Tíminn - 10.02.1983, Page 11
10
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983.
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983.
11
fþróttlr
Umsjón: Samúel örn
Flokkakeppnin íborðtennis:
KR efst í karlaf lokki
— sigrar Örninn í kvennaflokki?
■ í síðustu viku voru nokkrir leikir í Örninn-D 4 112 14:17 3
flokkakeppninni í borðtennis, Örninn A Víkingur-D 7 0 0 7 4:42 0
Meistaramót 1548 ára
í frjáisum
■ Mcisturamol íslands í frjálsum
iþróttum í flokkum 15-18 ára veröur
í Baldurshaga og íþrótlahúsi Ár-
manns helgina 19-20. febrúar. Flokk-
ar 15-18 ára eru fjórir, drengir,
meyjar, sveinar og stúlkur.
A laugardegi verður kcppt í
Baldurshaga í 50 m hlaupi og 50 m.
grindarhlaupi, ásamt langstökki í
öllum flokkunum fjórum. Daginn
eftir verður keppt í Ármannshúsinu
í hástökki og langstökki án atrennu
í flokkum stúlkna og nicvja, og í
hástökki með atrennu og langslökki,
þrístökki og hástökki án atrennu í
flokkum drengja og sveina, og auk
þess í stangarstökki og kúluvarpi
drengja.
Þátttökutilkynningar berist fyrir
16. feb. í stmu 19171 eða 33970.
Punktastaðan í borðtennis
■ Punktastaðan í borðtennis 1.2.
1983 er þessi, tölumar í svigum sýna
fjölda móta sem viðkomandi hefur
tekið þátt í.
10. Franz Klammer Austurríki 86 st.
Baráttan um toppinn í sviginu stendur
nú aðallega milli bræðranna Phils og
Steves Mahre og fóstbræðranna Inge-
mars Stenmark og Stigs Strand.
1. Steve Mahre Bandar. 80 st.
2. Stig Strand Svíþjóð 74 st.
3. Ingemar Stenmark Svíþjóð 70 st.
4. Phil Mahre Bandar. 60 st.
5. Paolo de Chiesa Ítalíu 55 st.
6. Franz Gruber Austurr. 51 st.
7. Michel Canac Frakkl. 50 st.
8. Christian Orlainsky Austurr. 40 st.
9. Andreas Wenzel Liechtenstein 35 st.
10. Marc Girardelli Lux 27 st.
í kvennakeppninni skaust Elisabet
Kirchler frá Austurríki upp fyrir Eriku
Hess, og er Kirchler sú þriðja sem fer
fram úr Hess nú á stuttum tíma. Hess
hafði forystu lengi vel í heimsbikar-
keppninni, en meiddist síðan á hné og
hefur lítið gert af rósum síðan. Kirchler
náði stigunum í Sarajevo í bruni þar sem
hún varð önnur. Maria Walliser frá Sviss
sigraði þar, og þriðja varð Ariane Ehrat
frá Sviss. Staðan í kvennabikarnum er
þessi:
1. Tamara McKinney Bandar. 162 st.
2. Hanni Wenzel Liechtenstein. 161 st.
3. Elisabet Kirchler Austurr. 139 st.
4. Erika Hess Sviss 135 st.
5. Irene Epple V-Þýskal. 107 st.
6. Doris de Agostini ftalíu 106 st.
7. Maria Walliser Sviss 94 st.
8. Christine Cooper Bandar. 87 st.
9. Cindy Nelson Bandar. 85 st.
10. Maria Epple V-Pýskal. 71 st.
■ „Phil Mahre verður heimsbikar-
meistari“, sagði Ingemar Stenmark á
dögunum, þegar hann hafði unnið einn
sigra sinna í svigi í heimsbikarkeppninni.
„Phil Mahre er svo fjölhæfur, hann
getur unnið stig í öllum geinunum
fjórum".
Þessi orð Stenmarks gætu auðveldlega
ræst, því Mahre skaust upp í efsta sætið
um síðustu helgi, þegar hann varð þriðji
í svigi í St. Anton, á sunnudaginn var,
en daginn áður hafði Phil orðið fimmti
í bruni á sama stað. Peter Luescher frá
jSviss sigraði þá í bruninu, Silvano Meli
landi hans var í öðru sæti Harti
Weirather frá Austurríki varð þriðji og
Steve Podborski frá Kanada fjórði.
Bróðir Phils Mahre, Steve sigraði í
sviginu á laugardeginum, og Andreas
Wenzel frá Liechtenstein varð annar.
Peter Muller, sem lengst af hefur haft
forystuna í heimsbikarkeppninni í vetur,
meiddist á dögunum er hann féll í bruni,
og mun jafnvel ekki keppa meira í vetur,
þannig að Phil Mahre hefur nú stóra
möguleika á að vinna. Staðan í heims-
bikarkeppninni er nú þessi:
1. Phil Mahre Bandar. 146 st.
2. Peter Luescher Sviss 135 st.
3. Peter Mueller Sviss 123 st.
4. Pirmin Zurbriggen Sviss 118 st.
5. Ingemar Stenmark Svíþ. 102 st.
6. Harti Weirather Austurr. 100 st.
7. Steve Mahre Bandar. 95 st.
8. -9. Urs Raeber Sviss 92 st.
Conradin Cathomen Sviss 92 st.
Mcistaraflokkur karla:
1. Tómas Guðjónss. KR 30 (1)
2. Hilmar Konráðss. Vík. 25 (2)
3. Tómas Sölvason KR 23 (3)
4. Bjami Kristjánss. UMFK13 (2)
5.- 6. Guðm. Maríusson KR 8 (2)
Kristján Jónasson Vík. 8 (2)
7. Jóhannes Hauksson KR 7 (2)
8.- 9. Kristinn M. Emilss. KR 4 (2)
Vignir Kristmunds. Öm 4 (2)
10. Gunnar Finnbj.s. Öm 2 (1)
11.-16. Davíð Pálsson Örn 0 (1)
Hjálmar Aðalst.s. KR 0 (0)
Hjálmtýr Hafsteinss. KR 0 (0)
Stefán S. Konráðss. Vík 0 (0)
Þorfinnur Guðm.s. Vtk 0 (0)
Öm Franzson KR 0 (1)
B-riðill
Örninn-C
Örninn-B
Víkingur-C
UMFK-B
1. deild karla:
KR-A
Örninn-A
Víkingur-A
KR-B
UMFK-A
llnglingaflokkur:
A-riðill
Örninn-A
KR-C
Víkingur-C
UMSB
UMFK-A
Kvennaflokkur:
Örninn-A
UMSB-A
KR
Víkingur
UMSB-B
Örninn-B
B-riðill
Víkingur-A
KR-B
Örninn-C
UMFK-B
Unglingamót í sundi
■ Unglingamót Ármanns í sundi
verður haldið i Sundhöll Reykjavtk-
ur, sunnudaginn 20. febrúar 1983 og
hefst kl. 15.00.
Keppnisgreinar verða:
1. gr. 100 m flugsund pUta
2. gr. 200 m skríðsund stúlkna
3. gr. 100 m bringusund drengja
4. gr. 100 m skríðsund telpna
5. gr. 50 m bringusund sveina
6. gr. 50 m baksund meyja
7. gr. 100 m skriðsund pilta
8. gr. 100 m baksund stúlkna
9. gr. 100 m bringusund telpna
10. gr. 4 x 50 m skriðsund pilla
11. gr. 4 x 50 m skriðsund stúlkna
Skráningar eiga að berast til Péturs
Péturssonar Teigaseli 5,109 R. sími
75008 fyrir föstudag 11. febrúar á
skráningarkortum.
1983
C-riðill
KR-A
HSÞ
Örninn-B
Víkingur-B
2. deild karla
A-riðill
HSÞ
Víkingur-B
KR-C
verður með
að verðmætP
kr. 169.150
1. flokkur karla:
1. F.inar Einarsson Vík
2. Emil Pálsson KR
3.-5. Bergur Konráðsson Vík
Friðrík Berndsen Vík
Gunnar Birkisson Öm
6. Sigurður Guðmundsson Öm
7. Ragnar Ragnarsson Örn
8. Halldór Haralz Öm
Væn summa
í getraununum
■ Aðeins ein röð var með 12 rétta
í knattspyrnugetraunum um síðustu
helgi. Stóri potturinn rann því
óskiptur á einn stað, og upphæðin
nam kr. 287.765.- í annan vinning
vora kr. 4.933.- á röð, en alls komu
rram 25 raðir með 11 rétta.
Flóahlaup
Samhygðar
■ „Að öllu óbreyttu mun Þorbergur Aðalsteinsson
leika með islenska landsliðinu í B-keppninni í
Hollandi,“ sagði Júlíus Hafstein formaður HSÍ á
blaðamannafundi í gær. „Þorbergur er nú að mestu
búinn að ná sér af meiðslum sínum og hefur æft vel með
landsliðinu síðan það kom heim úr norðurlandaferð-
inni.“
■ Flóahlaup Samhygðar verður
haldið laugardaginn 12. febrúar
næstkomandi. Hlaupnir verða 10
kflómetrar. Hlaupið verður frá
Vorsabæjarhóli í Gaulverjabæjar-
hreppi. Hlaupið hefst klukkan 12 á
hádegi.
2. flokkur karla:
1. Sigurbj. Bragason KR 42
2. Kjartan Briem KR 21
3. Trausti Kristjánsson Vík 11
4. Bjami Bjarnason Vík 9
5. Jóh. Öm Sigurjónss. Öm 6
6. Þorstcinn Bachmann Vik 5
7,- 8. Hermann Bárðarson HSÞ 3
Valdimar Hannesson KR 3
9.-14. Baldur Bragason KR 1
Hörður Páimason Vík 1
Kristján Eggertsson HSÞ 1
Lárus Jónasson Öm 1
Snorri Briem KR 1
Vignir Þorgeirsson HSÞ 1
Aðrir í 1. og 2 flokki karla hafa ekki
hlotið punkta.
Aðeins skuldlausir áskrifendur getatekið þátt í getrauninni.
Getraunaseðlarnir birtast í laugardagsblöðunum
Sí&umúla 15, Fteykjavík
YAUK
\OYE4
Á skíðum skemmti ég mér í Bláfjöllum fer svo í
og fæ mér eitthvað gott i gogginn
Viö hjá Fjallaveitingum höfum kappkostað að bjóöa skíðamönnum góða þjónustu
og munum gera þaö áfram.
Skíðaleiga
■- tsl Hjá okkur getur þú fengið leigð skíði, stafi og skíðaskó.
Heitirog
Mi.-..'. _ kaldir réttir
ik.';- • • eru að sjálfsögöu á boð- .
stólum s.s. margs konar :
súpur, heitar samlokur og
kaldar, hamborgarar, - A
franskar, heitt kakó og ’*W
gosdrykkir.
Sérlega Ijúffeng meö óscetu kexi, kartöfluflögum
og ööru ,,pakkasnarli“.
Einnig œttiröu að reyna hana með hráu
grœnmeti, s.s. selleríi, gulrótum, og gulrófum. Skerðu
grcenmetið í mjóar lengjur og berðu það fram vel
kalt með ídýfunni.
ídýfan er úr sýrðum rjóma sem kryddaður er með
franskri kryddblöndu. Hún er einkar fersk og létt sem
þakka má sýrða rjómanum og í hverri matskeið eru
aðeins 29 hitaeiningar.
Frönsk laukídýfa — ein semgott er að eiga í ísskápnum
■ Frá vinstri: Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða, Sveinn Björnsson forseti ÍSÍ og Erlendur
Einarsson forstjóri SÍS. Forstjórarnir halda á gjöfum ÍSÍ til fyrirtækjanna tveggja, og í barmi
þeirra hangir heiðurskross ÍSI.
og forstjórarnir sæmdir heiðurs-
krossi ÍSf
■ íþróttasamband íslands heiðraöi í vikunni Jónssyni listamanni 1912. Á steinunum er
tvö íslensk fyrirtæki. Samband íslenskra Sam- einnig silfurplata með áletrun. Forstjórar
vinnufélaga, og Flugleiðir hf. í hófi á Hótel fyrirtækjanna veittu gjöfunum viðtöku. Þá
Lofteiðum. Sveinn Björnsson forseti ÍSÍ færði sæmdi ÍSÍ þá Sigurð Helgason forstjóra
fyrirtækjunum að gjöf slípaðan íslenskan stein Flugleiða og Erlend Einarsson forstjóra Sam-
með áfestu merki ÍSÍ sem gert var af Ríkharði bandsins heiðurskrossi ÍSÍ.
Skíöaskálinn í Bláfjöllum
Bjóðum
einnig aðstöðu
fyrir nestisfólk
Mjólkursamsalan
Benf ica á toppnum
■ Benfica er enn efst í fyrstu deildarkeppninni í
knattspyrnu í Portúgal. Hér eru úrslit leikja í Portúgai
um síðustu helgi og staða efstu liða:
Benfica-Setubal 1:1
Rio Ave-Sporting 0:1
Porto-Braga 5:0
Guinaraes-Boavista 1:1
Alcobaca-Saltueiros 1:0
Benfica 18 14 3 1.45 10 31
Porto 18 12 4 2 42 12 28
Sportino 18 10 5 3 33 13 25
Guimaraes 18 8 5 5 23 15 21