Tíminn - 26.03.1983, Side 2
I.AUGARDAGUR 26. MARS 1983
TTSára lítill þorskur á
svædinu sem opnad var”
- segir Jakob Magnusson,
fiskifrædingur
■ „I*ad scm við gerðum - þegar
- erindiö frá ráðuneytinu kom til okkar
umsagnár - var einfaldlega að kanna
okkar gögn, þ.e. gögn úr rannsókna-
leiðöngrum á þetla svxöi þegar það
liefur verið lokað, þar sem tekin voru
sýni úr þessu hólfi bæöi djúpt og
grunnt og það sýndi sig í þeim að það
var sára lítill þorskur á þessu svieði
sem núna var opnað upp. Stofnunin
gat því samþykkt þcssa opnun fyrir sitt
leyti“, sagði Jakob Magnússon, fiski-
frxðingur, spurður hvort þeir hafi
talið allt í lagi að opna „frímerkið“
fyrir veiðum togara.
- Jú. cg efast ekki um að friðun
þessa svæðis hafi upphafiega verið
gerð til friðunar á þorski. Ég er heldur
ekkcrt að mótmæla því sem Grindvík-
ingar segja. En hvernig vita þeir hvern-
ig fiskur er á svæðinu á þeim tíma sem
það er lokað fyrir öllum vciðumV 1‘cssi
gögn okkar eru frá fleiri cn einu ári og
bcr öllum saman um að'það er sára
lítinn þorsk að fá fyrir utan þá línu sem
opnuð er fyrir togarana núna. En það
cr bara smárenningur af þessu friðaða
svæði.
Jakob sagði það karfa, sem togar-
arnir sæki í þarna, cnda sé þctta það
sem þeir kalli karfadýpi, sem verið sé
að opna.
-HEI
Urgur í sjómönnum á Sudur-
nesjum vegna togara f friðudu
hólfunum:
„Flestir telja
friðunaraðgerðir
fallnar úr gildi”
— segir Bjarni Þórarinsson,
hafnarstjóri
■ „Mönnum hérna finnst þetta fyrir
neðan allar hcllur miðað við hvað nú
er í liúfi - það er eitthvcrt lélegasta
útlit og lélegasta vertíð sent menn
muna - en friöunin nær ekki lengra erf
það, að ráöjicrra opnar friðaða hólfið
og hleypir togurunum inn á svæði
sent netabátarnir eru látnir taka upp
netin - til friðunar fiskistofna. Meö
þessu telja flfestír hérna að friðunarað-
geröir séu þar meö fallnar úr gildi,
þannig að menn geti þá hagað sér cins
og þeir vilja eftir þetta", sagði Bjarni
Þórarinsson, hafnarstjóri í Grindavík.
En það sagði hann ntenn nú logandi
illa yfir því að 10 mílur hafa vcrið
opnaðar til togveiða utan af ákveðnu
hólfi, sem friðað Itefur verið fyrir
qllum vciðum undanfarin ár á tímabil-
inu 20. mars til 15. maí, í daglcgu tali
nefnt „frímerkið".
'Úr því að fiskifræðingar scgi að ekki
sé þorskur á þessu svæði þurfi þeir að
lesa upp og læra betur. „Við viturn
betur, því þarna erum við búnir að
veiða þorsk á hrygningartímabilinu -
allt niður á 300 faðma dýpi - í áraraðir.
Enda væru togararnir ckki að biðjaum
þetta eínungis til að fiska þarna karfa
eða ufsa eins og þeir halda frain",
sagði Bjarni.
Hann kvað alla hafa verið ánægða
með lokun svæðisins undanfarin ár.
Um það Itafi verið samkomulag og
mönnum þótt það góð ráðstöfun.
„Menn eru svo óhressir yfir þcssari
opnun nú, að ég veit eiginlega ekki
hvað á cftir að ske hér íyrir rest, því
það verður ekki séð að nein friðun sé
lcngur í gildi". i
-HEI
„VÍSINDAMENNIRNIR OG FISKIFÉ-
LAGIÐ MÆLA MEÐ ÞESSU SVONA
— segir Jón L. Arnalds, ráðuneytisstjóri
■ „Þetta er gert samkvæmt tillögum
Hafrannsóknarstofnunarinnar og Fiski-
félags íslands, þ.e.a.s. bæði vísinda-
mennirnir og Fiskifclagið mxla með því
að farið sé inn á syðri hluta þessa friðaða
svæðis“, sagði Jón L. Arnalds, ráðu-
neytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu,
spurður um þá ákvörðun að hleypa
togurum til veiða inn á „frímerkið“, þ.e.
friðaða hrygningarsvæðið á Selvogs1
banka.
- Nú segir Jakob Magnússon, fiski-
fræðingur að þeir hafi aðeins fengið
þetta til umsagnar?
- Þetta svæði skiptir mestu máli frá
fiskifræðilegu sjónarmiði og þeir hjá
Hafrannsóknarstofnun samþykktu þessa
rýmkun og jafnframt stjórn Fiskifélags-
ins - sem er skipuð fulltrúum allra
hagsmunaaðila. Þá var erfitt fyrir okkur
að ganga í berhögg við það.
- HEI
■ I Eyjum halda þeir
ótrauðir áfram að byggja
upp og byggja nýtt, eins
og þessi mynd af nýbygg-
ingum við Búhamar, bera
með sér. I baksýn eru
drangarnir Hæna og
Hrauney í brimlöðrinu.
(Tímamynd Guðmundur
Sigfússon).
Davíð Á. Gunnarsson framkvæmdastjóri
Ríkisspítalanna:
Tíu rúm bíða á
Kristneshælinu
■ „Það sem ég get sagt þér um þetta,
er að það eru líklega ein 10 rúm sem hafa
staðið þarna tilbúin, á Kristneshæli, en
ennþá hefur staðið á því að fjárveitingar-
nefnd veitti hcimildir til þess að starfs-
fólk mætti sinna þeim sem í þessum
rúmum væru," sagði Davíð Á. Gunnars-
son, framkvæmdastjóri Ríkisspítalanna,
er Tíminn spurði hann hvað væri hæft í
því sern haldið var fram í sjónvarpsþætt-
inum Á hraðbergi sl. þriðjudag, þar sem
sagt var að 20 rúma sjúkrastöð fyrir
drykkjustjúklinga stæði fullbúin fyrir
norðan, en það vantaði bara drykkju-
sjúklingana.
„Eftir því sem ég best veit, þá átti að
beita úr þessu við afgreiðslu síðustu
fjárlaga. Að vísu var það ekki fullfrá-
gengið, cn mér er sagt að það hafi átt að
gera ráð fyrir stöðum fyrir þessa starf-
semi, samkvæmt þeirri afgreiðslu fjár-
veitinganefndar sem fyrir lá áður en
þingiðfórheim“,sagði Davíðjafnframt.
-Aí
íslensk álverksmiðja
mundi skila hagnaði
■ Könnun á hagkvæmni rekstrar nýrr-
ar álverksmiðju hér á landi sem fram fór
á vegum norska fýrirtækisins Ardal og
Sunndal Verk er nú lokið. Leiðir hún í
Ijós, að íslensk álverksmiðja muni skila
viðunandi arðsemi.
Miðast athugunin við rekstur á 130
þúsund tonna álverksmiðju, sem byggð
yrði í tveimur áföngum.
Heildarkostnaður er áætlaður um 410
milljónir Bandaríkjadala að meðtalinni
rafskautaverksmiðju, án vaxta á bygg-
ingartíma og rekstrarfjár.
Áætluð orkunotkun er 1950 gígawatt-
stundir á ári. Starfsmannafjöldi i fyrri
áfanga 295 manns, en 595 að lokinni.
byggingu.
Engarákvarðanir liggja fyrir um hvar
slík verksmiðja yrði reist, ef til kæmi, en
staðarvalsnefnd hefur bent 4 5 staði, sem
hún telur að til álita komi.
-Sjó
Reglugerð um komu erlendra ferðahópa:
„STORT VERKEFNI”
segir Heimir Hannesson, formaður Ferdamálaráds, sem falið er að fylgjast
með framkvæmdinni
■ „Þetta er stórt vcrkefni og ég reikna
með að eitthvað þurfi að fjölga starfs-
fólki og auka við þá aðstöðu sem við
höfum ef takast á að inna það af hendi,"
sagði Heimir Hannesson, formaður
Ferðamálaráðs, þegar hann var spurður
hvort ráðið væri undir það búið að
fylgjast með áætlunum erlendra aðila
um sölu hópferða til íslands í atvinnu-
skyni, en samgönguráðuneytið gaf út
reglugerð þess efnis í gær.
Samkvæmt reglugerðinni er Ferða-
málaráði íslands falið að fylgjast með
áætlunum erlcndra aðila um sölu hóp-
ferða til íslands í atvinnuskyni. Jafn-
framt er Ferðamálaráði falið að kynna
þessum aðilum ákvæði reglugerðarinnar
og sjá um að framfylgja þeim, svc og að
kynna þessum söluaðilum aðrar þær
reglur, sem gilda um komu og dvöl
erlendra ferðamanna á íslandi.
Skilyrði þau sem uppfylla þarf eru
þrenns konar. I fyrsta lagi þarf viðkom-
andi hópur að hafa leiðsögumann sem
Ferðamálaráð hefur samþykkt og sé
hann erlendur ríkisborgari, þarf hann að
hafa tilskilin atvinnuleyfi á íslandi.
Ferðamálaráð getur krafist þess að hóp-
urinn sé með leíðsögumann. sem nýtur
réttinda samkvæmt gildandi reglugerð
um starfsmenntun leiðsögumanna ferða-
fólks.
1 öðru lagi skal sett fyrir hópinn
sambærileg trygging og innlendum
ferðaskrifstofum er gert að setja. Trygg-
ingafé þessu er ætlað til að standa undir
endurgreiðslu á kostnaði sem kynni að
hljótast af leit eða björgun farþega,
skaðabóta vegna skemmda sem þeir
kynnu að valda svo og annars kostnaðar,
sem hljótast kynni af dvöl þeirra og
flutningi og viðkomandi ferðaskrifstofa
ekki greiðir.
í þriðja lagi eru í reglugerðinni ákvæði
um, að hafi erlendur ferðamannahópur
ökutæki meðferðis við komuna til lands-
ins til eigin nota skuli það fylgja hópnum
við brottför úr landi.
Loks er tekið fram í reglugerðinni að
standi innlendur aðili með tilskilið ferða-
skrifstofuleyfi að ferð viðkomandi hóps
ásamt hinum erlenda aðila sé fullnægj-
andi að innlendi aðilinn fullnægi
ákvæðum reglugerðarinnar.
Heimir sagði að reglugerð þessi væri
til komin fyrir frumkvæði Ferðamála-
ráðs, en að svo stöddu gæti hann ekki
tíundað nákvæmlega hvernig ákvæðum
hennar yrði framfylgt, þar sem enn ættu
fulltrúar ráðsins eftir að ræða þau mál
við ráðuneytið. -Sjó