Tíminn - 10.02.1983, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983.
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
mmm.
19
útvarp/sjónvarp
.<3
Etum Raoul
Bráðskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd í litum, sem fengið
hefur frábæra dóma, og sem nú er
sýnd víða um heim við metaðsókn.
Mary Woronov, Paul Bartel, sem
einnig er leikstjóri.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Sweeney 2
Hörkuspennandi litmynd, um hinar
harðsvíruðu sérsveitir Scotland
-Yard, með John Thaw, Dennis
Waterman.
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
. 9.05 og 11.05
Blóðbönd
Áhrifamikil og vel gerð ný þýsk
verðlaunamynd með Barbara
Sukowa, Jutta Lampe
Blaðaummæli: „Eitt af athygl-
isverðari verkum nýrrar þýskrar
kvikmyndalistar" - „Óvenju góð
og vel gerð mynd“ - „I myndinni.
er þroskaferti systranna lýst með
ágætum. - Leikurinn er mjög
sannfærandi og yfirvegaður".
Leikstjóri: Margarethe von T rotta
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og
11.10
Stjúpi
Athyglisverð og umdeild mynd um
ástarsamband 14 ára unglings-
stelpu og stjúpföður hennar.
Aðalhlutverk: Patrick Dewaere
Enskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,5.10 og 7.20.
Afsláttur á miðaverði fyrir með-
limi Alliance Francaise
Kvennabærinn
Meistaraverk Fellinis, með Mar-
cello Mastroianni
Sýnd kl. 9.30.
Marseille
heimsótt á ný
Vel gerð og spennandi ný frönsk
Irtmynd, með Raf Vallone og '
Andrea Ferreol
Leikstjóri: Rene Allio
Afsláttur á miðaverðl fyrir með-
llml Alliance Francalse :
Sýnd kl. 6
'UT3-8Í'-
Elvis
íThls is Elvist
Bráðskemmtileg, ný, bandarísk
kvikmynd í litum, erfjallar um ævi.
rokk-kóngsins Elvis Prestley. Sýnt
er frá fjölmörgum tónleika hans |
m.a. þeim siðustu er hann hélt 6
vikum fyrir dauöa sinn.
I myndinni syngur Prestley flest
sín vinsælustu lög.
mynd, sem prestley-aðdá-
endur láta ekki fara fram
HJÁ SÉR.
fsl. texti
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
lonabíó
36*3-11-8-2
The Party
PeterS«ller$
Þegar meistarar grinmyndanna
Blake Edwards og Peter Sellers
koma saman, er útkoman ætíð
úrvalsgamanmynd eins og mynd-
irnar um Bleika Pardusinn sanna.
I þessari mynd er hinn óviðjafnan-
legi Peter Sellers aftur kominn í
hlutverk hrakfallabálksins, en í
þetta skipti ekki sem Clouseau
leynilögregluforingi, heldur sem
indverski stórleikarinn (?) Hrundi,
sem skilur leiksvið bandariskra
kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst
með klaufaskap sínum.
Sellers svikur engan !
Leikstjóri: Blake Edwards
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Claudine Longet.
Sýndkl.5,7, 9 og 11.
“21*3-20-75
EX
Ný bandarísk mynd gerð af sniil-
ingnum Steven Spielberg. Myndin
segir frá litilli geimveru sem kemur
til jarðar og er tekin í umsjá
unglinga og barna. Með þessari.
veru og börnunum skapast „Ein-
lægt Traust" E. T. Mynd þesst
hefur slegið öll aðsóknamet í
Bandarikjunum fyrrog síðar.Mynd
fyrir allafjölskylduna. Aðalhlutverk:
Henry Thomas sem Elllott. Leik-
stjóri: Steven Spielberg.
Hljómlist: John Williams. Myndin
er tekin upp og sýnd í Dolby
Stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hækkað verð
Árstíðirnar fjórar
Ný fjörug bandarísk gamanmynd.
Handrit er skrifað af Alan Alda.
Hann leikstýrir einnig myndinni.
Aðalhlutverk: Alan Alda, Carol
Burnett, Jack Weston og Rita
Moreno.
Sýnd kl. 9
*★* Helgarpóstur.
,2S* 1-89-36.
A-saKur
Dularfullur fjársjóður
Spennandi ný kvikmynd með
Terence Hill og Bud Spencer. Þeir
lenda enn á ný i hinum ótrúlegustu
ævintýrum og nú á eyjunni Bongó
Bongó, en þar er falinn dularfullur
fjársjóður. Leikstjóri Sergio Cor-
bucci.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7,05, 9 og 11.05.
B-salur
Snargeggjað
Heimsfræg ný amerísk gaman-
mynd með Gene Wilder og Ric-
hard Pryor.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allt á fullu með
Cheech og Chong
(Nlce Dreams)
Bráðskemmtileg ný amerisk
grínmynd.
Sýnd kl. 7 og 11.05.
25* 1 -1 5-44
mkr
Ný mjög sérstæð og magnþrungin
skemmti- og ádeilukvikmynd frá
M.G.M., sem byggð erátextum og
tónlist af plötunni „Pink Floyd -
The Wall“.
I fyrra var platan „Pink Floyd -
The Wall“ metsöluplata. I ár er
það kvikmyndin „Pink Floyd -
The Wall“, ein af tíu best sóttu .
myndum ársins, og gengur ennþá
viða fyrir fullu húsi.
Að sjálfsögðu er myndin tekin I
Dolby Sterio og sýnd í Dolby
Sterio.
Leikstjóri: Alan Parker
Tónlist: Roger Waters og fl.
Aðalhlutverk: Bob Geldof.
Bönnuð börnum. Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞJÓDLKIKHÚSID
Lína langsokkur
I dag kl. 17. Uppselt
laugardag kl. 12. Uppselt
sunnudag kl 14
, sunnudag kl. 18
Ath. breyttan sýningartíma
Danssmiðjan
föstudag kl. 20
Siðasta sinn
Jómfrú Ragnheiður
laugardag kl. 20
Litla sviðið:
Tvíleikur
í kvöld kl. 02.30
sunnudag kl. 20.30
Tvær sýningar eftir
Súkkulaði handaSilju
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Sfmi 1-1200.
Ikikfkiaí;
‘RKYKjAVÍKl IR
Salka Valka
I kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Forsetaheimsóknin
föstudag. Uppselt
Skilnaður
laugardag. Uppselt
Jói
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala f Iðnó kl. 14-20.30,.
sími 16620
Hassið hennar
mömmu
Miðnætursýning f Austurbæjar-
, bíól laugardag kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16-21, sími 11384.
Í.
TÖFRATLAUTAN^
föstudag kl. 20. Uppselt
laugardag kl. 20. Uppselt
sunnudag kl. 20. Uppselt
Ath. vegna mikillar aðsóknar
verða nokkrar aukasýningar og
verða þær auglýstar jafn óðum.
sunnudag kl. 17
Tónleikar
til styrkar Isl. óperunni
Judith Banuden sópran
Undirleikari: Marc Tardue
Miðar fást hjá fsl óperunni.
Miðasalan er opin milli kl. 15 og
20 daglega 11475.
jmo^ioj
2Í 2-21-40
Með allt á hreinu
Sýnd kl. 5
Tónleikar kl. 20.30
„Neytendamál” í hljóðvarpi
kl. 18.00:
Komið við í
neytenda-
deild Verð-
lagsstofnunarl
■ „Við ræðum í þættinum í dag við
Sigríði Haraldsdóttur, sem er deild-
arstjóri hjá neytendadeild Verðlags-
stofnunar sem lýsir því hvernig því
starfi er háttað,“ sagði Anna Bjarna-
son, umsjónarmaður þáttarins
„Neytendamál," sem er á dagskrá kl.
18 í kvöld, en þessir þættir, þótt þeir
séu aðeins tíu mínútur, hafa mælst
mjög vel fyrir.
„Við erum að vonast til þess að
hægt verði að fá þættina endurtekna
fyrir hádegi eða fyrripart dagsins,"
sagði Anna, því við höfum orðið vör
við mikil viðbrögð hlustenda. Þegar
rætt var um skíðaútbúnað á dögunum
var til dæmis gríðarlega mikið hringt
niður á neytendaskrifstofu og einnig
er mikið hringt í okkur umsjónar-
mennina, en þeir eru auk mín Jón
Ásgeir Sigurðsson og Jóhannes
Gunnarsson.
Þátturinn byrjaði með vetrardag-
skrá í haust og er á dagskrá á þessum
tíma í viku hverri.
útvarp
Fimmtudagur
10. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna
Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Gísli Arnason talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Barn*
.heimilið“ eftir Rögnu. Steinunni Ey-
jólfsdóttur Dagný Kristjánsdóttir les (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár-
mannsson og Sveinn Hannesson.
10.45 Húsmóðurþankar Margrét Matthías-
dóttir rabbar við hlustendur.
11.05 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur
og kynnir létta tónlist (RÚVAK)
11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Helgi
Már Arthúrsson og Guðrún Ágústsdóttir. .
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Fimmtudagssyrpa - Asta R.
Jóhannesdóttir.
14.30 „Nútímakröfur", smásaga eftir Wil-
liam Heinesen Þorgeir Þorgeirsson
þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les fyrri hluta.
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan
rannsökuð“ eftir Töger Birkeland Sig-
urður Helgason les þýðingu sína (4).
16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie
Markan.
17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Jón
Múli Árnason.
17.45 Hildur - Dönskukennsla 3. kafli -
„At være samman"; seinni hluti.
18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna
Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp
unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már
Barðason (RÚVAK).
20.30 Spilað og spjallað Sigmar B. Hauks-
son ræðir við Kristínu Jóhannesdóttur
kvikmyndaleikstjóra, sem velur efni til
flutnings.
21.30 Einsöngur í útvarpssal: Svala Ni-
elsen syngur lög eftir Áskel Snorrason,
Árna Thorsteinson, Fjölni Stefánsson,
Carl Billich og Ragnar H. Ragnar.
Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó.
22.00 „Hausttið í Reykjavfk" Ljóöaflokkur
eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka.
Herdis Þorvaldsdóttir les.
22.10 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (10).
22.40 Oft má saltkjöt liggja Umsjón:
Jörundur og Laddi.
23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
★★★ Pink Floyd The Wall
0 Allt á fullu með Cheech og Chong
★★★ Fjórirvinir
★ Flóttinn
★★ Litli lávarðurinn
★★ Með allt á hreinu
★★★ Snargeggjað
★★★★ E.T.
★★★ Being There
■Q Sá sigrar sem þorir
Stjörnugföf Tímans
t ** frábær • ★ ♦ * mjög góð * t * gód * ★ sæmileg * O léleg