu, borðstofu, stóra
stofu m/sólstofu, eldhús, þvottahús, sjón-varp-
shol, 4 svefnherbergi. og baðherbergi. Búið er að
loka bílskýli og það nýtt sem vinnaðstaða. Húsið
er laust til afhendingar! V. 35,5 m. 4457
Parhús
Fálkahöfði - endaraðhús Mjög fallegt 148 fm
endaraðhús á einni hæð, með innbyggðum
bílskúr við Fálkahöfða í Mosfellsbæ. Í húsinu eru
þrjú rúmgóð svefnherbergi. Mikil lofthæð er í
húsinu sem gerir það bjart og skemmtilegt. Stórt
bílaplan fyrir framan húsið er hellulagt, með
snjóbræðslu og góðar verandir með skjól-
veggjum. V. 39,9 m. 4347
Raðhús
Spóahöfði - útsýni - Mosfellsbær Mjög falleg
208,4 fm efri sérhæð með innbyggðum bílskúr
í útjaðri byggðar. Hús teiknað af Kjartani Sveins-
syni. Fjögur svefnherbergi. Sérsmíðaðar inn-
réttingar, vönduð eldhústæki. Náttúrusteinn og
parket á gólfum. Heitur pottur. Glæsilegt útsýni
er yfi r golfvöllinn, niður að Leirvoginum og út á
Faxafl óa og til Esjunnar. Mjög stórar verandir eru
í kringum húsið. Frábær staðsetning.
V. 53,9 m. 3817
Hæðir
Litlikriki - Glæsilegar íbúðir Bjartar og fallegar
3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í nýju glæsilegu
3ja hæða lyftuhúsi við Litlakrika 2 í Mosfellsbæ.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar með eikar-
innréttingum. Eikarparket og fl ísar eru á gólfum.
Bílskúr fylgir sumum íbúðum. V. frá 25.2 m.
3 - 5 herb.
Fálkahöfði - 3ja herbergja Falleg 91,2 fm, 3ja
herbergja íbúð með sérinngangi á 3. hæð við
Fálkahöfða í Mosfellsbæ. Tvö rúmgóð svefn-
herbergi. Stórar svalir í suðvestur með miklu
útsýni yfi r Reykjavík og sundin. Eignin er laus til
afhendingar! V. 20,9 m. 4509
3ja herb.
Klapparhlíð - Til sölu eða leigu! 90,5 fm, 2ja
herbergja íbúð á EFSTU HÆÐ í 4ra hæð fjölbýli
fyrir 50 ára og eldri. Þetta er vönduð lyftublokk
með bílakjallara. Íbúðin er björt og rúmgóð,
eikarparket og fl ísar á gólfum og fallegar eikar-
innréttingar í eldhúsi, baði og svefnherbergi. Stór
stofa og borðstofa. Svalir eru yfi rbyggðar og með
glerhurðum sem hægt er að opna. Bílastæði í
bílageymslu fylgir. Íbúðin er laus strax!
V. 27,9 m. 3284
50 ára og eldri
Hulduhlíð - 2ja herbergja falleg 2ja herbergja,
65,8 m2 íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Hulduhlíð
í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í forstofu, gang,
rúmgott svefnherbergi, góða geymslu (sem hægt
er að nota sem leikherb. eða tölvuherb.), baðher-
bergi, þvottahús, stofu og eldhús með borðkrók.
Stutt í sund, skóla og leikskóla. V. 18,7 4504
2ja herb.
Litlikriki 40-42 - Parhús í byggingu Parhúsin
tvö við Litlakrika 40 og 42 eru til sölu í einu
lagi. Húsin standa á einum fl ottasta staðnum í
Krikahverfi nu í Mosfellsbæ. Hvort hús eru 230,0
m2 á tveimur hæðum með bílskúr. Húsin eru að
mestu uppsteypt í dag. gólfhitalagnir og rör í rör
kerfi eru komin í gólf neðri hæðar. Ídráttarrör og
dósir komnar í steypta veggi. Húsin tvö seljast í
einu lagi í núverandi ástandi
V. kr. 47.900.000 fyrir bæði húsin 4507
Nýbyggingar
Mosarimi - 3ja herbergja Mjög falleg 84,6 fm,
3ja herbergja íbúð með sérinngangi á annari
hæð við Mosarima í Grafarvogi. Íbúðin skiptist
í forstofu, baðherbergi, tvö rúmgóð herbergi,
geymslu/þvottahús, eldhús og bjarta stofu.
Einnig fylgir íbúðinni sérgeymsla. Þetta er góð
staðsetning í barnvænu hverfi , stutt í alla
helstu þjónustu! V. 22,5 m. 4363
Reykjavík
Hörðukór - 3ja herbergja Einstaklega vönduð
3ja herbergja 97,7 fm íbúð á 9. hæð við Hörðukór
1 í Kópavogi með glæsilegu útsýni. Stæði í bíla-
kjallara fylgir. Frágangur í íbúðinni er sérstaklega
góður, innréttingar eru úr kirsuberjavið. Svalirnar
eru yfi rbyggðar og nýtast þær vel sem sólstofa.
Seljandi skoðar skipti á allt að 40 m. eign með
bílskúr í Mosfellsbæ! V. 28,9 m. 4487
Kópavogur
Klapparhlíð 32 íbúð 104 - 4ra herbergja
Fálkahöfði 4 íbúð 102 - m/bílskúr
GESTAHÚS 21 m²
45 mm bjálki
GARÐHÚS 4,7-9,7 m²
34 mm bjálki
VH ehf · Sími 864-2400
VINSÆLU
GESTA- OG
GARÐHÚSIN
ERU AÐ
SELJAST UPP
Því fer hver að verða
síðastur að eignast
hús frá okkur
á gamla genginu.
Næsta sending gæti
hækkað um 20%.
Völundarhús.is hafa til
sölu glæsileg ný gesta- og
garðhús sem eru enn
sterkbyggðari en áður.
Nýju húsin eru bjálkahús frá
34 mm að þykkt og koma
með tvöfaldri vatnslæsingu.
Húsin eru tilvalin geymsla
fyrir grillið og
garðhúsgögnin.
GESTAHÚS 15 m²
45 mm bjálki
GESTAHÚS 25 m²
70 mm bjálki
4