Tíminn - 10.02.1983, Page 13

Tíminn - 10.02.1983, Page 13
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983. 13 menningarmál SÁRSAUKI EÐA SVEFN — „Sjúk æska” í Nemendaleikhúsinu Nemendaleikhúsið: SJÚK ÆSKA Höfundur: Ferdinand Bruckner Þýðandi: Þorvarður Helgason Leikstjóri: Hilde Helgason Leikmynd, búningar: Sigrid Valtingojer Lýsing: Lárus Björnsson Sýningarstaður: Lindarbær Að líkindum munu fáir íslenskir leik- húsgestir kannast við Ferdinand Bruckner, nema þá af afspurn; ég veit ekki til að leikrit hans hafi áður verið flutt hér á landi. Hann var Austurríkis- maður og hét í raun réttri Theodor Tagger, fæddist árið 1891 og var býsna áberandi á árunum milli stríða. Fyrir fyrri heimsstyrjöid hneigðist hann til expressíónisma í leikritun en eftir stríð tók hann að fást við félagsleg og sálfræðileg vandamál sem viðmönnun im blöstu, hann skrifaði Sjúka æsku árið 1926 og varð frægur fyrir, síðar fylgdu m.a. Glæpamennirnir, leikrit byggt á ævi Elísabetar Englandsdrott- æsandi straumar, draumsýn um alveg splunkunýjan og betri heimi, frelsi. Öfganna á milli Persónur eru sjö og leikurinn gerist á herbergi læknanemans Maríu á gisti- heimili í Vín. Það er til lítils að ætla hér að lýsa því sem gerist; það eru persón- urnar sjálfar sem Bruckner er hugleikið að sýna, hvernig þær bregðast, hver um sig, við upplausninni allt um kring, hvernig þær sveiflast öfganna á milli. Herra Freder er fulltrúi spámannsins níðska og hömlulausrar sjálfselsku sem Freud sagði frá, á hinum endanum er hin samviskusama, ástsjúka María sem hættir seint að vona og hlýtur því jafnan að verða fyrir vonbrigðum. Á milli þeirra er hin kvika Desiree, unga aðalskonan sem vill lifa lífinu út í æsar en hefur samtímis komist að þeirri niðurstöðu að sjálfsmorð sé eina leiðin til sigurs yfir umhverfinu, aðstæðunum, sjálfum sér ■ María - María Sigurðardóttir ■ Desiree - Edda Heiðrún Backman ■ Freder - Helgi Bjömsson ■ Petrell - Kristján Franklín Magnús leikaramir séu lítt reyndir. Það er máske ekki að undra þó Hilde Helgason takist svona vel upp, því hún er hér á heimavígstöðvum í tvennum skilningi; er fædd og uppalin í Vín, og hefur undanfarin ár kennt við Leiklistarskóla íslands. Leikmynd Sigrid Valtingojer er ein- föld og faileg, takið eftir að blái liturinn er nær einráður. Búningar hennar fara leikurunum vel og eðlilega. Lýsing Lárusar Björnssonar er markviss og fylgir áherslum sýningarinnar vel. Þýð- ing Þorvarðar Helgasonar heyrðist mér vera hvorttveggja í senn; á góðu og vönduðu máli og um leið fyrirtaks leiktexti, enginn þýðingarbragur á honum. Ég vil líka skjóta því að að leikskrá er bæði vönduð og smekklega unnin. Embættisprófið En hvað þá um leikarana sjálfa; ■ írena - Vilborg Halldórsdóttir ■ AH - Eyþór Áraason ningar, annað sem byggt var á Tímoni Shakespeares, og leikur um kynþáttaof- sóknir. Hann var andstæðingur Hitlers og hélt sig fjarri Þýskalandi í síðari heimsstyrjöld; eftir þann hildarleik var hann einn fárra þýskra leikritahöfunda sem tókst að koma undir sig fótunum á nýjan leik. Hann lést árið 1958. Sjúk æska, fyrsta og sennilega fræg- asta leikrit Bruckners, er einmitt það sem Nemendaleikhúsið hefur nú tekið til sýninga. Nafnið segir ekki svo lítið. Leikrit þetta gerist í Vínarborg árið 1923, það er því samtímaleikrit og miðast allmikið við aðstæður á sínum stað, sínum tíma. Heimsstyrjöldinni miklu er nýlega lokið, hið foma keisara- dæmi Habsborgaranna hefur verið limað sundur og það er kreppa í loftinu. í upplausninni sem ríkir fá ný áhrif að blómstra og snerta ekki síst samskipti kynjanna og afstöðu æskunnar til sjálfrar sín og umhverfisins. í leikskrá eru prentuð ummæli Stefan Zweigs úr bókinnin Veröld sem var, og má vel hafa þau eftir: „Ef til vill hefur aldréi fyrr á einum mannsaldri orðið þvílík bylting á neinu sviði þjóðlífsins og sú breyting, sem varð á gagnkvæmri afstöðu kynjanna á þessum umræddu árum, en orsakir hennar eru kvenrétt- indahreyfingin, sálfræði Freuds, aukin líkamsrækt ('.) og vaxandi sjálfræði æskunnar". Þessi heimur sem iýst er í leikriti Bruckners er þannig undarlega geðklofi; annars vegar vonbrigði, yfir- þyrmandi þreyta eftir blóðbað heims- styrjaldarinnar og niðurníðslu hinna gömlu gilda - hins vegar framandi og og lífinu. í hennar lífi eru aðeins tveir pólar: sársauki og svefn. Það er hægur vandi að finna ýmislegt sem er sameiginlegt með því sem fólkið í leiknum á við að glíma og því sem við okkur blasir nú á tímum; að öðrum kosti hefði ieikritið líklega aldrei verið sýnt. Sami, eða svipaður, háski vofir nú yfir, öfgarnar eru jafnvel enn meir áberandi og kannski er það enn dapurlegri framtíð sem stefnt er ínn í. í raun og veru ber Sjúk æska þess næsta fá merki í hinum innri veruleika sínum að eiga að gerast fyrir nákvæmlega sextíu árum; af þeim sökum er óhætt að hvetja áhugamenn um æskuna, samtímann, til að sjá þetta leikrit. Fyrir nú utan það að leikritið er hin besta skemmtun og sýningin fjarska vel af hendi leyst. Leikstjórinn Hilde Helgason hefur valið nokkuð svo hógværa ieið til að setja leikinn á svið. Ég efast ekki um að hefði mátt setja það á svið af meiri ofsa, meiri stílfærslu, en sviðsetning Hilde Helgason verður næstum látlaus, blátt áfram, falleg. Hún er trú þeim tíma er leikurinn gerist á en dregur enga dul á skírskotanir til nútímans. Af leiksskrá má lesa að Hilde Helgason sé ekki ýkja reyndur leikstjóri miðað við marga áðra en öryggi hennar er algert, sýningin er heilsteypt og ekki í henni dauður púnktur. Sérlega athyglisvert er nostur hennar við ýmis smáatriði; augngotur leikaranna, smæstu handahreyfingar og þar fram eftir götunum, og svo hitt, hversu mikla stjórn hún hefur á hinum dramatísku atriðum sem aldrei fara úr böndunum, þótt mikið liggi við og þennan annan lið þeirra embættisprófs? Skemst frá að segja; það er ekki hægt annað en gefa þeim öllum ágætiseink- unn. Vissulega má á einstaka stað sjá að þeir hafa ekki mikla þjálfun að baki, en að öðru leyti er óþarf að hafa nokkurn siíkan fyrirvara á stórgóðri frammistöðu þeirra; það er einmitt áberandi hvað þessir sjö ungu leikarar leika af mikilli mýkt og áreynsluleysi allir saman. Hlutverk Maríu, sem María Sigurðar- dóttir leikur, er einna stærst og líklega hvað erfiðast; Maríu Sigurðardóttur tókst að túlka varnarleysi og vonbrigði nöfnu sinnar án þess að fatast nokkurn tíma, fara nokkurn tíma yfir mörkin. Hin sjálfsmorðssjúka Desiree er í ákaflega öruggum höndum Eddu Heið- rúnar Backman, tíð geðbrigði hennar afar sannfærandi. Helgi Björnsson er herra Freder, maðurinn sem hefur ákveðið að gera það eitt sem hann langar til að gera og duttlungarnir bjóða honum. Helga auðnaðist að sýna áhorf- endur þennan miskunnarlausa mann þannig að ekki fór milli mála að hann er í rauninni jafn veikur fyrir og þau hin. Hlutverk herra Alts, sem Eyþór Árna- son lék, kann í fyrstu að virðast nokkuð utanveltu í leikritinu en er þó bráðnauo- synlegt; hann er bakröddin sem túlkar orð og gerðir hinna persónanna og hefur á sinn hátt sveipað sig ekki ósvipuðu kaldlyndi og Freder, náttúrlega af illri nauðsyn. Eyþór Árnason var mjög pottþéttur íþessu hlutverki. írenu-sem hefur kalda skynsemi og rökhyggju að markmiði - lék Vilborg Halldórsdóttir með miklum ágætum og Kristján Frankl- ín Magnús stóð sig ekki síður í hlutverki Petrells, unga og viðkvæma skáldsins sem flestir hinna virða lítils. Loks er svo þjónustustúlkan Lucy, feimna sveita- stúlkan sem herra Freder gerir að götudrós sér til skemmtunar; hana lék Sigurjóna Sverrisdóttir og gerði það ákaflega vel, einkum í fyrri hlutanum meðan Lucy er enn hlédræg og óörugg innan um hin flottari ungmennin. Um- fram allt var það hópurinn sjálfur sem vann sigur; hann var mjög sterk heild og vann vel saman. Hvert öðru efnilegra, myndi ég segja. Ég hef tekið að mér að fjalla nokkuð um leikhús hér í blaðinu á næstunni og það er gaman að geta byrjað á svo ánægjulegri sýningu. Ánægjulegri, vegna þess að þó bölsýnin sé ríkjandi og lokin gefi ekki mikla von, þá er það hrein og bein skemmtun að sjá þetta leikrit. Það er oft fyndið og persónu- sköpun höfundar óaðfinnanleg; fyrst og fremst er þó sýningin sjálf vel lukkuð - bæði að heildinni og einstökum atriðum. Gaman í Lindarbæ að þessu sinni - það má óska öllum aðstandendum til ham- ingju. -ij lllugi Jökulsson skrifar um leikhús VÖRUHAPPDRÆTTI 2. fl. 1983 VINNINGA SKRÁ 169 S49B 9671 10366 10448 31 206 263 277 336 612 6B7 719 727 81? 1000 1047 1088 1127 1148 1219 1230 1388 1443 1520 1357 1630 1639 1666 1684 1720 1838 20632 20639 70654 20867 20871 20911 20977 21157 21194 21234 21503 71336 21567 21654 21609 21730 71744 71911 21903 22036 22081 22088 72102 72116 22118 22145 22300 ?2314 .77329 22361 22366 22371 77381 77463 22509 22586 72604 72657 ' 72717 77805 72834 23106 73176 23193 23248 ÍS307* 73373 73407 23434 73562 73641 73662 73673 23716 23740 23776 73862 73991 24101 24103 74209 24781 75025 75037 25039 11864 15212 16117 16887 17809 1880 1973 2024 2040 2103 2215 2415 2460 2477 2480 2514 2581 2658 2683 2833 2880 2909 3180 3227 3239 3359 3490 3497 3513 3595 3636 3671 25187 25208 25210 75277 25287 25369 75441 25535 25547 25558 25588 25770 25819 25026 25851 25887 25937 26037 26047 26048 26105 26113 26147 26239 26267 76298 26324 76368 26380 26447 26464 26739 26745 26785 27006 27016 27042 27114 27163 27184 27216 77332 77373 77400 27447 27456 27463 27474 77566 27679 27682 27812 77825 77852 28051 28149 78239 28312 28472 20568 28734 28781 28793 28818 35672 21523 20406 26365 20864 30195 22413 35394 24282 36103 24493 36338 Kr. 25.000 44621 Kr. 5.000 48679 56843 Kr. 2.500 63836 56872 39392 47157 42923 49039 43941 49414 44717 49785 45946 50447 50556 51512 52665 54756 SSS33 57523 58144 59270 60105 61701 62801 67632 63096 69800 64759 71393 65172 74008 65591 74634 Þessl númer hlutu 1.250 kr. vlnnlng hvert: 3823 3939 3978 4119 4134 4139 4255 4308 4380 4423 4521 4634 4640 4689 4796 4882 4899 4900 4934 4994 5012 5047 5085 5136 5162 5188 5569 5621 5627 5649 5683 5705 5766 5773 5791 5821 6400 6408 6419 6530 6565 6575 6640 6769 6910 6912 6920 6959 7035 7045 7226 7276 7283 7335 7450 7486 7547 7578 7606 7616 7618 7639 7673 7677 7682 7766 7814 7940 7953 8008 8018 8084 8209 8246 8264 8384 8397 8483 8500 8569 8685 8753 8823 8843 8844 8926 8983 9002 9131 9184 9193 9196 9390 9402 9448 9473 9478 9519 9552 9556 9725 9727 9734 10013 10125 10384 10629 10674 10685 10874 10891 10910 11020 11087 11126 11351 11390 11535 11614 11635 11639 11662 11832 11845 11970 11975 12050 12064 12076 12079 12094 12148 12192 12195 12238 12390 12403 12430 12446 12491 12506 12545 12548 12612 12710 12723 12790 12848 12894 12927 12955 13029 13072 13106 13125 13216 13217 13221 13225 13254 13309 13321 13373 13465 13746 13791 13972 13984 14024 14075 14121 14174 14199 14307 14399 14400 14526 14573 14639 14741 14811 14870 14960 15011 15023 15070 15074 15091 15109 15121 15315 15319 15384 15415 15467 15536 15862 15883 15911 15980 16000 16072 16129 16155 16196 16270 16387 16413 16458 16512 16550 16642 16694 16825 16857 16871 Þessi númer hlutu 1.250 kr. vinning hvert: 28870 28981 29020 29043 29052 29228 29380 29496 29537 29554 29733 29771 29778 29047 29946 29965 29982 30026 30046 30093 30317 30359 30542 30690 30801 30805 31065 31082 31139 31392 31569 31620 31640 31662 31712 31875 31892 320Í5 32070 32131 32149 32316 32388 32392 32470 32514 32603 32644 32754 32836 32885 32917 32992 33068 33071 33109 33170 33252 33304 33316 33453 33532 33728 33740 33834 33851 33974 33993 34042 34122 34147 34159 34220 34237 34313 34386 34411 34459 34475 34491 34559 34602 34637 34703 34717 34752 34842 35028 35188 35223 35298 35327 35359 35474 35548 35555 35565 35605 35629 35659 35757 35789 35792 36026 36053 36179 36190 36245 362>0 36403 36534 36571 36670 36679 36742 36761 36794 36809 36886 37103 37207 37269 37314 37330 37368 37428 37580 37749 37773 37831 37883 37903 37912 37964 37982 38460 38463 38526 38809 38820 38891 39084 39128 39180 39300 39311 39339 39340 39342 39567 39568 39870 39887 40042 40074 40099 40371 40378 40460 40466 40518 40639 40674 40677 40793 40850 40867 41044 41187 41485 41507 41516 41517 41587 41698 41830 41889 41930 42037 42046 42116 42141 42184 42235 42255 42292 42359 42405 42406 42543 42569 42686 42697 42737 42745 42782 42934 42965 42968 42984 43050 43126 43156 43198 43336 43375 43385 43423 43426 43466 434.96 43510 43655 43761 43900 44004 44045 44048 440BÖ 44140 44223 44239 44484 44527 44564 44618 44621 44670 44725 44911 44965 44986 45180 45314 45403 45462 45502 45631 45647 45783 45850 45855 45907 45935 45947 45974 46033 46206 46288 46289 46407 46431 46511 46537 46540 46591 46626 46682 46743 46862 46868 46875 46883 46956 46984 46997 4 7035 47076 47119 47196 47201 47215 47230 47257 47526 47624 47659 47853 47868 48015 48052 48055 48071 48098 48104 48124 48157 48174 48175 48193 48270 48385 48413 48489 48490 48564 48721 48755 48847 48878 48915 49010 49182 49183 49278 49454 49541 49604 49609 49612 49661 49769 49999 50025 50092 50166 50378 50464 50487 50562 50593 50658 50792 50855 50865 50901 50983 51021 51184 51331 51395 51440 51539 51651 51730 51799 51889 51913 51956 51980 51990 52148 52187 52220 52348 52380 52391 52797 52803 52807 52813 52824 52839 52869 52879 52963 53149 5315B 53203 53204 53424 53431 53469 53571 53620 53627 53718 53739 53946 53960 54072 54073 54184 54196 54274 54423 54431 54578 54753 54763 54922 54942 54994 55230 55283 55430 55575 55606 55651 55674 55797 56040 56103 56130 56254 56392 56416 56421 56668 56724 56811 56846 56886 56891 56965 57047 57073 57104 57112 57299 57352 57393 57534 57680 57731 57775 57867 57919 57950 57973 57978 58034 58248 58389 58421 58484 58508 58580 58660 58728 58798 58848 58890 58903 58926 59062 59099 59179 59286 59347 59357 59391 59456 59553 59614 59628 59649 59898 59904 60073 60123 60131 60150 60254 60481 60486 60554 60609 60770 60944 60986 60995 61137 61237 61263 61361 61406 61420 61484 61552 61553 61617 61875 61966 62010 62043 62057 62075 62080 62123 62276 62278 16984 17058 17059 17087 17094 17111 17234 17307 17373 17416 17624 17643 17644 17658 17695 17701 17703 17727 17755 17906 17942 17978 18002 18031 18054 18126 18128 62305 62328 62363 62425 62455 62597 62651 62692 62721 62743 62760 62847 62852 62893 62902 62910 63070 63091 63165 63198 63212 63437 63455 63476 63586 63673 63779 63826 63845 63872 63902 63976 64093 64191 64252 64271 64304 64312 64319 64462 64573 64605 64642 64709 64749 64786 64904 64912 64955 65016 65271 65279 65349 65353 65374 65391 65427 65568 65673 65717 65736 65774 65909 65919 65925 65938 66051 66097 66140 66264 66298 66435 66452 66493 66589 66666 66682 66729 66731 66747 66778 66843 66873 66910 66974 66996 67064 67149 67155 67346 67377 67460 67491 67596 67788 67791 67806 67807 67843 67879 67897 67909 67938 67973 68053 68100 68147 68159 68169 68308 68340 68387 68544 68585 68656 68818 68917 68944 69157 69249 69348 69448 69788 69797 69862 69864 69911 69942 70102 70155 70203 70280 70288 70299 70312 70585 70658 70782 18252 1842? 18492 18728 18862 18867 18886 18916 19021 1914B 19249 19285 19352 19433 19482 19511 19630 19752 20019 20074 20209 20296 20402 20417 20451 20508 20607 70796 70812 71057 71066 71088 71104 71205 71225 71273 71343 71509 71621 71760 71826 71829 71910 72081 72124 72209 72331 72393 72427 72505 72562 72618 72639 72654 72772 72844 72889 72923 730B9 73118 73158 73162 73188 73284 73331 73422 73514 73670 73673 73676 73899 73903 73946 73978 74020 74109 74148 74167 74200 . 74243 74470 74564 74607 74637 74667 74813 74879 Áritun vinningsmlða hofst 15 dögum eftir útdrátt. VÖRUHAPPDRÆTTI S.I.B.S.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.