Tíminn - 08.03.1983, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.03.1983, Blaðsíða 2
2______ fréttir ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1983 , -44<£ 1 ^ >. ‘ , •■***.*'- -,- ■ ' rfc—-ro.. vVT.- --.4^*.«-- ^^*1 •; , - •. J- -».;; •■ , ; ..?-y-ý»v_j{. • ,j,*A.- '•'■■■-.r- .3. • '■'■ ■. '** t^tjCN*- r”****-- "Tt»'ry*-*-'*~»', ■■ ' "í '7’ r' - - *.*,?* .-**- '-*—*' - .. A* Fyrstu sjúklingarnir koma með þyrlunni að sjúkratjaldinu. Þeir voru minna slasaðir og gátu gengið án hjálpar. ■ Hér er björgunarliðið komið á slysstaðinn, en hann var þannig valinn að aðstæður voru mjög erfiðar. Stor hópslysaæfing við Helgafell: NÝIR KAUPENDUR hringiðl^\ BLAÐIÐ KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 I * kfk-hv^TI FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Jarðir til sölu I Dalasýslu Landnámsjörð við Breiðafjörð íbúðarhús 5 herb. 130 ferm. Fjárhús fyrir 400 kindur 1100 rúmm. hlaða Verkfærageymsla 150 ferm. Tún 32 ha. Hlunnindi: laxveiði og grásleppu- veiði. Snæfellsnes Góð bújörð á sunnanverðu Snæfellsnesi íbúðarhús 6 herb. Fjós fyrir 14 kýr Fjárhús fyrir 220 kindur og hlaða' Tún 30 ha. Borgarfjörður Háreksstaðir Norðurárdal Borg- arfirði Hlunnindi: Laxveiði í Norðurá. Suður-Múlasýsla Landnámsjörðin Hamar í Geit- hellnahreppi er til sölu eða leigu. Jörðin er i ca. 12 km. fjarlægð frá Djúpavogi. Félagasamtök Til sölu 600 ha kjarri vaxin jörð í Norður Þingeyjarsýslu, silungs- veiði, laxveiði. Bújarðir óskast Hef kaupendur af góðum bújörð- um í Árnessýslu, Rangárvalla- sýslu, Húnavatnssýslum, Skaga- ~ firði og Eyjafirði. „GERÐUM OKKUR BETRI GREIN FYRIR NOTKUN ÞYRLANNA í FRAMTÍÐINNI” — segir Jóhannes Briem hjá SVFR en hann var í leitarstjórn á æfingunni ■ „Þaö mikilvægasta sem kom út úr þessari æfingu var aö við gcröum okkur betur grein fyrir því hvernig við gætum notaö okkur þyrlurnar við björgunar- störf í framtíðinni auk þess sem viö fengum nýjar hugmyndir“ sagöi Jóhann- es Bricm hjá Slysavarnarfélagi Islands í samtali viö Tímann en hann var í leitarstjórn á mikilli hópslysaæfingu sem björgunarsvcitir gengust fyrir í Hclga- felli á laugardagsmorguninn. Æfingin sjálf hófst kl. 9 um morguninn og fór þyrla Landhelgisgæslunnar TF- Rán þá af stað með tvo vettvangsstjóra og tvo lækna af Borgarspítalanum á slysstað. A sama tíma fór önnur franska þyrlan sem hérermeð fallhlífamenn frá Flugbjörgunarsveitinni á staðinn, hin franska þyrlan fór svo hlaðin björgunar- mannaliði og Rán fór aftur og náði í fleiri björgunarmenn. Litla þyrlan TF-Gró fór með tvo leitarstjóra suður í Óbrynnishóla kl. 9en þar mættu björgunarsveitarmenn á bíl- um sínum og þar var sett upp greiningar- stöð og verkinu var stjórnað þaðan. Rúmlega 50 stórslasaðir „í þessari æfingu var dæmiðsettupp sem rúmlega 50 stórsUsaðir og var vcrkefnið að glíma við pann fjölda í erfiðu landslagi og þeim dreift um svæðið utan í hlíðum Helgafells. Þetta var ekki sett beint upp sem flugslys en við höfðum það svona í bakgrunni. Sjúkl- ingarnir voru björgunarsveitarmenn af Suðurnesjum. Stóru þyrlurnar voru notaðar til að- flytja sjúklingana niður í grciningarstöð- ina en þar tóku sjúkrabílar við og fluttu þá niður í Víðistaðaskóla þar scm Rauði krossinn hafði komið upp fjöldahjálp- armóttökustöð. TF-Gró aftur á móti var notuð til að flytja sjúkrabörur og teppi og annan búnáð í neti frá bílunum og upp á fjallið. Ýmisleg minniháttar vandræði „Það voru ýmisleg minniháttar vand- ræði sem komu upp við æfinguna og við lærðum af. Fallhlífastökksmennirnir voru óvanir að stökkva úr þyrlum, við vorum ekki nógu fljótir að komast í gang, við vorum ekki nógu fljótir að koma teppum og börum á svæðið og í framtíðinni munum við láta það hafa mikinn forgang og þeir sjúkraliðar sem ■ Slasaður maður bíður flutnings með ■ Börur og annar neyðarbúnaður látinn síga niður til björgunarmanna. sjúkrabifreið. um truflunum en hamlaði ekki starfinu að ráði, þetta voru svona mörg smáatriði sem við lærðum af.“ Að öðru leyti gekk þetta vel og síðustu sjúklingarnir voru komnir af fjallinu um kl. 11.“ Þyrlurnar komu vel út „Þyrlurnar kontu sérstaklega vel út úr þessu, engin vandkvæði voru þar eftir að þetta fór í gang og flugmenn þeirra hreint aðdáunarverðir. Okkar íslensku fiugmenn komu mjög vel út og það er mikil nauðsyn að styrkja þeirra flug- rekstur og þurfa stjórnvöld að hyggja að því að þessar vélar gcti ávallt verið til reiðu því við getum þurft aðgang að þeim jafnt á nóttu sem degi, raunar hafa þyrlur þegar sýnt hæfni sína og má í því sambandi nefna Patreksfjörð og ísa- fjarðardjúp." - FRI komu fyrst á svæðið voru ekki með nógu stjórnstöðin hafi verið heldur nálægt mikinn útbúnað með sér og segja má að þyrlulendingarstaðnum, olli það nokkr- ■ Frönsku þyrlurnar reyndust mjög afkastamiklar og gagnlegar vegna burðargetu sinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.