Tíminn - 08.03.1983, Blaðsíða 1
Allt um Iþróttir helgarinnar. Sjá bls.11-14
FJÖLBREYTTARA
OG BETRA BLAÐ!
Þriðjudagur 8.mars. 1983
55. tölublað - 67. árgangur
STUÐNINGSMENN HYGGJAST
SAFNA UM 2000 ASKORUNVM
Yfirlýsingar að vænta um framboðsmál Gunnars Thoroddsen eftir helgi:
■ Helstu stuðningsmenn dr
Gunnars Thoroddsen, forsætis
ráðherra fóru nú um helgina af
stað með undirskriftarsöfnun,
þeim tilgangi að skora á forsætis
ráðherra að fara fram í sérfram
boð í komandi alþingiskosning
Bátur*
inn full-
búinn,
en fær
ekki að
fara út!
vegna deiki
milli Fisk-
veiðasjóðs
og
■ Vélbáturinn Hafnarey SU
110, sem skipasmíðastöð Þor-
geirs og Eilerts á Akranesi lauk
nýlega við að smíða fyrir Hafnar-
ey h/f á Breiðdalsvík, liggur enn
bundinn við bryggju á Akranesi
þrátt fyrir að hann sé tilbúinn til
afhendingar og raunar fullbúinn
að fara á sjó.
Ástæðan er sú, að Fiskveiða-
sjóður telur sig eiga að fá tuttugu
af hundraði aflaverðmætis báts-
ins en Byggðasjóður telur sig
eiga rétt á 3% aflaverðmætis, en
þau verði að vera af tuttugu
prósentunum sem eiga að renna
í Fiskveiðasjóð.
„Byggðasjóður telur að út-
gerðinni beri ekki að borga meira:
en 20 prósent aflaverðmætis og
vill þess vegna fá sín 3% af því
sem Fiskveiðasjóður á að fá,“
sagði Guðjón Guðmundsson,
skrifstofustjóri hjá Þorgeiri og
Ellert á Akranesi í samtali við
Tímann í gær.
„Við getum ekki afhent bátinn
fyrr en þetta liggur á ljósu því að
byggðasjóður á eftir að greiða
allt sitt framlag, sem er 10% af
smíðaverði skipsins," sagði
Guðjón.
Hafnarey er fyrsta raðsmíða-
vcrkefni af mörgum sem ráðgert
er að smíða í skipasmíðastöðvum
innan Félags dráttarbrauta og
skipasmiðja.
Sjó
um. Samkvæmt heimildum Tím-
ans eru 100 undirskríftarlistar í
gangi nú, og er meiningin að 20
nöfn fáist á hvern lista. Ætla
stuðningsmenn dr. Gunnars
Thoroddsen að Ijúka söfnuninni
í þessari viku, svo þeir geti
afhent forsætisráðherra listana
fyrir vikulok, og í beinu fram-
haldi af því segja stuðnings-
mennirnir að vænta megi yfirlýs-
ingar frá forsætisráðherra um
framboðsmál hans.
Þessi undirskriftarsöfnun fer
af stað fyrir frumkvæði stuðn-
ingsmanna hans, en með fullri
vitund og vilja forsætisráðherra,
að því er heimildir Tímans
herma. Listarnir liggja hvergi
frammi, heldur eru þeir í vörslu
stuðningsmanna dr. Gunnars, og
nær undirskriítasöfnunin til
allra stuðningsmanna forsætis-
ráðherra burtséð frá því hvort
þeir eru flokksbundnir sjálf--
stæðismenn eða ekki.
-AB
■ Uni 400 manns tóku þátt í hópslysaæfingu sem haldin var fyrir ofan Hafnarfjörð á laugardagsmorgun. Fjórar þyrlur og margar björgunar-
sveitir tóku þátt í æfingunni, en þama var „bjargað“ 54 slösuðum farþegum úr flugvél, sem brotlent hafði fyrr um morguninn. Sjá
frásögn og myndir á bls. 2. Tímamynd Árni
Sænskur prófessor vill gera samanburð á áhrifum
tannkremstegunda:
„TURAUNIR” A 800 ÍS-
LENSKUM BÖRNUM í 3 ÁR?
■ Sænskur prófessor í barna-
tannlækningum, Göran Koeh
að nafni, hefur óskað eftir því
við fræðsluyfirvöld í Reykjavík
að fá aö gera samanburðar-
'rannsókn á tannvemdar-
áhrifum Ijögurra gerða tann-
krems á skólahörnum í
Reykjavík.
Hyggst hann veija 800,10 og
11 ára börn í höfuðborginni,
skipta þeim niður í fjóra 200
barna hópa og láta síðan hvem
hóp nota sína tannkrcmsteg-
und í 3 ár. Síðan er ætlun
prófessorsins að láta skoða
tcnnur barnanna á eins árs
fresti og sjá með því hvaða
tannkrem hefur best áhrif.
Ástæðan fyrir því að prófess-
orinn leitar til Reykjavíkur er
sú, að í Svíþjoð munu tann-
sketnmdir í skólabörnum vera
nær óþekkt fyrirbrigði. En hér
aftur á móti munu þær algeng-
ari en á öllum hinum Norður-
löndunum.
Það er þýskt fyrirtæki sem
framleiðir tannkrem sem mun
kosta könnunina ef til kemur.
Ætlun fyrirtækisins er, að nota
við rannsóknina þrjár mest
seldu - tannkremstegundirnar
hér á landi og eina tegund sem
það framleiðir sjálft að auki.
Beiðnin verður tekin fyrir í
heilbrigðisráði á næstunni, en
það mun síðan skila umsögn til
fræðsluráðí.
- Sjó.
Verda þrír
listar sjálf-
stædis-
manna í
Reykjavfk
í vor?
■ Miklar untræður eru nú í
gangi meðal þeirra sem stóðu
að skoðanakönnuninni um
kjördæmamálið á dögunum
um sérstakt framboð við kosn-
ingar til Alþingis í vor. Sam-
kvæmt heimildum Tímans
hyggjast aðstandendur þessa
framboðs aðeins bjóða fram í
Reykjavík.
Þeir sem helst hafa verið
nefndir í þessu sambandi eru
Þorvarður Elíasson, skóla-
stjóri Verslunarskóla íslands
og* Þorsteinn Sæmundsson
stjörnufræðingur, sem báðir
eru.sjálfstæðismenn. Hvorugur
þeirra neitaði þessum mögu-
leika þegar Tíminn átti við þá
tal í gær. „Ég vil ekkert um
þetta segja að svo stöddu,"
sagði Þorsteinn. Þorvarður
sagðist hvorki játa þessu né
neita.
Ef af þessu framboði verður
rná allt eins búast við að þrír
listar sjálfstæðismanna í
Reykjavík verði í kjöri í kom-
andi þingkosningum; listiSjálf-
stæðisflokksins, listi Gunn-
arsmanna og hsti skoðana-
könnunarmanna. -Sjó.
Tékkamis-
ferli eykst
um 50%
■ Tékkamisfcrli hcfur aukist
um hclming fyrstu tvo ntánuði
þessa ársjniðað við sama tíma í
fyrra samkvæmt upplýsingum
frá RLR. Þannig voru kærð
fyrstu tvo mánuði þessa árs 90
slík tilfelli til RLR miðað við 43
á sama tíma í fyrra.
Upphæðir í þcssum málum
hafa ejnnig aukist verulega.
þannig námu þær um 40 þús. kr.
fyrstu tvo mánuðina i fyrra en
um 300 þús. kr., fyfstt^ tvo
mánuði þessa árs. FRl
Búnadar-
þingi lauk
í gær:
64 mál
afgreidd
alls
■ Einu stysta Búnaöarþingi sem
haldið hefur verið var slitið í gær
af forseta þcss Ásgeiri -Bjarna-
syni. Þingið stóð aðeins í 15
daga. Fjöidi mála á þinginu hefur
þó sjaldan verið meiri, að sögn
Agnars Guðnasonar, blaðafull-
trúa. Alls voru lögð frarn 70 mál
en afgreiðslu hlutu 64 mál,
Stjórn Búnaðarféíags íslands
var endurkjörin, en hana skiþa:
Ásgeir Bjarnason, Hjörtur E. 1
Þórarinsson og Steinþór
Gestsson. HEI