Tíminn - 28.04.1983, Page 5
FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983
5
fréttir
Albert um skrif Morgunblaðsins
um úrslitin f Reykjavík:
„TEK ÞAIISEM GAGN-
RVNIOG LÆRIAF ÞVf”
■ „Það var enginn gleðilestur fyrir mig að lesa leiðara Morgunblaðs-
ins í gær, því ég hélt að Sjálfstæðisflokkurinn hefði komið nokkuð
vel út úr kosningunum í Reykjavík, eins og á landinu öllu,“ sagði
Albert Guðmundsson alþingismaður, er Tíminn spurði hann í gær
álits á því sem ritað er í leiðara Morgunblaðsins í fyrradag, en þar
segir m.a.: „... hljóta menn að draga þá ályktun af samanburðinum
að ekki hafi allt verið sem skyldi í Reykjavík. Verkaskipting var skýr
milli forystumanna fiokksins í kosningabaráttunni.“
„Þetta er jú allt keppni um þingsæti,
og við unnum eitt þingsæti í Reykjavík,
sem ég hefði nú talið að Sjálfstæðisflokk-
urinn myndi fagna, þó svo að við hefðum
gjarnan viljað fá svolítið meira fylgi í
það heila,“ sagði Albert jafnframt, „og
það var unnið aiveg sérstaklega vel í
þessari kosningabaráttu."
Aðspurður um hvort hann liti á þessi
skrif Morgunblaðsins sem gagnrýni á
forystu hans í kosningabaráttunni í
Reykjavík, sagði Albert: „Já, það fer
ekkert á milli mála, að þau eru þannig
meint, enda tek ég þau þannig og læri
náttúrlega af því.“
í sama blaði og áðurnefndur leiðari
birtist, er haft eftir Sverri Hermannssyni:
„það olli að vísu vonbrigðum að flokkur-
inn skyldi hljóta skell í Reykjavík undir
fórystu Alberts Guðmundssonar," og
var Albert spurður álits á þessum orðum
Sverris. Albert sagði: „Sverrir Her-
mannsson er bara Sverrir Hermanns-
son.“
-AB
Eigum fyrirliggjandi
CAV 12 volta startari:
Bedford M. Ferguson
Perkins Zetor
LRoverD. Ursusofl.
CAV 24 volta startari:
Perkings
Scania
JCB o.fl.
Lucas 12 volta startari:
M. Ferguson
Ford Tractor ofl.
CAV 24 volta alternator:
35 amper einangruð jörð
65 amper einangruð jörð
Butec 24 volta alternator:
55 ampers einangruð jörð
Einnig startarar og alternatorar fyrir allar
gerðir af japönskum og enskum bifreiðum.
Þyrill s.f.
Hverfisgötu 84
101 Reykjavík
Sími 29080
■ Grýlurnar hafa sent frá sér nýja hljómplutu, Mávastellið, stóra plötu sem
inniheldur m.a. lög af því prógrammi sem þær hafa haft að undanförnu á tónleikum.
Myndina tók Árni Sæberg í Klúbbnum skömmu fyrir kosningar en þá héldu þær
tónleika til að fagna útkomu plötunnar.
Vegleg gjöf til Háskólans
Aðalfundur
Sparisjóðs
Reykjavíkur
og nágrennis:
Aukning
á
starfssemi
sparisjóðsins
■ Innlán Sparisjóðs Reykjavíkur og
nágrennis jókst um 62,6% eða um 91.4
millj. á síðasta ári. Útlán sjóðsins
j ukust um 69,4% eða um 66.6 millj. kr.
Á aðalfundi félagsins sem haldinn
var 26. mars s.l. flutti formaður stjórn-
ar Jón G. Tómasson hrl. skýrslu og
kom þar fram að starfssemi stjórnar-
innar efldist mjög á árinu og jukust
eignaliðir á efnahagsreikningi um
rúml. 100 millj. kr. eða um 65%.
Innlánsaukningin varð um 91.4 millj.
kr. eða um 62.6%, sem er um 3%
meira en almennt gerðist í banka-
kerfinu. Heildarútlán sparisjóðsins
voru í árslok um 162 millj. kr. og höfðu
aukist um 69.7% af heildarútlánum
sjóðsins. Voru lán til einstaklinga
u.þ.b. 105 millj. kr. eða 65% af ölium
lánum sparisjóðsins. Eigið fé sjóðsins
jókst um 15 millj. kr. eða um 78% á
árinu.
-ÞB
■ Elli- og hjúkrunarheimilið Grund
hefur gefið 100.000 kr. til stofnunar
Starfssjóðs Guðfræðistofnunar Há-
skóla íslands.
Gjöf þessi var afhent Háskólanum í
desember s.l. en síðan þá hefur verið
unnið að því að ganga formlega frá
stofnun sjóðsins. Gjöf þessi er gefin í
tilefni árs aldraðra, á 60. afmælisári
Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar
og til minningar um stofnendur þess,
Sigurbjörn Á. Gíslason cand. theol.,
Flosa Sigurðsson trésmíðameistara,
Harald Sigurðsson verslunarmann,
Július Árnason kaupmann og Pál Jóns-
son verslunarstjóra; einnig til minning-
ar um þá séra Halldór Jónsson, prófast
á Hofi, Vopnafirði, séra Lárus Hall-
dórsson fríkirkjuprest og séra Pál
Þórðarson, prest í Njarðvík. Háskóli
íslands mun annast varðveislu
sjóðsins. -Þb
ítölsk sófasett
15 gerðir - Tau- og leðuráklæði.
Verð frá kr. 24.900.-
Húsgögn og
. , . Suðurlandsbraut 18
mnrettmgar simi se 900
Loía þú Drottin. sála min.
«1; alt. srm i mí r cr. hans heilaga nafn ;
lofa þn hrottin. sála min.
..g gluvui «igi ncimitu vdgjoröum hans,
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(^uöbraiibfiíötofu
Hallgrfmskirkja Reykjavlk
simi 17805 opiÖ3-5e.h.
Erum fluttir í Síðumúia 8
BÍLHLUTIR H/F Sími 3 83 65.
Volkswagen varahlutir
fyrirliggjandi:
Bretti framan og aftan
Demparar - Spyndilkúlur
Stýrisendar- Kúplingsdiskar
Handbremsu - Kúplings-
Bensín vírar og m.fl.
Fjaðragormar f/
Audi 100 framan
VW Passat framan og
VW 1302-1303 framan
Eigum ávallt mikið úrval af
Landrover varahlutum á
mjög hagstæðu verði:
Nýkomið compl. Pústkerfi fyrir
Landrover diesel, verð aðeins
kr. 1.890,-
Króm-Felguhringir
Stærðir 12“ 13“ 14“ 15“
Verð <■
Framljos
Fiat Ritmo Ford Fiesta
Fiat 131 VWGolf
Fiat Argewnta VW Derby
FiatPanda Audi 100
Autobianchi
Póstsendum
Afturljós og gler:
VW Golf VW1303
VW Transporter
Fiat Ritmo
Fiat Panda
Fiat 132
Fiat 127 78
Alfa SVD
Autobianchi
Benz vörubíla
Opið allan sólarhringinn
Sendum bílinn - Sækjum bílinn
VÍK BÍLALEIGA HF.
Grensásvegi 11, Reykjavík
Sími 91-37688
Nesvegi 5, Súðavík
Sími 94-6972.
Afgreiðsla á ísafjarðarflugvelli.