Tíminn - 13.03.1983, Blaðsíða 24

Tíminn - 13.03.1983, Blaðsíða 24
SUNNUDAGUR 13. MARS 1983 um helgina messur ■ Guösþjóönustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudaginn 13. mars. 1983. Árbæjarprestakall Barnasantkoma í safnaöarheimili Árbæj- arsóknar kl. 10.30. Guösþjónusta í safn- aðarheintilinu kl. 2 Sr. Guðmundir Þor- steinsson. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta að Norðurbrún 1, kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. Breiðholtsprestakall Barnasamkoma kl. 11 í Breiðholtsskóla. Messa kl. 14. Organlcikari Daníel Jónas- son. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. II. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni h. Guðmundsson. Hátíðarfundur Kvenfélagsins mánudags- kvöld kl. 20. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiödag. Kvöldbænir að föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófustur. Digranesprcstakall Barnasamkoma í safnaöarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. II. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Porbergur Kristjánsson. Dómkrikjan Messa kl. II. Björgólfur Guðmundsson, formaður S.Á.Á. prédikar. Sr. Fórir Stephensen. Fóstumessa kl. 2. Sr. Hjalti Guömundsson Laugardagur: Barnasam- koma að Hallveigarstöðum kl. 10.30, inngangur frá Öldugötu. Sr. Agnes Sig- urðardóttir. Elliheimilið Grund Messa kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson. Fell- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í Hól- abrekkuskóla kl. 2 Sunnudagur: Barnasámkoma í Fella- skóla kl II. Gúðsþjónusta í safnaðarhei- ntilinu Keilufelli I. kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarsson. Fríkikjan í Reykjavík Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. II. Guðspjalliö í myndum. Afmælisbörn boðin velkomip Barnasálmar og smá- barnasöngvar, framhaldssaga. Við hljóð- færið Gísli BaldurGarðarsson. Sr. Gunn- ar Björnsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. II. Guðsþjónusta kl.2 Almennsamkoman.k. fimmtudags- kvöld kl. 20.30. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2 í gömlu kirkjunni. Sunnudagur: Messa kl. II. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2, fyrir heyrnarskerta og að- standendur þeirra. Sr. Miyako Þórðar- son.. Kvöldbxnir á föstu eru kl. 18.15 mánudaga, þriðjud,, limmtud. og föstud. Spiltikvöjd verður þriðjudaginn 15. ntars kl. 20.30. Miðvikudagur Ib. ‘rnars föstumessa kl. 20.30. Inga Rós Ing ólfs-dóttir og Hörður Áskelsson leika á selló og orel. Sr. Ragnar Fjalar Lárus son. I.andsspitalinn Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátcigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. II í umsjá Helgu Soffíu Konráösdóttur. Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 2. Nentendur Guðna Frans- sonar leika ú blásturshljóðfæri. Ungling- ar undir stjúrn æskulýðsfulltrúanna sr. Agnesar Sigurðardóttur og Bjarna Karlsssonar og Jóns Helga Þórarinssonar guöfræðinema annast lestur og messu- söng. sr. TómasSveinsson. Borgarspítalinn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Tómas Sveins- son Kársnespreslakali Barnasatnkoma í Kársnesskóla kl. II. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. II. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Óskastund barnanna kl. II. Söngur - ' sögur - myndir. Sögumaöur Sigurður Sigurgeirsson, Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Að rísa upp til nýs lífs. Organleikart Jón Stefánsson, preslur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. II. Messá kl. 2. Altarisganga. Þriðjudagur, bænaguðs- þjónusta á föstu kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Föstudagur, síðdegiskaffi kl. 14.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja f dag laugardag kl. 15. Santverustund aldraðra. María Dalberg, snyrtifræði- ngur gefur góð ráð. Kvikmynd sýnd úr sumarferð Nessóknar 1982. Sr. Frank M. Halldórsson, Sunnudagur, barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Mánudagur, æskulýðsfundur kl. 20. Fimmtudagur, föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn Barnaguðsþjónusta að Scljabraut 54, kl. 10.30. Guðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Mánudagur 14. mars fundur í æsku- lýðsfélaginu Tindaseli 3, kl. 20.30. Fimm- tudagur 17. mars, fyrirbænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. Scltjarnarsókn Barnaguðsþjónusta í sal Tónlistarskólans kl. 11. Sóknárnefndin Æfing hjá Lúðrasveit Verkalýðsins. Stjórnandi er Ellert Karlsson. Lúðrasveit Verkalýðsins 30 ára: Afmælistónleikar í Háskólabíói kl. 14.00 í dag ■ Um þessar mundir er Lúðrasveit Verkalýðsins 30 ára. Lúðrasveitin var stofnuð 8. mars 1953 að tilstuðlan Stef- áns Ögmundssonar og Haraldar Guðm- undssonar. Undirbúningsfundur var haldinn I. mars 1953 og að kvöldi 8. mars var svo Lúðrasveit Verkalýðsins í Reykjavík stofnuð að Grettisgötu 64, heimili Sigur- sveins D. Kristjánssonar, tónskálds. Fyrsti formaður var Bárður Jóhannes- son, gullsmiður, en fyrsti stjórn- andi Haraldur Guðmundsson, prentari, síðar tónlistarkennari í Neskaupsstað. Haraldur er nú látinn. Núverandi formaður er Borgar Jón- steinsson, sjúkraliði, og stjórnandi er Ellert Karlsson, bankamaður. í tilefni 30 ára afmælisins heldur Lúðrasveit Verkalýðsins tónleika í Háskólabíói laugardaginn 12. mars 1983 og hefjast þeir kl. 14.00. Efnisskrá tónleikanna er að vanda fjölbreytt og flutt verða bæði innlend og erlend’ lög. Lúðrasveitin er í dag skipuð 34 hljóð- færaleikurum og er meginhluti þess hóps ungt og upprennandi tónlistarfólk. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. ■ Lísa (Anna Jóna Vigfúsdóttir) og Skjaldbakan (Svanur Valgeirsson) Leikklúbburinn Saga á Aknreyri: Rokksöngleikurinn Lísa í Undralandi ■ í kvöld, laugardaginn 12. mars kl. 20.30. frumsýnir Leikklúbburinn Saga á Akureyri rokksöngleikinn „Lísu í Und- ralandi“ eftir Klaus Hagerup í félgasmið- stöðinni Dynheimum. Leikstjóri er Við- ar Eggertsson. Hljómsveitin 1/2 7 semur og flytur tónlistina sem er hressileg rokktónlist og dansa samdi Adólf Eri- ingsson. Lýsingu hannaði Baldur Örn Guðnason en Þorsteinn Eggertsson þýddi söngtextana. Um 20 leikarar á aldrinum 13-22 ára taka þátt í sýningunni. Með helstu hlutverk fara: Ölöf Sigríður Valsdóttir, Anna Jóna Vigfúsdóttir, Helgi Már Barðason, Inga Vala Jónsdóttir, Magnús Sigurólason, Erna Hrönn Magnúsdóttir, Svanur Valgeirsson, Laufey Birgisdóttir, Snjólaug J. Brjánsdóttir og Ólafur G. Hilmarsson. Þættir um frægasta Ijós- myndara Frakka sýndir í dag ■ Þættir sem franska sjónvarpið gerði árið 1980 um frægasta ljósmyndara Frakka: Jacques-Henri Lartigue og mikla athygli vöktu á Zola-sýningunni á Kjarvals- stöðum. Verða sýndir í Regnboganum í dag. Það voru kvikmyndahöfundurinn Fra- ncois Reichenbach og rithöfundurinn Michel Tournier sem gerðu þessa mynd í fjórum þáttum um Jacques-Henri Lar- tigue. Hann fæddist í byrjun aldarinnar og er líf hans samofið sögu nútíma ljósmyndunar. Þessi sérstaka sýning myndarinnar mun verða laugardaginn 12. mars kl. 15.00 í Regnboganum í E-sal á annarri hæð. Sýningu myndarinnar lýkur trú- lega milli kl. 16.45 og 17.00. Myndin er með enskum texta. Háskóla- fyrirlestur ■ Arnór Hannibalsson, dósent í heim- speki, flytur opinberan fyrirlestur á vegum heimspekideildar Háskóla ís- lands laugardaginn 12. mars 1983 kl. 14 í stofu 201 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Heimspeki og saga“ og er annar fyrirlesturinn í röð fyrirlestra um rannsóknir á vegum heim- spekideildar á vormisseri 1983. Skrúfudag- urinn 1983 ■ Árlegur kynningar- og nemenda . - mótsdagur Vélskóla íslands - Skrúfudag- urinn - er nú haldinn hátíðlegur í nítjánda sinn laugardaginn 12. mars. kl. 14.00-17.00. Þennan dag gefst væntanlegum nem- endum og vandamönnum þeirra kostur á að kynnast nokkrum þáttum skóla- starfsins. Nemendur verða við störf í verklegum deildum skólans og veita þeir upplýsingar um kennslutækin og skýra gagn þeirra. Aukþess halda þeir sýningu á kennslubókum og öðrum kennslu- gögnum. Kaffiveitingar verða á vegumfélags vélstjórakvenna, Kvenfélagsins Keðj- unnar, í matsal Sjómannaskólans frá kl. 14.00 Að Skrúfudeginum standa þessir aðil- ar: Skólafélagið, Kvenfélagið Keðjan, Vélstjórafélag fslands og Vélskóli íslands. Myndlistarsýning í Listasafni A.S.Í. ■ í dag laugardaginn 12. mars kl. 14 verða opnaðar myndlistarsýningar í Listasafni A.S.f., Grensásvegi 16, Rvík. Þeir sem sýna eru myndlistarmennirnir, Kristján Guðmundsson og Ólafur Lárus- son. Kristján Guðmundsson sýnir 13 verk, skúlptúr, teikningar, bækur og drög og eru það hlutir sem hafa orðið til á tímabilinu frá 1972 og fram til þessa dags. Ólafur Lárusson aftur á móti er með 30-40 verk á sýningunni, málverk, ljós- myndir, skúlptúr og teikningar. Allt eru það ný vérk frá síðastliðnum 2-3 árum. Sýning þeirra Kristjáns Guðmunds- sonar og Ólafs Lárussoanr í Listasafni A.S.Í. að Grensásvegi er opin daglega frá kl. 14-22, að mánudögum undan- ÍSLANDSMEISTARAMÓT f BODV BUILDING (vaxtahiuekt) v«Aur hnldift í í*iefisku 0(«-runn( »1«„ Í3.»*rt*£,' íslandsmeist- aramót í 99bodybuilding" ■ Laugardaginn 12. mars 1983 verður haldið Tropicana íslandsmeistaramót í Bodybuilding í íslensku Óperunni (Gamla Bíó) og hefst með forkeppni kl. 13:00. Úrslitakeppni hefst kl. 19:00 og þar koma fram m.a. gestir mótsins, Englands meistararnir í karla og kvenna flokki, Angelito Lesta og Carolyn Cheshire. Yfirdómari mótsins verður John Martin, Englandi. Nú þegar er rúmlega helmingur miðanna seldir. skildum. Og lýkur henni þann 4. apríl n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.