Tíminn - 26.03.1983, Page 18

Tíminn - 26.03.1983, Page 18
LAUGARDAGUR 26. MARS 1983 18 árnað heilla Afmæliskveðja til sonar sendiherra í Harðar Helga- NewYork ■ Enskur stjórnmálamaður R. Peel sem var uppi á 19. öld sagði „það tekur þrjár kynslóðir að skapa heiðursmann". 27. mars 1923 leit einn slíkur Ijós dagsins vestur á ísafirði. Hörður Helgason fyilir í dag sjötta tug ævi sinnar. Eg hygg að þessir sex tugir hafi verið á margan hátt viðburðaríkir í lífi Harðar. Hann setti sér 13 ára gamall markmið sem hann hefur svo síðan fylgt eftir án þess að víkja nokkru sinni út af stefnunni. Markmið Harðar var að starfa fyrir íslensku þjóðina að utanríkismálum. Hann varðstúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1943. Þaðan lá svo leiðin til frekara náms, er tryggði honum sem besta þekkingu á heimsmálum-eins og þau gerðust þá cr hann kom spreng- lærður frá námi í utanríkisþjónustuna 1948. Hörður er nú sendiherra íslánds í New York, þar sem hann gætir þess að hagsmundir íslands á vcttvangi Samein- uðu þjóðanna séu ekki fyrir borð bornir. , Ég er þeirrar skoðunar að öll markmið r séu merkileg, svo framarlega sem mönnum takist aö fylgja þeim eftir. Hæfileikar Harðar til að umgangast fólk eru með þeim ágætum að ég get ekki látið hjá líða að geta þeirra að nokkru. Þegar hann var í M.A. var hann hrókur alls fagnaðar hvort scm var við íþróttir eða annan leik. Hann lét sig ckki muna um að spila fótbolta renna sér á skíðum eða taka að sér helstu hlutverk í leikritum t.d lék hann Frænku Charlcs í því ágæta verki og tókst mjög vel að skila því eins og ööru sem hann gerir. Ég veit ekki hvort minn ágæti vinur og fyrrum húsbóndi les nokkru sinni þessar línur, cn mér er oft hlátur í huga þegar þú, Hörður, ert að undirbúa laxveiði- ferðir þínar strax um áramót, þú ert sjálfsagt þegar byrjaður að líta flugurnar þínar hýru auga eins og svo margt annað fallegt sem ber fyrir augu í þessari veröld. Kæri vinur ég vona að heilladísir vorsins verði þér og Söru alltaf fylgispak- ar hvert sem leið ykkar liggur út í hinum stóra heimi. Ég veit að ég tala fyrir munn alls starfsfólksins í utanríkisráðu- neytinu þegar ég tek mér í munn orð enska vtsindamannsins J. Lubtock „All- ir vita að glaður vinur er eins og sólskinsdagur. sem stráir birtu allt í kringum sig, og það er á færi okkar flestra að gera þennan heini ýmist að höll eða fangelsi". Ég vona því að höfundur tilverunnar megi gera alla daga ykkar Söru konu þinnar, að sól- skinsdögum. Ég hlakka til að sjá ykkur í sumar og ég veit ég þarf ekki að minna ykkur á að koma með veiðidótið. Kristján B. Þórarinsson. bridge Yfirslagjrnir rédu í undan- keppni íslandsmótsins Kvikmyndir ■ Eins og áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu var undankeppni Islandsmótsins í sveitakeppni mjög spennandi og í tveim riðlum voru úrslit nokkuð óvænt. í A-riðli áttu 3 sveitir möguleika á úrslitasætunum tveim, Jón Hjaltason, Sigtryggur Sigurðsson og Þórður Elíasson, þegar ein umferð var eftir. Sveitir Sigtryggs og Þórðar spiluöu saman í síðustu umferð og þar dugði Sigtrygg jafntefli til að komast áfram. En þegar upp var staðið liafði lcikurinn farið 11-9 fyrir Þórð. Þar með var hann kominn í úrslita- keppniria en Sigtrygg vantaði aðeins 1 impa í jafnteflið og úrslitin. Sveit Þórðar kom nokkuð á óvart því hún vann alla leiki sína í riðlinum, og átti því úrslitasætið skilið. I D-riðli kom helst á óvart hvað sveit Egils Guðjohnsen stóð sig illa, en flestir höfðu veðjað á hana í úrslitin ásamt sveit Sævars Þorbjörnssonar. Fyrir sfðustu umferð áttu sveitir Ásgríms Sigurbjörnssonar frá Siglu- firöi og Braga Haukssonar frá Rcykjavík mögulejka á úrslitasæti ásamt sveit Sævars. Siglfirðingarnir höfðu unnið sveit Braga,20-0 og þá vantaði aðcins 1 impa í 20-2. Sá impi var afdrifaríkur því í síðustu umferð vann Bragi Aðalstein Jónsson hreint meðan Ás- grímur tapaði 15-5 fyrir Agli. Þar með var sveit Braga meö 1 stigi meira en sveit Ásgríms. Og að sem meira var: Ásgrím vantaöi aöeins 1. impa í 14-1 tap á móti Agli og þá hefði hann fariö í úrslitin. Yfirslagirnir geta svo sannarlega verið dýrmætir. En nú hefur verið dregið um töfluröð þeirra sveita sem keppa í úrslitum Islands- mótsins um páskana, á Hótel Loftleiðum: 1. Sævar Þorbjörnsson 2. Bragi Hauksson 3. Aðalsteinn Jörgensen 5. Karl Sigurhjartarson 6. Ólafur Lárusson 7. Þórarinn Sigþórsson 8. Þórður Elíasson Úrslitin hefjast fimmtudaginn 31. mars, skírdag, kl. 13.30, önnur umfcrð verður um kvöldið kl. 20.00, 3. og 4. umferð á föstudag á sömu tímum, 5. og 6. umferð á laugardag og 7. og síðasta umferð á sunnudag, pá- skadag. Sýningartaflan verður í gangi nema í fyrstu umferð og fyrri hálflcik 3. umferðar. Spiluð verða sömu spil í öllum leikjum hverrar umferðar. íslandsmótinu í tvímenning hefur verið frestað um 3 vikur vegna Alþingiskosning- anna 23. apríl. Það verður haldið dagana 12.-15. maííDomusMedica. Undankeppnin verður á fimmtudag og föstudag og úrslitin á laugardag og sunnudag. íslandsmótið í tví- menning er opið öllum félögum í Bridge- sambandi Islands og tekið verður við skrán- ingu til hádegis 11. maí. Bikarkeppni sveita 1983 hefur verið skipu- lögð. Þátttökufrestur er til 15. maí næstkom- andi; 1. umferð á að vera lokið fyrir 26 juní; annarri umferð fyrir 24. ágúst; 3. umferð Jón Stefánsson 588 ins. Heildarúrslit urðu: fyrir 25. september og undanúrslitin og Meðalskor er 576. 1. Bjarki Tryggvason- úrslitin verða síðan spiluð helgina 8.-9. Gunnar Þórðarson 281 október á vegum Bridgesambandsins. Þátt- tökugjald verður kr. 1000 á sveit cn af því fer Bridgefélag Kópavogs 2. Einar Svansson - Skúli Jónsson 255 80 prósent í ferðasjóð. Dregið verður í allar Fimmtudaginn 24. mars lauk barometer- 3. Kristinn Ólafsson - umferðir. keppni BK. Alls tóku 24 pör þátt í keppninni Geir Eyjólfsson 252 Helgina 15.-17. apríl verður haldið tví- og var spilað 4 fimmtudagskvöld, 5 spil milli 4. Gestur Þorsteinsson - menningsmót á vegum Samvinnuferða/Land- para. Sigurgeir Þórarinsson 246 sýnar og Bridgesambands íslands. Ekki er Úrslit keppninnar urðu þessi: 5. Sigmundur Jóhannesson - enn fullfrágengið hvaða form verður á Aðalsteinn Jörgensen - Björn Guðbrandsson 244 mótinu en þátttaka er öllum opin. Mjög Stefán Pálsson 162 6. Stefán Skarphéðinsson - glæsileg verðlaun verða í boði auk gullstiga, Grímur Thorarinsen - Ingibjörg Ágústsdóttir 233 bæði í formi feröavinninga þar sem ítölsku Guðmundur Pálsson 119 7. Jón Tryggvi Jökulsson - stórstjörnurnar Belladonna og Garozzo Sverrir Þórisson - Arinbjörn Bernharðsson 228 koma við sögu, og peningavcrðlaun fyrir Haukur Margeirsson 101 8. Erla Guðjónsdóttir - alltað 10 fyrstu sætin. Ragnar Magnússon - Haukur Haraldsson 227 Bridgefélag Reykjavíkur Síðastliðinn miðvikudag lauk 3ja kvölda board-a-match keppni hjá félaginu. Geysi- hörð barátta var um efsta sætið milli sveita Jóns Hjaltasonar og Þóris Sigurðssonar og þegar upp var staðið voru þessar sveitir jafnar að stigum. En þar scm sveit Jóns vann í innbyrðisleik telst hún sigurvcgari mótsins. 1 svcil Jón spiluðu auk hans: Hjalti-Elíasson, Hörður Arnþórsson, Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson. í sveit Þóris spiluðu auk hans: Ágúst Helgason, Ásmundur Pálsson, GuðlaugurJóhannsson, KarlSigurhjartarson og Örn Arnþórsson. Röð efstu sveita var annars þessi: Jón Hjaltason 128 Þórir Sigurðsson 128 Þórarinn Sigþórsson 117 Sævar Þorbjörnsson 113 Bragi Hauksson 107 Jón Þorvarðarson i 107 Aöalsteinn Jörgensen 107 Síðasta keppni félgsins er Butler tví- menningskeppni sem hefst 6. apríl, stcndur í 4 kvöld og lýkur 4. maí. Þeir sem hyggja á þátttöku en hafa ekki tilkynnt það ennþá eru minntir á að skrá sig í síðasta lagi 4. apríl hjá formanni í s. 72876 eða öðrum stjórnarmönnum. Einnig mun liggja frammi þátttökulisti á Hótel Loft- leiðum 31. mars til 3. apríl. Bridgedeild Breiðfirðinga Síðasta fimmtudag hófst hraðsveitakeppni með þátttöku 18 sveita. Spilað er í tveim riðlum og næsta fimmtudag skipa þessar sveitir a-riðil: Hans Nielsen 677 Elías R. Helgason 655 Rósmundur Guðmundsson 636 Þórarinn Alexandersson 632 Magnús Halldórsson 628 Gróa Guðnadóttir 617 Árni Magnússon 607 Erla Eyjólfsdóttir 600 83 79 77 Rúnar Magnússon Ómar Jónsson - Guðni Sigurbjarnarson Sigurður Vilhjálmsson - Sturla Gcirsson Næsta fimmtudag, skírdag31. mars verður ekki spilað en fimmtudaginn 7. apríl hefst sveitakcppni mcð board-a-match sniði. Spilað er að Þinghóli við Hamraborg og hefjast spilakvöldin kl. 20,(K). Stjórn B.K. mun aöstoða við að mynda sveitir og allir eru velkomnir. Bridgefélag Hafnarfjarðar Að loknum 14 umferðum í barómetertví- menning félagsins er staða efstu para þessi: Aðalsteinn Jörgensen - Stcfán Pálsson 140 Guömundur Sv. Hermannsson - Björn Eysteinsson 140 Guðbrandur Sigurbergsson - Kristófer Magnússon 133 Árni Þorvaldsson - Sævar Magnússon 131 Ragnar Magnússon - Rúnar Magnússon 127 Ólafur Valgeirsson - Ágúst Helgason 109 Eins og sjá má hefur færst mikil spenna í mótið eftir að forsetinn og Guðbrandur hófu að gefa út punkta og töpuðu í fyrsta sinn forustunni í mótinu. Næstu umferðir verða spilaðar n.k. mánudagskvöld 28.3. og sam- kvæmt venju hefst baráttan kl. 19.30 stund- víslega. Frá Bridgefélagi Sauðárkróks 9.mars lauk aðaltvímenningskeppni félags- AIIs tóku 22 pör þátt í keppninni. 16. mars var haldin hin árlega Hjóna og parakeppni (blönduð pör) Úrslit urðu eftirfarandi. 1. Elísabet Kemp- Garðar Guðjónsson 244 2. Sigríður Sigurðardóttir - Einar Svansson 241 3. Ingibjörg Ágústsdóttir - Stefán Skarphéðinsson 240 4. Björn Guðnason - Margrét Guðvinsdóttir 234 5. Páll Hjálmarsson - Soffía Daníelsdóttir 220 6. Skúli Jónsson - Margrét Sigmundsdóttir 219 7. Efemína Gísladóttir - Skúli Ragnarsson 209 Árni Rögnvaldsson og Gunnar Þórðarson spiluðu með til að forða yfirsetu og hlutu langhæstaskoreða265. Ailsspiluðu 16pör. Næsta keppni á vegum félasins er Norður- landsmót vestra í tvímenning sem haldið verður 26: mars og er það Barometer með þátttöku 32. para frá Hvammstanga, Blöndu- ósi, Sauðárkróki, Siglufirði ogúr Skagafirði. Guðmundur Sv. Hermannsson, skrifar t Útför eiginkonu minnar Sveingerðar Egilsdóttur Reykjamörk 8, Hveragerði er lést föstudaginn 18. mars fer fram frá Kotstrandarkirkju laugardaginn 26. mars kl. 14. Magnús Hannesson Ölfusi ★ Harkan sex ★ ★ Keppnin ★★★★ Týndur ★★★ Monty Python og rugluðu riddararnir ★★★ Einfaldi morðinginn ★★★ Fjórirvinir ★★★ BeingThere ★★★ Húsið - Trúnaðarmál Stjörnugjöf Tfmans * * * ★ frábær • * * * mjög góö * * * góö * * sæmlleg * O léleg Sími78900 Salur 1 Páskamyndin 1983 Njósnari leyniþjón- ustunnar Code Name: The Sotdler You don't asslgn hlm. You unleash hlm. Nú mega „Bondaramir" Moore og Connery fara að vara sig, því að ken Wahl í Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er „James Bond thriller" í orðsins fyllstu merk- ingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, Klaus Kinski, William Prince, Leikstjóri: James Glick- enhaus. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11 - Bönnuð innan 14 ára Salur 2 Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grínmynd í algjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped helur hvarvetna fengið frábæra aðsókn enda með betri myndum í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeilis að kitla hláturtaugarnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjónvarps- þáttunum). Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Ames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leiksljóri: Robert J. Rosenthal. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11 Salur 3 Með allt á hreinu Sýndkl. 5,7,9 og 11 Litli lávarðurinn Hin Irábæra fjölskyldumynd Sýnd kl. 3 Salur 4 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prólin I skólanum og stunda strandlífið og .skemml- anir á fullu. Hvaða krakkar kannast ekkiviðfjöriðá sólarströndunum? Aðahlutverk: Klm Lankford, Jam- es Daughton, Stephen Oliver Sýnd kl. 3 Dularfuila húsið Sýnd kl. 9 og 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.