Tíminn - 20.04.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.04.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL 1983 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNE TS 10 000 Frumsýnir í greipum dauðans Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn öllum”, en _ ósigrandi. - Æsispennandi ný bandarisk Panavision litmynd, byggö á samnelndri metsölubók eftir Davld Morreli. Mynd sem er nu sýnd víðsvegar við metaðsókn, með:Sylvester Stallone - Ric- hard Crenna Leikstjóri: Ted Kotcheff íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Myndin er tekin f Dolby Stereo Sýndki. 3,5,7,9og 11 Drápssveitin ZEBRA FORCE Hörkuspennandi bandarisk Pana- vision litmynd, um bíræfinn þjófn- að og hörkuátök, með: Mike Lang og Richard Scatteby íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Síðasta ókindin Afar spennandi iitmynd, um hat- ramma baráttu við risaskepnu ur hafinu, með James Franciscus og Vic Morrow. íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - Frægðarverkið Spennandi og bráðskemmtilegur „vestri" um manninn sem ætlaði að fremja stóra ránið en - það er ekki svo auðvelt... með Dean Martin, Brian Keith, Honor Blackman Leikstjóri: Andrew V. McLaglen . íslenskur texti Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,11.05 Tonabíó 3*3-11-82 Páskamyndin i ár Nálarauga Eye of the Needle Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþymandi spennu. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út i islenskri þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand Aðaihlutverk: Donald Sutherland, Kate Nelligan Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 Ath. Hækkað verð. ÍT 2-21-40 Aðalhlutverk: Ulja Þórlsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndalaka: Snorrl Þórisson Leikstjórn: Egill Eðvarðsson Úr gagnrýni dagblaðanna: ...alþjóðlegust islenskra kvik- mynda til þessa... ...tæknilegur frágangur allur á heimsmælikvarða... -mynd, sem enginn má missa af... ...hrífandi dulúð, sem læturengan ósnortinn... ... Húsið er ein besta mynd, sem égheflengiséð... ...spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum... ...mynd, semskiptir máli... Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. 3*3-20-75 Ekki gráta - þettaeraðeinselding Ný bandarisk mynd, byggð á sönnum atburöum er gerðust I Viet Nam 1967, ungur hermaður notar striðið og ástandið til þess að braska með birgðir hersins á svörtum markaði, en gerist síðan hjálparhella munaðarlausra barna. Aðaihlutverk: Dennis Christopher (Breking Away) Susan Saint George (Love at first bite) Sýnd kl. 5,9.05 og 11.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Missing aiissing. JUX i£t*iáOHass* Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 7 sími A-salur Geimstöð 53 (Android) u . ■ óí* m |i : i-ajj' ™ Islenskur texti. Afarspennandi ný amerísk kvik- mynd í litum. Leikstjóri: Aaron Lipstad. Aðalhlutverk: Klaus Kinski, Don Opper, Brie Howard. Sýnd kl.5,7,9og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára B-salur Saga heimsins * l-hluti (History of the World Part -1) Islenskur texti Ný heimsfræg amerisk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Dom DeLuise, Madaline Kahn. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Hækkað verð •& 1-15-44 Diner Þá er hún loksins komin, páska- j myndin okkar. Diner, (sjoppan á hominu) var I staðurinn þar sem krakkamir hitt- : ust á kvöldin, átu franskar með öllu | ’ og spáðu i framtíðina. Bensin kostaði sama sem ekkert I og þvi var átta gata tryllitæki eitt | æðsta takmark strákanna, að sjálf- sögðu fyrir utan stelpur. 1 Hollustufæði, stress og pillan voru I óþekkt orð í þá daga. Mynd þessi hefurveriðliktviðAmericanGraff-1 iti og fl. i þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. AðalhluWerk: Steve Guttenberg. | Daniel Stem, Mickey Rourke, Kev-1 in Bacon og fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 # ÞJÓDLKIKHÚSID Grasmaðkur 3. sýning í kvöld kl. 20 Blá aðgangskort gilda 4. sýning föstudag kl. 20 5. sýning laugardag kl. 20 Lína Langsokkur Sumardaginn fyrsta kl. 15 Uppselt Laugardag kl. 12 Sunnudagkl. 15 Jómfrú Ragnheiður Sumardaginn fyrsta kl. 20 Sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Litla sviðið: Súkkuiaði handa Silju Sumardaginn fyrsta kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 - lkikfkuí; KI- YKjAVÍKl IK Skilnaður I kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Guðrún 10. sýning fimmtudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Sunnudag kl. 20.30 Salka Valka 40. sýning föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala í íðnó kl. 14-20.30 Simi16620. ISLENSKAl ÓPERANp MtKAÞð Sýning föstudag kl. 20 Ath. breyttan sýningartíma Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Simi 11475. 1-13-84 Á hjara veraldar Mögnuð ástríðumynd um stór- brotna fjölskyldu á krossgötum. Kynngimögnuð kvikmynd. Aðal- hlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Handrit og stjórn: Kristín Jóhann- esdóttir. Kvikmyndun: Karl Ósk- arsson. Hljóð og klipping: Sig- urður Snæberg.Leikmynd: Sig- urjón Jóhannsson. Blaðaummæli: „..djarfasta tilraunin hingað til i íslenskri kvikmyndagerð...Veisla ' fyrir augað...fjallar um viðfangsefni sem snertir okkur öll...Listrænn metnaður aðstandenda myndar- innar verður ekki véfengdur...slik er fegurð sumra myndskeiða að nægir alveg að falla i tilfinninga- nis... Einstök myndræn atriði mynd- arinnar lifa i vitundinni löngu eftir sýningu...Þetta er ekki mynd mála- miðlana. Hreinn galdur i lit og cinemaskóp." Sýnd kl. 5,7.15,9.15. útvarp/sjónvarp útvarp Miðvikudagur 20. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Magnús E. Guðjónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettimir" eftir Robert Fisker I þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir lýkur lestrinum (13). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Sjávarútvegur og siglingar Umsjónarmaður: Ingólfur Amarson. 10.50 islenskt mál. Endurf. þáttur Marðar Ámasonar frá laugardeginum. 11.10 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist í um- sjá Inga Gunnars Jóhannessonar. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Dagstund I dúr og moll - Knútur R. Magnússon. 14.30 „Vegurlnn að brúnni" eftir Stetán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (7). 15.00 Miðdegistónleikar Peter Schreier syngur lög eftir Felix Mendelssohn. Walter Olbertz leikur á píanó/Gidon Kremer og Sin- fóniuhljómsveitin í Vinarborg leika Fiðlu- konserl nr. 3 i G-dúr K.216 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Gidon Kremer stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftlr Ada Hen- sel og P. Falk Rönne Ástráður Sigur- steindórsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 16.40 Litli bamatfminn Stjómandi: Finnborg Scheving. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir. 17.55 Snerting Þáttur um máiefni blindra og sjónskertra i umsjá Gísla og Amþórs Helg- asona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvðldfréttir 19.45 Tilkynningar 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Kvöldtónleikar: Óprettutónlist Þýskir og austum’skir listamenn ftytja lög úr ýmsum óperettum. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminnlngar Svelnbjamar Egllssonar Þorsteinn Hann- esson les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldslns 22.35 í vetrarlok Gömul og ný danslög af plötum. 23.00 Kvartett Kristjáns Magnús- sonar leikur. (Upptaka frá færeyska útvarp- inu). - Kynnir: Vemharður Linnet. 24.00 Grýlumar leika í útvarpssal. 00.50 Fréttir. Dagskráriok. sjonvarp Miðvikudagur 20. apríl 18.00 Söguhornið Sögumaður Jórunn Sig- urðardóttir. 16.05 Daglegt lif í Dúfubæ Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.20 Palli póstur Breskur brúðumyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögu- maður Sigurður Skúlason. Söngvari Magn- ús Þór Sigmundsson. 18.35 Sú kemur tið Franskur teiknimynda- ilokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt hon- um Lilja Bergsteinsdóttir. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Frá Frakklandsferð forsetans. Stutt fréttamynd. Vigdis Finnbogadóttir, for- seti Islands, varði siðasta degi Frakk- landsheimsóknar sinnar á Bretagne-- skaga bænum Paimpol og nágrenni, en þaðan sóttu fiskimenn fyrrum á Is- landsmið. Umsjónarmaður er Bogi Ág- ústsson, fréttamaður, sem fylgdist með heimsókn forsetans af hálfu fréttadeildar sjónvarps. Breska náttúrulífsmyndin Lúðrasvanur- inn, sem vera átti á þessum tíma verður sýnd siðar. 21J0 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.00 Reykjaneskjördæmi Sjónvarpspum- ræður fulltrúa allra framboðslista i kjördæm- inu. Bein útsending. Umræðum stýrir Mar- grét Heinreksdóttir, fréttamaður. 23.05 Dagskrárlok. Útboð Tilboð óskast I smíði og að setja upp innréttingar í skólaeldhús Hagaskóla fyrir Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur.Útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 5. maí 1983 kl. 11 fh. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bessastaðahreppur Kjörfundur vegna alþingiskosninga verður hald- inn í Álftanesskóla laugardginn 23. apríl 1983 og hefst kl. 11 f.h. Kjörstjórn Sveit 13 ára drengur óskar eftir sveitaplássi. Upplýsingar í síma 91-17547 Framsóknarmenn í Reykjavik Vorkeíntn bida a kosnmeavkrítvtolunni og þar er haitt a konnnnni ttl kl. 10 a kvöldin. FERMINGARGJAFIR BIBLIAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG (fjutibranböötofu Hallgrimskirkja Reykjavtk simi 17805 opi6 3-5e.h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.