Tíminn - 20.04.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.04.1983, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL 1983 19 krossgáta 1 I m T 5 II 13 8R it 5 ■ :: to ■ 4065. Krossgáta Lárétt 1) Óvinir. 6) Blundur. 7) Snæða. 9) Reyki. 11) Ullarhnoðri. 12) Kall. 13) Barði. 15) Norður. 16) Fugl. 18) Stór- þjófur. Lóðrétt 1) Bjargar. 2) Fæða. 3) Strax. 4) Togaði. 5) Kraftkeppni. 8) Verkfæri. 10) Sverta. 14) Ofsafengin. 15) Tunnu. 17) Vott af hljóðj. Ráðning á gátu No. 4064. Lárétt 1) Efalaus. 6) Fæð. 7) Mál. 9) Ask. 11) SS. 12) Án. 13) Kal. 15) Ala. 16) Áin. 18) Pundari. Lóðrétt 1) Eimskip. 2) Afl. 3) Læ. 4) Aða. 5) Saknaði'. 8) Ása. 10) Sál , 14) Lán. 15) Ana. 17) Ið. bridge ■ Spil nr. 23 í 4. umferð Islandsmótsins var erfitt viðureignar og mörg pör fóru flatt á því. Norður. S. D65 H.G542 S/Allir T. 52 L. K873 Vestur. S. G8742 H. 108 T. AG976 L. 9 Austur. S. 9 H. D9763 T. KD1084 L.G10 Suður. S. AK103 H.AK T. 3 L. AD6542 I öllum leikjunum 4fékk önnur sveitin slemmusveiflu. Eins og sést eru 6 lauf nær öruggur samningur: eina hættan er spaðastunga í fyrsta slag. f leik Þórarins Sigþórssonar og Karls Sigurhjartarsonar spiluðu Ásmundur og Karl 6 lauf í NS og unnu þau slétt. Við hitt borðið sátu Guðmundur og Björn í NS. Þar tókst Guðlaugi og Erni að stela sagnrými með tígulsögnum og NS end- uðu í 4 spöðum'. Sá samningur vinnst ef spaðinn liggur ekki verr en 4-2 en í þessari legu fór sagnhafi 2 niður og Karl græddi 17 impa. í leik Sævars Þorbjörnssonar og Aðal- steins Jörgensen voru spilaðir sömu samningar: Sigurður og Valur í sveit Sævars spiluðu 6 lauf en Georg bg Kristján í sveit Aðalsteins spiluðu 4 spaða sem við það borð fóru 3 niður. 17 impar til Sævars. í leik Ólafs Lárussonar og Þórðar Elíassonar spiluðu Jón Alfreðsson og Eiríkur Jónsson í sveit Ólafs 6 lauf meðan Ólafur G. Ólafsson og Guðjón Guðmundsson lentu í 3 gröndum eftir misskilning. Sá samningur var þó aðeins 1 iður en Ólafur fékk 16 impa fyrir spilið. Stærsta sveiflan var síðan í leik Jóns ■ Hjaltasonar og Braga Haukssonar. Þar spiluðu Hjalti Elíasson og Jón Ásbjörns- son 6 lauf við annað borðið en við hitt enduðu Bragi Hauksson og Sigurðui Sóley í 4 hjörtum. Sagnhafa tókst að fá 6 slagi í spilinu en spilið var samt 4 niður og gaf 18 impa til sveitar Jóns. Það voru því samtals 68 impar sem skiptu um eigendur í spilinu og það verður því að teljast mesta sveifluspil mótsins. —1 ■■■ ~ VHimim -jzmi Svalur Kubbur Með morgunkaffinu - Góði besti, ... vertu ekki að rembast þetta á móti þessum físki... þetta er þó bara ormur. - Hér í fyrirtækinu eru allar stelpurnar að leita sér aö eiginmanni, - en eigin- mennirnir að leita sér að stelpum..!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.