Tíminn - 13.03.1983, Blaðsíða 21

Tíminn - 13.03.1983, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 13. MARS 1983 Ekki (Azmajparasvili gefur þessu tvö upphrópunarmerki í Informatorn- um. 17.. Rd7 18. Rd6+ Kf8 19. Dh6+ Kg8 20. Hb3 Re5 21. Re4 Rg6 22. Hb6! vinnur fljótt fyrir hvítan, sem hótar Rf5.) 18. Rxf6 Rd7 19. Rxd7. ■ Byrjanabókum niá líkja við ak- stursleiðir. Útgönguleiðirnar verður maður að finna sjálfur. En í flestum tilfellum má treysta sjálfum aksturs-, leiðunum. Ekki veit ég hvort Ftacnik treysti skýringunum í Informator nr. 33, við skákina Kengis: Azmajpar- asvili. Hafi svo verið, hlýtur hann að hafa uppgötvað mistökin meðan á skákinni stóð. Eu hafi hann verið ánægður með stöðuna sem hann fékk eftir 21. leik, gerir hann ekki miklar kröfur. Og það gegn þessum and- stæðingi! Tal: Ftacnik, Sotchi, Desember 1982 Najdorf-afbrigðið í Sikilevjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 c*d4 4. Rxd4 I Rl'6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Db61? 8. Dd2 Dxb2 9. Hbl Da3 10. Be2 (Sjaldan teflt, en hefur verið rann- sakað af hálfu lands Tals frá Lettl- andi). 10.. Be7 11. o-o Rb-d712. e5! dxe5 13. fxe5 Rxe5 14. Bxf6 Bxf6 15. Hxf6! gxf616. Re4 De717. Df4 Kd8. (Hér gaf Azmajparasvili upp 19.. Kxd7 með heldur betri stöðu á svart! En þetta er eintóm blekking. 20. Rxe6 fxe6 21. Hdl+ Kc6 22. Bf3+ Kb6 23. Dd4+ Kc7 24. Dc5+ Kb6 25. Hbl+ Ka7 26. Dd4+ Kb8 27. Dxh8 er önnur leiðin til að hrekja þetta. Hin cr 20. Hdl Ke8 21. Rb5 axb5 (21.. Dc5+ 22. Khl axb5 23. Df6) 22. Bxf5 Kf8 23. Dh6+ Kg824. Hd3) 19... Bxd7 20. Hxb7 Hc8 21. R13 f6 22. Bxa6 Hf8 (í áðurnefndri skák var leikið Hg8, og svartur, Azmaj o.s.frv. hélt jafntefli.) 23. Dd4 Ke8 24. Bb5 Hd8 25. Db6 (Samkvæmt áliti Tals var einfaldara að ýta a-peð- inu) 25..e5 26. Rd2 f5 27. Rc4 Hf6 28. Bxd7+ Hxd7 29. Db5 He6 30. a4 e4 31. Kfl! Dg7(?) (Getur kost á skjótri afgreiðslu. Gegn 31.. e3 vinn- ur 32. a5, en Tal hafði á takteinum stórkostlega leið, 32. Ke2 f4 33. a5 Hg6 34. Re5 Hxg2+ 35. Kf3 Hf2+ 36. Ke4 e2 27. Hb8+.) 32. Hb8+ Gefið. Ástæðan er 32... Ke7 33. Dxd7+ Kxd7 34. Hb7+. Hrókur + í ógöng- um m !á Hverju leikur hvítur? Staðan er frá mótinu í Sochi sl. desember. Tal varð efstur með 10 v. af 15, !/ vinningi á undan hinum ung^redrag Nikolic sem verður þar meirstórmeistari. Hálfum vinningi neðan urðu Roinanishin, Vajser og Dvojris. Fyrir neðan 50% mörkin getur að líta Psahis og Ftachnik og kemur slæleg frammistaða þeirra á óvart. Tal: Psahis Drottningarbragð. I, d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 c5 4. e3 (Ungi maðurinn vill tefla Benoni, en það vill heimsmeistarinn fyrrverandi ekki. 4. d5.) 4.. d55. Rc3 Rc66. cxd5 Rxd5 7. Bc4 cxd4 8. exd4 Be7 9. o-o o-o 10. Hel a6 (Fischer tefldi þetta hér einu sinni, en skákir hans kann Psahis allar utanað. Algengasta leið- in er 10.. Rxc3 11. bxc3 b6. Aftur á móti er 10.. b6 talinn vera slakur leikur, vegna 11. Rxd5 exd5 12. Bb5 sem teflt var í hinni frægu skák Botvinnik: Alechine, AVRO-mótinu 1938.) II. a3 b5 12. Bxd5 (Þessi einföldun á stöðunni kemur á óvart.) 12.. exd5 13. Dd3 Bf614. Bf4 (Eðiilegast hefði verið h3! til þess að sýna fram á að Bc8 á sér ekki bjartar framtíðarvon- ir.) 14... Bg4 15. Re5 Bxe5 16. dxeS (Bxe5 er of leiðinlegt, jafnvel þó hvítur fái nokkra stöðuyfirburði, því svartur fær „holu“ á c5). 16.. d4 17. Re4 Bf5 18. Ha-cl Ra5 (Varfæmara var Hc8) 19. e6! Ha7 (Vissulega hefði Dd5 verið betra og eftir e7 er ástandið óljóst. Aftur á móti var 19.. Rc4 tvíeggjað vegna 20. b3. Hótunin var auðvitað Bc7.) 20. Dg3! fxe621. Bc7 Da8? (Rétt var 21 Dd5! 22. Hc5 Da8 23. Rg5 með góðum sóknarmöguleikum á hvítt.) 22. Bb6! He7 (Eða 22.. Hd723. Rc5. Eða 22.. Ha-f7 23. Rd6. Meinið var, að hrókurinn átti ekki einn einasta góðan reit.) 23. Bxa5 Bxe4 24. Bb4 Gefið. Síðasta tilraunin var 24... Hf6 25. Bxe7 Hg6, en hvítur leikur sterk- ari leik, 25. Hxe4!. { öðrum afbrigð- um tapast ekki einungis skriftamun- urinn, heldur einnig d4-peðið. Bcmí Lftram, ttérnclsttrl skrifar Verðlaunaskákm frá Linares ■ Mörgum mánuðum fyrir mótið í Linares, Spáni, voru fjölmiðlar farnir að ræða um þetta ntikla mót, þar sem fyrirhuguð var þátttaka felstra fremstu stórmeistara heims. Bankinn í Bilbaosá um peningahliðina, 620 þúsund krónurn- ar sem draga skyldu meistarana til Linares. Lengi vel gekk allt eftir áætlun. Þeir sem boðin fengu, þáðu þau með þökkuni og allt virtist í lukkunnar til- standi. En á síðustu stundu hættu Tal og Hubner við þátttöku, og komu Jusupov og Sax í þeirra stað. Þetta fór heldur betur í taugarnar á Ljubojevic, 3. stiga- hæsta skákmanni heims. og við setningarathöínina lét hann óánægju sína í ljós með því að hætta við þátttöku. Eiginkona Ljubojevic er spönsk, einmitt frá Linares, og þótti Spánverjum Júgó- slavinn illa launa spænskt kvonfang. Mótið sigldi af stað, þó ckki væru keppendur nema 11 talsins. Fljótlega bættist þó óboðinn gestur í hópinn. Var hér kominn lcynigestur. innfluensufar- aldur allskæður sem réðst þegar á keppendur af miklu offorsi. Aöeins Andcrsson og Miles sluppu við vágest- inn, og voru því álitnirsigurstranglegast- ir. Miles var reyndar í efsta sæti lengi vel, en eftir tap gegn Geller missti hann af lestinni. í inótslok var það „gamli" heimsmeistarinn Spassky sem stóð uppi sem sigurvegari í þessu flensumóti. Be2 Bd6 23. Dd5! Ke7 24. Bc5! (Hver þrumuleikurinn á fætur öðrum dynur á svörtu stöðunni. Hótunin er 25. Dxe5+ og nú lendir svarti kóngurinn í hrakhólum 24.. Bxc5 25. Dxe5+ Kd7 26. Dxc5 Dc727. Df5+ Ke7 28. Dxe4+ Kd7 29.DÍ5+ Ke7 30. Hel Hd6 31. Bc4+ Kd8 32. Bxb5 a6 33. Ba4 (Svartur nær ekki að leika He8 sem myndi létta mjög á stöðu hans. Ekki gengur 33.. He6? 34. hxeó fxe6 35. Dxf8 mát.) 33.. g6 34. Df3 Kc8. I. Spassky 2.-3. Anderson Karpov 4.-6. Jusupov Miles Sax 7.-9. Geller Hort Tiinman 10. Seiranan II. Larsen 6>/2 6 5'/2 ■ Anatoly Karpov Hvítur: A. Karpov Svartur: G. SAx Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. RI3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 6. Rc3 d6 6. g4 h6 7. hgl (Karpov notaði söntu uppbyggingu á hvítt gegn Timman, Mar del Plata 1982 og tapaði.) 7..Be7 8. Be3 Rc6 9. Dd2 (Gegn Timman lék Karpov 9. Be2 með framhaldinu. 9.. a6 10. Dd2 Rxd4 11. Dxd4 e5 12. Dd2 Bd6 13. Bf3 Rd7!) 9.. Bd7 10. Ii4 Rxd4 11. Bxd4 e5 12. Be3 Bc6 13. Dd3 DaS 14. o-o-o Rxe4 15. Rxe4 d5 16. Dd3! (Eftir 16. Rg3 d4 17. Bd2 Dxa2 cr það svartur sem hefur sóknarfærin.) 16.. dxe4 17. Bc4 Hf8 18. Hd5! (Mjög óvænt skifta- munsfórn sem svartur verður að þiggja.) 18.. Bxd5 19. Bxd5 Hd8 20. Bc4! Bb4 (Ef20..a6 21. Dxb7 og biskupar hvíts ná fljótlega yfirhöndinni.) 21. c3 b5 22. 35. He7! (Ef35.. Dxe7 36. Da8+ Kc7 37. Da7+ Kd8.38. Db8 mát.) 35.. Hdl+ 36. Kxdl Dxe7 37. Da8+ Kc7 38. Da7+ Kg6 39. Db6+ Gefið. Svartur er mát eftir 39.. Kc5 40. Dd4+ Ke6 41. Bd3. Úrslit í skákkeppni stofn- ana, A-flokki 1. Búnaðarbankinn 20!/’ 2. Ríkisspítalar 19 v. 3. Grunnskólar Reykjavíkur 18. 4. Útvegsbanki I61/: 5. Verkamannabústaðir 16!/ 6. Flugleiðir 16'/: 7. Veðurstofa 16 8. Landsbankinn 15!/ 9. Sláturfélagið 15!/ 10. Þýsk íslcnska verslunarfélagið 15 11. Morgunblaðið 15. Fegurðarverðlaun mótsins féllu í hlut Karpovs, fyrir vinningsskák hans gegn Sax sem tefld var í 2. umferð. Svo hrifnir voru Spánverjarnir af snilld heimsmeist- arans, að þeir ákváðu þegar í stað að Karpov fengi fcgurðarverðlaunin, þó 9 umfcrðir væru eftir af mótinu. •• Jóhann Orn f ji m<*>- ? Sigurjónsson skrifar Garri Kasparov: Yngsti stórmeistarinn er að verða tvítugur ■ Það er ekki hægt annað en furöa sig á þeim hraða, scm hefur einkennt braut Garri Kasparovs í skákheiminum. Hann er fæddur í fjölskyldu, þar sem áhugi var bæði á tónlist og skák. Faðir hans er rafverkfræðingur og hafði mikla ánægju af að spila á filu og var mikill skákaðdáandi. Móðir hans lærði að tcfla, þegar hún var sex ára. Allt í einu fór hún að vinna skák eftir skák strákunum til mikillar furðu, þar sem þau voru að tefla í gamla fjölbýlishúsinu í Bakú. Á þessum tímum, þcgar vandamálin voru mikil og mörg að nýloknu stríðinu, var cnginn sem lét sig þessa sigra skipta neinu máli. En þessi ástriða hennar vakn'aði aftur mörgum árum síðar, eftir að hún hafði eignast son sinn. Það varð að vana hjá fjölskyldunni að leysa skákþrautir. Eitt sinn duttu þau'ofan á mjög erfiða þraut og þau hjónin voru að hætta við hana, þegar Garri, sem þá var sex ára leit á stöðuna og svo á foreldra sína og sýndi þcim lausnina allt í cinu. Þann 13. apríl verður Kasparov tví- tugur. Hann cr yngsti stórmeistari í heimi, yngstur í áskorendakeppninni. Við skulum fara yfir feril hans. 1972 Garri Kasparov, sem var níu ára og tefldi í fyrsta flokki flaug inn í úrslitakeppnina um Bakú-meistaratitil- inn. 1973 Lida meistaranum frá Bakú var ✓ boðið að koma í hinn fiæga skákskóla Mikhail Botvinniks. Eftir að þeir höfðu rætt saman greip fyrrverandftieims- meistarinn um stólarmana og lyfti sér upp í sitjandi stöðu og spurði: „Getur þú þetta?“ Það gat Garri ekki og fékk fyrsta verkefnið. Að lyfta sér svona upp og læra að taka á taflmönnunum með báðum höndum. Eitis og elding greip hann taflmennina af borðinu, um leið og þeir voru nefndir, ýmist með hægri eða vinstri hendinni og þrýsti stundum að brjóti sér heiHi hrúgu af „trédáuim", sem fórnað hafði verið. 1977 Kasparov - tvöfaldur Sovét- meistari skólabarna. 1978 Mjög mikilvægt ár. Það er kom- inn tími til að verða meistari. Kasparov fer til Minsk til að taka þátt í fyrsta fullorðinsmótinu á ævinni á minninga- móti Sokolski. í síðustu umferðvarscttu rnarki náð. Og Daúgavpils - úrtökukeppni. 64 skákmenn börðust um eitt sæti á Sovét- meistaramótinu. Skólastrákurinn frá Bakú vann, 1979. Júgóslavía. Skipuleggjendur skákmótsins í Banja-Luke voru hrein- lega óánægðir með óþekkla skákmann- inn, scm sendur var á mótið, en leiö ekki á löngu áður en ungi Bakú-búinn hafði komið öllu í uppnám þar. Hann vann skák eftir skák og þegar tvær umferðir voru eftir af mótinu hafði hann tryggt sér fyrstu verðlaun og fyrsta'stórmeistara- stigið. 1980 Á móti, sem haldið var í Bakú fékk Kasparov annað stig alþjóðlegs stórmeistaratitils. Síðan fékk hann fcrn gullverðlaun: Fyrir sigúr í sovéska liðinu á Evrópumeistaramótinu, Heimsmeist- aramóti unglinga í Ðortmund, fyrir frá- bæra frammistöðu á Möltu í Sovéska Olympíulandsliðinu og fyrir að Ijúka. skólanámi með frábærum árangri. 1981 Kasparov-Sovétmcistari. 1982 Sigurvegari í millisvæðamótinu í Moskvu og tekur þátt í keppninni um áskorendaréttinn á héimsmeistararlii.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.