Tíminn - 13.03.1983, Blaðsíða 22

Tíminn - 13.03.1983, Blaðsíða 22
22______ núthninn SUNNUDAGUR 13. MARS 1983 — stutt en íturvaxið viðtal við Q4U ■ Hljómsveitin Q4U. var að segja þá erum við ekki með einhverja fastmðtaða stefnu í tðnlist og það er fyrst nú sem við erum farin að skilja mögulcikana á því hvað við getum gert og hvað hægt er að gera" bætir Danni við og Ellý lokar þessum um- ræðum á því að segja að leður sé rniklu handhægari fatnaður en ull þegar maður hellir úr glasinu niðrá sig.. „það rennur bara beint af maöur". Einhvern tímann í kringum þennan púnkt í viðtalinu mætir Arni Dan til lciks, scgir seinkunina vera timbur- mönnum að kenna og tckur til viö viðamikla Campari-drykkju til að bæta úr henni en eyðir tímanum að öðru leyti við Ijöðagerð um fisk. Nafnið á plötunni Ql, hefur það einhverjar sérstakar nieiningar? „Já, síðan kcmur Q2 og Q3 og brátt vcrðum við komin með heilt fjós“ segir Ellý og hafa hinir engu við það að bæta. En hvað hlustar Qið á þessa dagana? „Vælið í mömmu" segir Ellý. „Kanann til að vita hvað ekki er að gerast" segir Gunnþór. „Öðru vísi hljómsveitir" segir Danni. „Rolling Stones.." byrjar Arni Dan og er fljótt púaður niður. Bömmer Útkomu plötunnar var fagnað með pomp og prakt niður í Grammi í þessari viku og síða'h ákveðið að halda niður í Óðai til að fá hana spilaða í diskótekinu. Plötusnúðurinn var bandarískur og tók vel í að setja hana á fóninn en gerði þau mistök að spila hana á 33 sn í stað 45 sn þannig að Böríng böring, fyrsta lag plöt- unnar varð helvíti böring. „Bömmer" öskrar Ellý og stekkur að klefanum til að leiðrétta misskilninginn. Kaninn skilur hana ekki í fyrstu skiptir svo um hraða og skiptir svo strax aftur. Fannst þetta miklu betra í hægagangin- um. Ellý er næstum því byrjuð að berja hann í köku en Árni Dan kemur að og bjargar málunum. Q1 fyrsta plata Q4U er sem sagt komin út núna og eftir að hafa heyrt hana nokkrum sinnum getur undirritað- ur óhikað sagt að það er margt vitlausara en að „kýla á eintak" af henni. -FRI er þrumugaman að dansa við lögin“. Gunnþór er ekki alveg á sama máli.. „þetta er bara okkar tónlist og Íif það ætti að skilgreina hana eitthvað nánar þá mætti segja að þetta væri örvænting- arfull tilraun hljómsveitarinnar til að öðlast vinsældir". Tónlistin kallar fram stífar hreyfingar." „Alls ekki“ segir Ellý „Þetta er heit tónlist, okkar tónlist hefur alltaf verið heit, miklar tilfinningar í henni" Nú hcfur Q4U einkum veriö þekkt fyrir pönk hingað til, eruö þið ekkert hrædd viö aö sööla svona algjörlega um, úr pönkinu yfir í díabólískt tölvu- < popp, eða eitthvað í þá áttina? „Viö höfum ekkert breyst í sjálfu sér“ scgir Ellý „Okkur langar aftur á móti til að koma til móts við fólkið" og Gunnþór bætir því við að það sé varla hægt að segja að mikið liggi eftir þau á pönk sviöinu.. „höfum gcfið út eitt lag á plötu” og viö crum alls ekki cins samlímd og (S)jálfsfróun." Áttu við hljómsveitina eöa hugtakiö? „Ég held að átt sé við hugtakið" scgir Ellý og hlær. „Það hefur aldrei verið nein ákveðin stefna í tönlistinni hjá okkur, þetta hefur þróast smátt og smátt út í þctta." En nú er útlitiö á sveitinni vissulega pönk? „Útlitið er bara að reyna að böggla saman hárinu fyrir framan spegilinn á hverjum degi til að geta farið út fyrir hússins dyr" segir Gunnþór. „Útlitið skiptir engu ntáli, eins og ég ■ Hljómsveitin KIKK. Nú-Tímamynd Róbert ■ Hljómsveitin Q4U sér sína fyrstu plötu, Q1 hlutur sem margir hafa eflaust beðið eftir og af því tilefni fékk Nútíminn þau í heimsókn í stutt en íturvaxið viðtal. Eftir að hafa dáðst að „gallanum" sem Ellý er í, að venju.og rætt um landsins gang og nauðsynjar er farið út í „heví... pæling- j ar“ um þá tönlist sem sveitin leikur nú og er á nýju plötunni. Diskópönk? „Að mínu persónulega áliti er þetta diskópönk“ segir Danni Pollock og Ellý bætir við: „Skilyrðislaust diskópönk. Sami hraði takturinn og er í pönki cn MEZZO KOMEV í 40. SÆTIÐ ■ „Garden party" hljómsveitarinn- ar Mezzoforte cr nú komin í 40. sæti breska vínsaldalistans og ekkert lát er ávelgengni þeírra félaga þar ytra en skömmu fyrir heigina komu þeir heim úr tcrðalagi til London þar sem þeir léku í Venue við góðar undirtcktir rúmlega |rús- und gesta auk þess sem þeir hafa vcrið í viðtölum og kyntiingarstarf- ‘semi, BBC tók við þá viðtal og talað hefur verið um að þeir komi fram i Top of the Pops þættimtm. Stóra platan Surprisc surprise hreyfist einnig upp á viö þótt hægar sé en hún fór úr 7S. sæti listans og upp í 71. sæti. Ef sú hraðferð sent Garden Party hefur verið á upp breska listann hcldur áfram. og ekkcrt bcndir til annars en svo veröi, hafa þeir félagar heldur betur slegiö í gegn á Bret- landseyjunt cn nú þegar Itafa þeir náð betri árangri þar cn nokkur önnur íslensk hljómsveit. Þeir ætla svo. að fylgja þessari velgcngni eftir með hljómleikafor um Bretlandseyj- ar nú í sumar. -FRI Góðir dómar í NME-ritinu ■ „Mezzomennirnir koma. Hin stórkostlega íslenska túndra þar sem jetar og hræðilcgir snjómenn eru .fullkominn félagsskapur bandarískra hermanna (sem eru 40% af íbúatöl- unni og fylgjast mcð austurlanda- mærunum) er einn af fáum stöðum scm gæti keppt við Norcg sem leiðin- legasti staður í heimi“...þannig byrj- ar gagnrýni á litlu plötu Mezzoforte í NME tímaritinu breska en eftir þenrian snúna inngang er platan lofuð upp í hástert og líkt við hið bcsta á sviði funksins beggja megin Atlantshafsála. Gavin Martin sem skrifargagnrýn- ina segir meðal annars að aðaltón- smiðurinn„EythorGuwnwarsson“hafi fundist 18 mánaða gamall fyrir utan eitt snjóhúsið en fljótlega sýnt hæfi- leika sína nteð því aö semja tvær svítur og þrjár sinfóníur áður ett hann varð tveggja ára, allt á heirna- smíðaða glockenspeil gert úr ísmol- um, gömlum fiskibeinum og óhepp- num flugfarþegum. Nokkuð geggjuð skrif. _ fri ■ Annar umsjónarmanna Nútímans fékk nýlega vinsamlegt boð um að líta inn í æfíngahúsnæði nýrrar hljómsveit- ar, KIKK, en hún er til húsa í „bak- garði“ iðnaðarhverfisins í kringum „brekkurnar“ í Kópavogi. Við áttum í engum erfiðleikum mcð að hafa upp á húsnæðinu, gengum á hljóðið eins og sagt var í gamla daga, dúndurgott keyrslurokk ómaði fyrir tómlega glugga prentverksmiðja, tré- smíðaverkstæða og málsmiðja en æfing- húsnæðið var á efri hæðinni á einum slíkum stað, á stærð við frímerki, varla að meðlimir og græjur kæmust þar fyrir bæði í einu. Mcðlimir KIKK, sem stofnuð var um áramót, eru þau Sigríður Beinteinsdóttir söngur, fjarskyld allsherjargoðanum, Sigurður Helgason trommur, Sveinn Kjartansson bassi, Guðmundur Jónsson gítar og Gunnar Rafnsson hljómborð. Sigríður kcmur úr Meinvillingum sem tróðu upp á Músíktilraunum og Sigurður úr Exodus en hinir hafa verið í hinum og þessum sveitaballagrúppum. „Við stefnum á sveitaballamarkaðinn til að byrja með, því við eigurn cftir að borga græjurnar og það er fyrsta verk- efnið“ segja þau í KIKK. „Við eruni með mikið af frumsömdu efni og ætli prógrammið verði ckki hálft í hvoru, frumsamið og svo vinsælir slagarar". Það kemur fram að þau tóku þátt í tónleikahaldi SATT um daginn og léku í Þórskaffi og Glæsibæ. „Viðtökurnar voru mjög góðar, komu okkur á óvart einkum í Glæsibæ. Við áttum alls ekki von á að svo yrði“ segja þau og brosa. Framtíðarmarkmið þeirra, fyrir utan að slá'í gegn að sjálfsögðu, er að halda áfrant að þróa sína eigin tónlist og byggja upp prógramm af frumsömdum lögum fyrir tónleika. „Það er bara svo voða vont að brjótast inn á þennan tónleikamarkað ef maður er óþekktur, menn eru hræddir við að taka sjensinn á manni.“ Það kemur fram að tónlistin sem þau leika er rokk, keyrslurokk að miklum hluta en einnig eru þau með tvö rcggae lög á prógramminu og fékk undirritaður að heyra annað þeirra. bara dúndurgott, allavega var Ijósmyndarinn mjög hriftnn cn búast má' við að þeir sem stunda svéitaböilin fái að hcyra í KIKK á næstunni, allavega höfðu þau bókað einhver „gig“ á þeim vettvangi. -FRI Þursar 5 ára ■ Þursaflokkurinn hélt upp á 5 ára afntæli sitt síðast í fyrra mánuði og í tilefni þcssara. merku tímamóta munu þcir halda í sína fimmtu hljóm- téikaför um landið, að þessu sinni um Norðurland. Tónleikarnir verða sent hér segir: Þriðjudaginn 15. rnars á Sauðár- króki Miðvikudaginn 16. mars á Stóru- Tjörn Fimmtudaginn 17. í Mcnntaskól- anum á Akureyri Föstudaginn 18. óákveðið Síðan halda þeir aftur suður og spila 22. mars í Fjölbrautarskólanum á Akranesi, 23. mars t MH og 25. mars í Vestmanriaeyjum. í miðjum apríl er sfðan áformað að halda i ferð unt Austurlandj - FRl- A VÍTA- TEIG MEÐ KIKK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.