Tíminn - 20.04.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.04.1983, Blaðsíða 16
20 dagbók ( MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1983 Alþíngiskosningar 1983 HVE VILT FtN U KJÓSA? 91 t % gr 11 > I % >{ % ir -A. 8 Ný kosningahandbók í tilefni alþingiskosninganna ■ , Nú um helgina kom út ný og fullkomin kosningahandbók vegna alþingiskosning- anna um næsíu helgi, I bókinni er útskýrt á einfaldan og skýran hátt ýmislegt þaö sem vafist getur fyrir fólki í kosningalögunum svo sem hverjir hljóta kosningu, hvernig upp- bótarsætum er úthlutaö, hvert sé verksvið alþingis, ríkisstjórnar og forseta Islands. Öllum flokkum er úthlutað tveim blaðsíö- um í bókinni til að gera grein fyrir stefnu sinni. t‘á eru myndir af þeim frambjóðendum sem skipa þau sxti, sem flokkarnir hafa þingmann í, auk baráttusætis í flestum tilvik- um. Ný framboð fá mynd af tveim efstu sætum listanna. Ýmislegt fleira er í bókinni svo sem öll ráðuneyti á íslandi frá 1904, kosningatölur frá kjördæmabreytingunni 1967 og úrslit undanfarandi kosninga í hverju kjördæmi fyrir sig auk talningalista fyrir öll kjördæmi o.fl. ÞB ferðalög. Útivistarferðir Lækjargötu 6. sími 14606,símsvari utan skrifstofutíma. Á sumardaginn fyrsta 21. apríl verða farnar tvær dagsferðir. I. Þyrill - Síldarmannabrekkur þar sem finna má sjaldgæfa geislasteina. 2. Hrafnabjörg - Miðsandur, fjöruganga. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar kl. 13.00 frá B.S.Í. Bensínsölu. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Sjáumst. Farþegar verða einnig teknir við kirkjugarð- inn í Hafnarfirði. Dagsferðir sumardaginn fyrsta 1. kl. 10. Gönguferð á Esju. Byrjið sumarið með gönguferð á Esju. 2. kl. 13. Álfsnes. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. ; Verð kl. 150.- í báðar ferðirnar. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl. Ferðafélag íslands. fundahöld Áfengisvamarnefnd Selfoss heldur fund um kosningar um áfengisútsölu ■ Áfengisvarnanefnd Selfoss hefur sent fra sér eftirfarandi tilkynningu: Bæjarstjórn Selfoss hefur á fundi 13. apri'l 1983 samþykkt tillögu Guðmundar Kr. Jóns- sonar og Guðmundar Sigurðssonar bæjarfull- trúa þess efnis að um leið og kosið verður til Alþingis23. þ.m., verði kosið um hvort leyfa skuli að opna áfengisútsölu á Selfossi. Vakin er athygli á að bæjarstjóri hafði að engu 30. grein 2. málsgreinar áfengislaga er kveður á um að áfengisvarnarnefnd eigi að fjalla um og vera ráðgefandi hvað varðar mál þetta. Áfengisvarnanefnd fékk málið í hendur sama dag og það var samþykkt í bæjarstjórn. Umfjöllun var því ekki við komið hjá nefndinni, þar sem bæjarstjórn gaf ekki tíma til slíks. Svo er að sjá sem hér sé um að ræða einkaframtak flutningsmanna. Ekki er vitað til að í bænum hafi verið í gangi hreyfing er gæfi tilefni til þessa sem hér hefur verið lýst. Nefndin bendir á að ástand í áfcngismálum í bænum mætti gjarnan vera betra en raun ber vitni um. Þá bendir nefndin og á að í bænum er í gangi allöflug fjáröflun til stuðnings SÁÁ og verður ekki séð að hér sé á feröinni framlag til stuðnings því málefni. Nefndin skorar á íbúa Selfoss að mæta á fund í Selfossbíói 21. þ.m. kl. 20.30, þarsem mál þetta verður til umræðu. Kvenfélag Neskirkju verður með kaffisölu og basar á kosningadaginn laugar- daginn 23. apríl kl. 3 e.h. í Safnaðarhcimili kirkjunnar. Tekið verður á móti kökum og basarmunum frá kl. 11 á laugardagsmorgun. tónieikar ■ Sigrún Hjálmtýsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir. Tónleikar í Hlégarði ■ Næstkomandi fimmtudag 21. apríl 1983 kl. 20.30 verða haldnir tónleikar á vegum Tónlistarfélags Mosfellssveitar. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran syngur við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. A efnisskrá eru fjölbreytt, létt og skemmti- lcg lög og kammerverk, eftir Mozart, Schubert, Schumann, Brahms, Rossini o.fl. Þetta eru fyrstu tónleikar Sigrúnar, síðan hún hélt utan til náms, en hún er nú á 3. ári við Guildhall School af Music and Drama í London. Hún mun Ijúka þaðan burtfarar- prófi í júlí 1984. Aðalsöngkennari hennar núna er Laura Sarti. Áður en Sigrún fór erlendis, stundaði hún nám við Tónlistarskól- ann í Reykjavík, undir handleiðslu Rut L. Magnússon. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og eru allir velkomnir. Háskólatónleikar ■ Átjándu og síðustu tónleikar á starfsár- inu 1982-1983. f Norræna húsinu miðvik- udaginn 20. apríl kl. 12.30. Á efnisskránni eru verk fyrir klarinett og slagverk. Flytjendurcru: Kjartan Óskarsson, klarinett, Reynir Sigurðsson, slagverk. Kjartan Óskarsson stundaði n ám í klarin- ettuleik hjá Vilhjálmi Guðjónssyni við tón- listarskólann í Reykjavík og íauk þaðan einleikara- og kennaraprófi 1976. Stundaði síðan nám við Tónlistarháskólann í Vínar- borg, kennarar hans þar voru Rudolf Jettel og Peter Schmidl. DENNIDÆMALAUSI „Hún hlýtur að vera óbrjótanleg. Hann er búinn að eiga hana í nær allan dag og hún er enn óskemmd." Kjartan hefur kennt við Tónlistarskólann í Kópavogi, Franz Schubert Konservatorium í Vín og Royndar tónlistarskólanum í Fær- eyjum. Reynir Sigurðsson nam við Tónlistarskól- ann í Reykjavík og í Stokkhólmi. Hann er slagverksleikari Sinfóníuhljómsveitar fslands. Reynir er kennari við Tónlistarskóla Fé- lags íslenskra hljómlistarmanna. Háskólatónleikar eru haldnir í Norræna húsinu í hádeginu á miðvikudögum. Þeir hefjast klukkan 12.30 og standa venjulega í 30 til 40 mínútur. Aðgangseyrir er 50.- kr. og 30,- fyrir námsmenn. tilkynningar Kosningaútvarp vegna kosningahelgarinnar ■ Kosningaútvarp verður sent út á stutt- bylgju 23. og 24. apríl n.k. Sent verður út á 13.797 Mhz frá fjarskiptastöðinni í Gufunesi. Útsending hefst kl. 18.30 laugardaginn 23. apríl og stendur fram eftir nóttu. Þá verður einnig útvarpað á stuttbylgju um hádegið 24. apríl. íslendingar í Málmey og Stokkhólmi ætla að endurvarpa dagskrá útvarpsins á kosn- apótek Kvöld- nætur- og helgidaga varsla apóteka I Reykjavík vikuna 15. til 21. april er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22,00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnartjörður: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða Apótekin skiptast á sina vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið iþvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 Á helgidögum er opiðfrákl. 11- : 12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræð ■ ingurábakvakt. Upplýsing ar eru gefnar i címa 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380, Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5262. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staönum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og ■, kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítaians alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17,30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini._ SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 61 - 14. apríl 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................21.390 21.460 02-Serlingspund.....................32.807 32.914 03-Kanadadollar..................... 17.339 17.396 04-Dönsk króna...................... 2.4689 2.4770 05-Norsk króna...................... 2.9887 2.9985 06-Sænsk króna...................... 2.8501 2.8594 07-Finnskt mark .................... 3.9334 3.9463 08-Franskur franki ................. 2.9219 2.9315 09-Belgískur franki................. 0.4398 0.4412 10-Svissneskur franki .............. 10.3986 10.4327 Íl-Hollensk gyllini ................ 7.7737 7.7991 12- Vestur-þýskt mark .............. 8.7571 8.7857 13- ítölsk líra .................... 0.01472 0.01477 14- Austurrískur sch................ 1.2461 1.2502 15- Portúg. Escudo ................. 0.2183 0.2190 16- Spánskur peseti ................ 0.1575 0.1580 17- Japanskt yen.................... 0.08965 0.089941 18- írskt pund......................27.679 27.769 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi)...23.0959 23.1718 söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. tll apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaöarsafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.